Dagur - 14.04.1909, Page 4
32. bls.
DAGUR.
í. tbl.
Með gufusk. „Ceres“ komu
nú í verzlun Jóh. Þorsteinssonar
aílskonar nauðsynjavðrur, sem
áður voru uppgengnar og seijast
með hinn vanalega lága verði.
Terum samtaka
og styðjum þarflegan innlendan iðnað,
Umboðsmaður fyrir
Tóverksmiðjuna á Akureyri
“ Jóhann S. Þorkelsson
á ísafirði.
Hjá Sigmunúi Brandssyni, Tangagötu
er til sölu fyrirtaks gott saltað sauðakjöf og
fleira af nauðsynlegri landvöru, sem ekki
fæst annarsstaðar í bænum.
IIús Ibrann nýlega í Evík á
á Skólavörðustíg, eign Samúels
trjesmiðs? (nálægt Kárastöðum)
til kaldra koia og flest er inni var
af munum. Par brann inni stúlka,
er þar bjó með móður sinni, var
komin út, en fór aptur inn til að
reyna að bjarga einhverju, en komst
ekki út aptur. — Haíði veiið veik-
byggð og gjörn á að fá yfirlið.
Nafn ófrjett.
3 orgel
til sölu.
Ennfreinur litvega
jeg orgel og piano,
eins og áður.
ísaflrði, 5. apr. 1909.
Jónas Tómásson.
ísafjörður og grennd.
—o—
Látin er nýlega i Önundarfirði
ekkjan Quðrún Friðriksdóttir,
móðir Pjeturs Guðmundssonar
vjelameistara hjer í bæ og þeirra
systkina. Guðrún sál. var á sextugs
aldri og mesta dugnaöarkona.
Látið er nýlega barn hjer í
bænum, er Páll Jósúason skipstjóri
átti.
liæjarstjðrnarfundur var
haldinn hjer í gærkvöld og voru
mörg mál á dagskrá. Þar var
samþykkt, að reyna að ná Tangs-
túninu, sem er eign Leonh. Tang
& Söns verzlunar, undir bæinn.
Gipting. Á laugardagskvöldið
var giptu sig hjer í bænum: Quð-
ríður Árnadóttir kaupkona og
Carl Bramm umsjónarmaður við
niðursuðuverksm. ísland. „L>agur“
óskar brúðhjónunum til hamingju.
Síld hefur veiðst í net hjer
á fhðinum.
Ef einhver vanskil
verða á blaðinu, nær
eða fjær, eru kaupendur
og útsölumenn blaðsins
vinsamlegast beðnir að
gera afgieiðslunni, sem
er í Aðalstræti 11, Tal-
sími 34, aðvart sem
allra fyrst.
Kaupir jni .
Ungaisland?
Útsölumaðurá ísafirði:
Jónas Tómásson,
Sðhull
lítið nótaður til sölu.
Upplýsingar hjá útgef.
blaðsius.
rsern ætla sjer að kaupa
j „Baginn“ ættu að gera það
sem fyrst, því upplagið er nærri þrotið.
Allir nærsveitamenn ern faeðnir að vitja
blaðsins ( afgreiðsinna (Aðalstræti 11).
Gamankvæöin
(ísfirzku) fást hjá:
Jóli. í*orsteinssyni, kaupm.,
Magnúsi Ólafssynl, —„—
llarísl M. Grilsfjörð —
Muniö eptir,
að útsalan hjá Jóh. Þorsteinssyni
endar á morgun.
'jjOSir 1 vcrzluu
Jöh. Stefánssonar
Tcmplargötu B,
fást miklar og marghreyttar birgðir
„r veggfóðri (betræk);
þar á meðal ný t'egund „lakkeruð",
framúrskarandi falleg, sem þolir
hreingerningu. Hvcrgl ódyrara.
Auglýsingum í „Daginn" sje
skilað fyrir hádegi á þriðjud.
I-----------~j
$ ÞorsteinnGuðmundsson,
I
I
Smiðjugötu 7.
Saumastofa.
Fataefni.
Tilbúin föt.
\
I
\
Útgefandi: Arugrímur Fr. Biarnason.
ProntRmið.ja VeBtJirðinga.