Vikan

Tölublað

Vikan - 11.03.1976, Blaðsíða 41

Vikan - 11.03.1976, Blaðsíða 41
 >THU«' [UL foájiK Þegar Aron loksins kemur til Lundúna, bíður gangvari hans þar ásamt með eftirfar- andi skilaboðum: ,,Ég fæ þér aftur hest þinn og reiðtygi, sem þú seldir mér gegn vilja þínum. Berðu framvegis meiri virðingu fyrir hinum fátæku. Megi þér aukast viska." Svona var nú riddaramennskan á dögum Arthurs konungs. Loksins koma þeir Valiant og Oom til Lundúna. Valiant segir viö foringja varðliðsins: Fítonsofn kemur hingað eftir fáa daga. Fáið honum þennan hest og þetta bréf." Oom fer þegar á fund konu sinnar. i litla apótekinu sínu situr hún og bíður komu hans. Fundur þeirra er einkar hjartnæmur, ekki síður en ungra og fagurlimaðra elskenda. Valiant finnur skip sitt, sem er í niöurníðslu, því að áhöfnin hefur haft vetursetu um borð. Þeir hafa ekki þorað að yfirgefa skipið, því að í því eru varðveitf. sigurlaunin frá Þessalrigu. Aleta drottning verður að hverfa tii Þokueyja á þriggja ára fresti. Nú er stundin runnin upp. Gunnar hefur búið skip hennar til farar. Næsta vika: Kall dökkra augna. Sex mánuðir eru liðnir siðan Valiant sá fjölskyldu sína og hann fýsir því mjög til heimferöar. Þeir leggja af stað út á hafið. © King Festures Syndicste. Inc. 1975 World rights 'esorvec.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.