Dagur - 02.03.1910, Qupperneq 4
178. bls.
DAGUR.
45- tbí.
Markaðsfrj ettir»
Vjer birtum hjer ágrip af markaðsskýrslu frá L.
Zöllner í Newcastle on Tyne, dags. 24. jan. þ. á.
Saltfiskur. Á Spáni hefur verð á honum farið
hækkandi í sumar er leið; síðustu farmarnir seldust fyrir
85 mörk skpd. á skipi. Búist vid að hann falli ekki í
verði og birgðir hjá kaupmönnum þar verði uppseldar í
vor, eða þegar fyrstu farmar kom'a í júnímán.— Áítalill
hefur verðið haldið sjer nokkurnveginn. Seinustu farmar
af smáfiski seldust þar á 53 kr. skpd. og ísa á 43 kr.
skpd. — á skipi. Verð þetta er á fiski frá Suður- og
Vesturlandinu, — verðið hefur verið lægra til þessa á
förmum frá Austur og Norðurlandi, en búist er við að
sá verðmunur lækki á þessu ári, því kaupmenn þar syðra
bæði á Spáni og Ítalíu hafa verið mjög ánægðir með
síðustu farma þaðan, jafnvel talið fiskinn frá Norðurlandi
betri vöru en frá Vesturlandi.
>Wards fiskur< hefur selst mjög vel á Ítalíu, verðið
á skiþi frá 38 kr. — 43 kr. pr. skpd.
í Kaupmannahö n er allur fslenzkur saltfiskur upp-
seldur og verðið við árslok sem hj~r segir:
Stór hnakkakýldur málsf. 78—80 kr.
— óhnakkakýldur — nr. 1 70—75 —
—0— — — 2 áo—68
— 0— smáf. — 1 55
—0— — — 2 5i—52
ísa — 1 46
— — 2 43—44
Langa 60
Keila 42—45
Stór, óhnakkakýldur, linsaltaður málsfiskur 41-—4: kr.
—o— —o— smáfiskur 33 —
Útlitið fyrir góðan markað á þessu ári er þannig
mjög gott.
Lýsi: Hákarlslýsi tn. 30—31 kr.
Þorskalýsi ljóst — 29—30 —
—o— brúnt — 26—28 —
Meðalalýsi — 40 —
Selslýsi — 30 —
Sandmagi á 70 aura pundið.
Æðardúnn kr. 11,50—12,00 pr. pd.
Söltuð sauðskinn í lágu verði, síðasta verð kr. 6,25
pr. stykkið.
TÓIg mikið til uppseld, en verðið að eins 28 au. pd.
Harðfiskur. Miklar birgðir af honum óseldar, —
boðinn árangurslaust á 80—85 kr- Pr- skpd.
Kjöt. Af þvf ca. 1000 tn. óselt á markaðinum í
Höfn, seinasta verð: Sauðakjöt 50 kr. tn.
Dilkakjöt 52—54 — —
TJll er í sæmilegu verði og ekki útlit fyrir að hún
falli í verði: Norðlenzk vorull nr. 1 90—94 au. pd.
—o— — — 2 86—88 — —
Vorullfrá Vesturl.— 83 — —
Do. — Suðurl. — 78 — —
Erlendar vörur hafa allt af verið í háu verði síðasta
ár, — þó hafa ýmsar kornvörur lækkað sfðan í haust,
t. d. rúgur, hveiti or maís. Kaffi heíur hækkað í verði
og allar sykurteguudír vtgna uppskerubrests hvervetna.
Hjer með er skoraö á alla útvegsmenn
í ísafjarðarsýslum og kaupstað, að merkja framvegís öll veið-
arfæri, þar á mcðal lóðir, með einkcnnistölu skipanna.
Jafnframt er skorað á alla að senda veiðarfæramark sitt
(einkennistöiu skipsins) ásamt skipsheiti, nafni og hcimili eiganda
til ritara Útgerðarmannafjel. ísfirðinga, Kr. H. Jónssonar, fyrir
15, dag næstk. Aprílmán. ásamt 20 aurum, og geta þcir þá
fengið það prcntað í markaskrá útgerðarmanua og fær hver
hluttakandi eitt cintak hcnnar. Heppiieg lóðamcrki, málmhólka,
útvegar Útgerðarmannafjelagið þeim, sem óska þess.
Útgerðarmannafjelag ísfirðinga.
Mútorinn Norröna
fjekk gullmcdalíu við fiskisýningnna í Kragero í fyrra, 1909.
Bezti mótor á Norðurlöndum. Fjöldi af ís-
lenzkum meðmælum til sýnis.
Skrifið eptir verðlistum og upplýsingum til:
J. Aall Hansen Reykjavík, aðalumboðsm. fyrirísland.
(.Umboðsmaður verksmiðjuunar áður: hr. 0 Ellingseu skipasmiðameistari i Rvík).
eða umboðsmanns fyrir ísafjðrð og grenndina, hr. skipstjóra
Jóns Brynjólfssonar« Úm.
Hjer með leyfum við undirritaðii okkur, að gefa okkar beztu
meðmæli með 6 HK. mótorvjel >Norröna<. sem við fengum vorið
1908. Mótorvjel »i\orröna< hefur reynst mjög svo vel að öllu leyti;
gerir miklu meiri krapt heldur en allar aðrar mótorvjelar, sem
hingað hafa komið af sömu stærð.
Hefðum við fengið sömu sort mótorvjel >Norröna< fyrir 4 árum
síðan, þá erum við ekki í neinum efa um það, að hjer á Siglufirði
hefðu verið keyptar margar vjelar af sömu tegund.
Margar vjelar voru keyptar af annari teguod um sama leyti
og þessi, sem þá var ekki reynd að jafnmiklum kostum og nú.
Siglufirði, 24. nóvember 1909.
Helgi Hafiiðason. Crunnlaugui’ Sigurðsson.
Ljóömæli
Magn. Grímssonar prests
og Ijóðmæli Gísla Brynj-
ólfssonar kaupir
ritstjóri „Dagsins.“
Leiðrjctting. Sú ónákvæmni
hefur slæðst inn í skýrsluna um
snjóflóðið í Hnífsdal í síðasta bl.,
að kona Magnúsar sál. Samúels-
sonar er nefnd Sigríður Magnús-
dóttir, en á að vera Krisijáns-
dóttir. Ennfremur er snjóflóðið
á Seyðisfirði 1885 talið hafa verið
á Vestdalseyrinni, en á að vera
Fjarðaröldu.
PrentsiEÍðja VettíirðÍDga.