Vikan

Issue

Vikan - 11.03.1976, Page 35

Vikan - 11.03.1976, Page 35
augun í skafl, sem við gátum með engu móti staðist, og gekk okkur ágætlega að komast yfir hann, en bíllinn var mjög lágur og skildi undirvagninn eftir sig greinileg för í snjónum. Síðan var ekið út á Suðurlandsveg, þar sem var mikil hálka, sem við urðum þó sáralítið varir við. Urðum við fljótt þess áskynja, að þessi nýju dekk eru mun traustari og öruggari í hálkunni en nagladekkin. Við ókum út af Suðurlandsveg- inum og í átt að Elliðavatni. Þar var meiningin að taka myndir og aka bílnum aðeins út fyrir veginn, en þar var smá hryggur, sem bíllinn þrælfestist á, því hann sat á mótorpönnunni og náði engri spyrnu. Það varð okkur til happs, að tveir vaskir bifreiðaeftir- Verðið á helstu stærðum feng- um við, og er það: 155 R 15 — 11.557,00, 155 R 12 - 11.592,00, 165 SR 13 - 12,971,00, 175 SR 14 - 16.122,00, 185 SR 14 - 19.024,00, 155 SR 15 - 13,878,00 og 165 SR 15 - 14,328,00. Ekki treystir þátturinn sér til að dæma, hvort þetta sé hátt verð fyrir afbragðs góð dekk, sem gætu stórlega lækkað kostnað- inn við viðhald gatna. * litsmenn áttu leið framhjá, og ýttu þeir okkur upp á veginn aftur. Ekki er hægt að gefa dekkjunum mínus fyrir þetta óhapp, heldur skrifum við það á þílinn. Niðurstaðan af þessari ökuferð varð sú, að við vorum mjög ánægðir meö dekkin, þau reynd- ust mjög vel, þótt ekið væri hratt í beygjur eða gefið í á beinum vegi, og stöðvaðist bíllinn fljótt og örugglega, þótt nauðhemlað væri í glerhálku. Þetta óhapp má skrifa á biiinn,' en ekki dekkin. 11. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.