Dagur


Dagur - 08.07.1909, Qupperneq 2

Dagur - 08.07.1909, Qupperneq 2
j8. bls. DAGÚR. 20. tbí. Jagur“ kemur út hvern [fimmtudag. — Ársíjórðungurinn kostar 6 0 au., er borgist fyriríiam. Afgreiðsla blaðsins er í Aðalstræti 11, Talsími 34, og sje augiýsingum komið þangað. K i t s t j ó r i „Dagsins" heima til viðtals í Templaragötu 9 (húsi Sk. Einarssonar) kl, 12—1 og 5—6 alla virka daga. Ef það verður ekki gjört má búast við illum afleiðingum. Mjer virðist að varla sje um annað að velja fyxir landssjóð en tvær leiðir: Önnur er sú, að Játa aJJt afskiptalaust og við það missir .hann mestan hlut útflutn- ingsgjatdsins, en mikill liluti landsmanna myndi lenda í bágindum. Hin er sú, að hlaupa undir bagga svo fljótt sem orðið getur og sem hagkvæmast fyrir málsaðila. Vel veit jeg pað, að nú er engin íjárveiting fyrir hendi til viðreisnar eða eflingar sjávarútveginum, en svo er nú orðið hægt um vik að vita viJja þingrnanna, að það þyríti varla að valda miklum skaða, ef viJjinu væri góður, — og efling atvinnu- veganna í landinu hefur að því erjeg veit aldrei verið neitt flokksmál. En hjálp landssjóðs hlýtur að byggjast á samtökum og kröíum sjómannanna sjálfra, því það er undirstaðan. Vilja ekki vestfirzku sjómennírnir hefj- ast handa? Annars er mál þetta svo vaxið, að fyrir því Verður eigi gerð nægileg grein í fáum línum, og það virtist enginn óþarfi að fela það sjexfróðum mönnum til íhuguuar. Vera má að mörgum þyki jeg hafa verið helzt til svaitsýnn á ástand sjávar- útvegsinfi'.nú; — en eigi myndi það rcynast hollara, að ímynda sjer að fljótlega rættist úr og láta allt „reka á reiðanum." Heimir. Frá úilöndum. Bahlnörli. Neergaard vill fyrir hvern mun koma fram hervarnafrumvarpi sínu og hefur leitað til þess samkomulags Christensensliða, en Christensen befur eigi viljað ganga að því nema landvíggirðing- unum sje sleppt. Keisararnir, rússnesku og þýzku, ætla pð flnnast í Eystrasalti. Rússneskt herskip hefur skotið til skaða enskan vörubyrðing. Eru Englend- ingar afargramir þessu og andmælaheimsókn Rússakeisaa, sem áður var ráðgerð. ísiek mikið hefur verið nú í vor suður með austurströnd Ameríku og er skipaleið milli Englands og Canada talin mjög ótrygg íyrir þær sakir. Tjettast er isrekið við New-Foundland og hefur skipum verið iJIfært þar siðustu vikurnar. Orsök þessa mikla ísreks telja menn landskjálpta og eldsumbrot nyrzt á Labrador og hafa að því orðið mikil brögð, að sögn Eskimóa er þar búa. Víðsvegar. Fjárkláðaus hefur enn orðið vart hjer á landi. Fýrir vist er’ kurmugt urn hann i 4 hreppum Árnessýslu og á einum bæ í Tverárhreppi í Húnavatnssýslu, Ennfremur hefur heyrst um íjárkláða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslum. Fjárkláðans vaið ekki vart fyr en íjeð var rúið í vor, og vaxð þá eigi neitt aðliafst til vainar lionum, en talið vist. að böðun fari fiam á stórum svaðum landsins i haust og þá liklega að einhverju leyti á landssjóðs kostnað. • Stykkishólinsln yggjan veiður fullgerð í þessum mánuði. 