Vikan


Vikan - 11.04.1940, Page 11

Vikan - 11.04.1940, Page 11
VIKAN, nr. 15, 1940 11 Listir með kaktus. Milla: Kalli, vertu ekki að þessu — Kalli: Þegiðu, stelpa. Vamban: Ég vissi ekki, að ég hefði hæfi- leika. Mosaskeggur: Þér eruð bara eins og Mikkel Angelo. Vamban: Farið og sækið handa mér púða. Mosaskeggur: Ha-ha, þér eruð eins og nála- púði. Vamban: Hamingjan góða, púðinn stingur. Þeir hafa sett mig á nálapúða. Mosaskeggur: Aldrei hefi ég vitað annað eins. Vamban: Æ —, hvað er þetta. Ú, ó! Mosaskeggur: Kaktus! Þetta hafa strákarn- ir gert. Milla: Vertu ekki að þessu, Kalli. Kalli: Skiptu þér ekki af því. Nú koma þeir. Vamban: Þið skuluð bara reyna að gera þetta einu sinni enn, vargarnir ykkar. Mosaskeggur: Já, þetta var kaktus. Pinni: Við gerðum það ekki. Mosaskeggur: Nei, kaktúsinn hefir auðvitað skriðið upp á stólinn sjálfur. Vamban: Setjið þið púðann strax á stólinn. Mosaskeggur (tínir þyrnana úr): Elskar mig, elskar mig ekki, elskar mig . . . Pinni: Nú setjum við á okkur kaktusa. Binni: Auðvitað, og svo látum við þá gömlu finna fyrir þeim. Pinni: Pabbi, hvað er kaktus i fleirtölu? Vamban: Nú skal ég sýna ykkur, hvað högg er í fleirtölu. Bannaði ég ykkur ekki að tala um kaktusa. Mosaskeggur: Æ, æ, ég stakk mig. Vamban: Ó, ó, Þetta eru eins og saum- nálar. Ég tryllist. Frú Varnban: Ég skil ekki, hvers vegna þið þurfið að láta svona með kaktusana, rígfullorðn- ir mennirmr. Jómfrú Pipran: Voruð þið í boltaleik með kaktusana eða hvað?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.