Dagur


Dagur - 03.06.1909, Qupperneq 4

Dagur - 03.06.1909, Qupperneq 4
6o. bls. D AGUR. 15. tbl. Ný úrsmíía'Vmmistofa á ísafirði. Undirritabur tekur að sjer allt, er að úrsmíði lýtur. — Fljót og góð afgreiðsla. Ufi$T' Á vinnustofu minni fæst: IJl? (dömu- og herraúr). Verb frá kr. 10,00—45,00. Milíið Úrval af lirfestum frá kr. 0,50—18,00. Skartgripir úr gulli og silfri, mjög vandaðir. Gerið svo vel að líta inn til mín f Fjarðarstræti 32' — Hús Erlendar málara. Virðingarfyllst Þorbjöm Ólafsson, úrsmiður. Állt scm að söðlasmíði lýtur fæst hezt, ódýrast og fljótast afgreitt í Tangagötu 21, íijá Guðjóni Kristjánssyni, Jeg undirritaður tek að mjcr að mála hús, bæði upp á ,akkord‘ eða eptir fví sem fólk viil. Sömuleiðis tek jeg að mjer að betrekkja og pappaleggja. Sundstræti 23; ísafirði, 12/5 ’09. Einar Risberg, málari. I)4F~ 1 verzluu Jóh. Stefánssonar Templargötu 3, fást miklar og margbreyttar birgðir ar veggfdðri (betræk); þará meðal ný tegund „lakkeruð", framúrskarandi falleg, sem þoiir hreingerningu. Hvergi ódýrara, Kaupir ]>ú Uiigaisland? Útsöiumaður á ísafirbi: Jónas Tómásson. Ef einhver vanskil verða á blaðinu, nær eða fjær, eru kaupendur og útsölumenn blaðsins vinsamlegast beðnir að gera afgreiðslunni, sem er í Aðalstræti 11, Tal- sími 34, aðvart sem allra fyrst. Æringi fæst hjá ritstjóra „Dagsins.44 Þorsteinn Guðmundsson, | Smiðjugötu 7. í Þei Saumastofa. 1 1 b Fataefni. V i sem skulda „ Tilbúin fót. fi um“ eru beðuir að gcra lionum skíl scm allra fyrst. 31. f. m. kom hingaö seglskipið „Hamlet44 með cementtil hlutafjeJ. „Víkings-“ Gufuskipið „Falk“ kom hingað 1. þ. m. með saltfarm til verzl. „Edinborg S. d. komu hingað tvö segiskip, annað „Nornen“ með trjávið o. fl. til Jóns Sn. Árnasonar kaupm. og Edinborgarverzlunar, en hitt, Flora til Leonh. Tang & Söns verzlunar. Aflabrögð góð, enn þá. Tíðarfar frernur gott, en heldur kalt og vont útlit með grasvöxt. Auglýsingum í „Daginn“ sje skilað fyrir hádegi á þriðjud, Utgefandi: Arngrímur Fr. Bjarnason. Prentsmiö.ia Vestfirðinca. Nýkomið til undirritaðs með gufusk. ,,Sterling“: Járnvara til Msabygginga í mjög fjölbreyttu úrvali, svo sem: Skrár, lamir, lásar, og húnar. Allskonar sanmur og ótal margt fleira. Stasrst lirval og lægst verð í bænum. ísafirði, 17. inaí 1909. Jón Sn. Árnason. Nýkomið i verzlún Guðríðar Árnadóttur: Silki í slifsi og svunt.ur, Ijómandi falleg. Fjölbreytt Iíjólatau. Fatatau fyrir karla og konur. Kærfatnaður karla og kvenna. Barnaluifur. Kápur. Tvisttau. Flúnel. Sængurdúkur. Borðdúkar. Sjalklútar. Hálsklútar. Vasalílútar. Stumpa- sirz og Kjólar. jpHT* Állt selt með afariágu verði og varan mjög vönduð, Skilvinduolía fæst í veizlun S. Gnbmundssonar, ísaflrði. BZIIIZZZZZZ=II=I=ZZrZZZZB Allir nærsveitamenn ern bebnir ab vitja blabsins í afgreibsiuna (Aðalstræti 11).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/371

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.