1-lún er mikið mannvirki, sem búist er við að kosti um 45 þús. kr. Landssjóður hefur lagt til 10 þús. og lánað aðrar 10 þús. Sýslusjóður hefur veitt 2 þús. kr., sparisjóður Stykkishólms 1 þús. og kaupmenn gefa um 4,500 kr. Hitt hefur Stykkishólmshreppur útvegað að láni. Ilafnarsjóður kauptunsins tekur aö sjer viðhald bryggjunnar og annast um vexti og alborganir lánanna. Oasstöð fyrir Reykjavíkurbæ hefur meirihluti bæjarstjórnarinnar þar ákveðið að koma upp með lántöku. Er búist við að innan skamms verði byrjað á verkinu. Euibættispról' 1 stjórní'ræði hafa tekið við Kaupmannahafnarháskóla Georg Ólafsson og Sveinn Björnsson báðir með II. einkunn. Einmuuatíð um land allt og gras- spretta víðast góð og er nú fyrir nokkru almennt byrjaður sláttui-, þó haía þurkainir verið helzt til miklir sumstaðar. Útengi víða ágætlega sprottin. Yestmanuaeyjasj'sla er veitt cand. juris. Karli Einarssyni aðstoðarmanni í stjórnarráðinu, frá 1. ágúst, f Eyjólfur Jónsson prestur að Árnesi í Strandasýslu andabist að heimili sínu 3. júli. Hann var mjög aldraður orðinn, en þó furðu ern. Börn á hann mörg á lífl og eru þau þessi: Eyjólfur Kolbeins prestur að Mel í Miðflrði, Böðvar, sem var aðstoðarprestur hjá föður sínum, Jón Björn gullsmiður hjer í bænum, Tórunn gipt Marino Ilafstein sýslumanni og Leo- poldína, ógipt. Eyjólfm sál. var merkismaðui og bróðir Janusar Jónssonar fyrv. prófasts í Holti. Hcimspekispróf haía tekið við Kaup- mannahafnarháskóla: Bogi Ólafseon, Magnús Björnsson, Ólafur Pjetursson og Tryggvi Tórhallsson, allir með I. einkunn. Látin er hjer í bænum fyrir skönrmu skömmu stúlkan Pórdís Ólafsdöttir. Hún var myndarkvenmaður um tvítugt. Einnig er nýdáib hjer í bænunr barn á 1. ári, er Jón Jónsson írá Iíallsteinsnesi átti. Fröken Hulda Hanscn kennslukona við latínuskólann í Rönne á Borgundarhólmi hjelt fyrirlestur um lcvenn rjettin dahreyf- inguna í Hantnörku í þinghúsinu hjerna, 6. þ. m. — Hún er nokkuö roskin oiðin, — heíur bún haldið nokkra íyrirlestra í Reykjavik og var nú á heinrleið norður um land. — Hún skýrði Ijóst og Jipurt frá,' flutti ræðu sína Ijett og látlaust og var auðheyrt og auðsjeð á öllu, ab þar talaði sannmenntuð kona og vön að „stíga í stólinn“. Gufusk. „Skállrolt“ korri hingað Bíð- astl. Jaugardag. Með því var Jakob Thor- arensen kaupmaður á Reykjarfirbi ogfjöldi annara farþega. Með skipinu fór hjeðan Lárus Thorar- ensen cand. theol. Gnfusk. „Tcsta“ kom hingað 5. þ. m. og með hátt á þriðja hundrað farþega. Tar á meðal: Sýslumannsfrú Camilla Torfason, frk. Hulda Hansen dönsk kennslu- kona frá Rönne á Borgundarhólmi, ekkjufrú Ingunn Blöndal, ungfr. Guði'ún Björnsdóttir, - SkúJi Thoroddsen alþingisnraður og ritstjóri, CopeJand stórkauprc., cand. philos. Sigurður Sigurðsson (frá ’Vigur) og Skúli Skúlason (Thoroddsenj, Guðm. T. HaUgrímsson læknir. Hjeðan fór með skipinu mjög mprgt fólk' tjl kaupavinnu,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/371

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.