Vikan


Vikan - 28.08.1941, Blaðsíða 14

Vikan - 28.08.1941, Blaðsíða 14
14 GRÆN AUGU. Framhald af bls. 6. því að ekkert fór fram hjá henni. Vitur kona veit, hvenær hættu ber að höndum og nú höfðu bjöllurnar hringt. Hún sá, að ungfrú Dove, sem hún óttaðist, var nærri komin niður að skipinu. Hún sá líka ryk- ugu veruna, sem kom hlaupandi, náði ung- frú Dove og fékk henni eitthvað. Hún sá ungfrú Dove líta á bátinn og herða á sér. Rick, sem var utan við sig og starði á vini sína á bryggjunni, hafði ekki tekið eftir neinu. Linda ýtti við handlegg hans. „Rick, þú vildir víst ekki vera svo góð- ur að fara niður og gá að, hvort farang- urinn minn er á öruggum stað? Strákur- inn tróð honum einhvers staðar niður, og ég er áhyggjufull út af honum.“ Henni létti, þegar hún sá hann fara niður. Og þarna kom ungfrú Dove eftir plank- anum. „Eruð þér farþegi, ungfrú?" spurði sjó- maður hana. „Nei.“ „En þá ...“ Linda Atherley gekk nær. „Er það eitthvað, sem Rick á að fá, ung- frú Dove?“ spurði hún vingjarnlega. „Ég skal fá honum það.“ „Ég vildi heldur .. .“ „Allir í land, ungfrú góð.“ „Ég vildi heldur ...“ „Allir í land.“ „Jæja,“ sagði ungfrú Dove. „Þér ábyrg- ist þá að hann fái það?“ Báturinn flautaði í síðasta sinn. Hróp og köll heyrðust. Plankinn var tekinn frá bátnum. Linda Atherley athugaði böggulinn, sem hún hélt á. Allt vafið inn í hvítt og bund- ið með silkiböndum. Hún sá skrifað með rithönd Ruth: „Til Ricks.“ Skilnaðargjöf- in, hugsaði ungfrú Atherley. Hún minnt- ist augnaráðsins, sem Rick hafði sent stúlkunni með bláu augun og ljósa hárið og fallega, unglega líkamsvöxtinn. Maðurinn í stólnum vaknaði, þegar skip- ið flautaði og sá hana ganga eirðarlausa að hinum enda þilfarsins og aftur til baka. Rick kom upp aftur. Henni brá, er hún sá svip hans. „Farangurinn þinn er á ör- uggum stað,“ hrópaði hann. „En það er annað verra. — Ég — ég get ekki farið — nema —“ Hann þaut fram hjá henni út að borð- stokknum og kallaði: „Ungfrú Dove! Það hafa víst ekki legið nein skjöl, sem ég átti, á skrifborðinu mínu ? Ég gleymdi þeim þar. Það var farseðillinn minn, vegabréfið, peningarnir — og allt!“ Ungfrú Dove hrópaði til baka: „Hún tók við því,“ og benti með fingrinum. „Ruth tók eftir því og sendi Chola með það í böggli. Ég bað hana að fá þér það.“ Aft- Vikunnar. Lárétt skýring: 1. fomir sægarpar. -— 11. vind. —■ 12. fljótið. — 13. hreyfing’. — 14. þef. -— 16. stríddi. — 19. eykt. — 20. elska. — 21. hann og hún. -—■ 22. drykks. — 23. dreifa. -— 27. forsetning. — 28. angan. — 29. ekki eins heitur. — 30. sætta sig við. — 31. niðurlag. —- 34. tveir fyrstu. — 35. vopnaviðskipta. — 41. málspartur. — 42. greið. -— 43. hamrastallur. — 47. þræll. — 49. galin. — 50. kjama. — 51. dvali. — 52. sjó. — 53. frum- efni. — 56. tala. — 57. lítil. — 58. góð. -— 59. verkfæri. — 61. grípa. — 65. tæpa. —- 67. fugl. — 68. hress. — 71. rugl. — 73. bát. — 74. hjól- beinóttur. Lóðrétt skýring: 1. lið. — 2. fugl. — 3. hreppa. — 4. son. — 5. greinir. — 6. geiri. ■— 7. grjót. — 8. eldsneyti. ■— 9. veiðarfæris. ■— 10. óþrif. — 11. menntalöng- un. — 15. verustaðirnir. — 17. atviksorð. — 18. seiður. — 19. fjörug. — 24. strengur. — 25. stjóm. Lausn á 102. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 1. fermdur. — 6. flakkar. — 11. ergi. -— 12. laun. — 13. glaðs. — 14. óskar. — 16. klaufi. — 19. tapast. — 21. korr. — 22. rokka. — 25. iðan. — 26. upp. •— 27. frú. — 28. aga. — 29. rasa. — 33. árar. — 34. ræði. •— 35. brim. — 36. hörð. — 40. arfs. -— 44. ala. — 45. álf. — 47. ari. — 48. flug. — 50. indæl. — 52. skið. — 53. aulann. — 55. ankaða. — 57. alina. — 59. ógerð. — 60. iðar. — 61. sama. — 62. sauðina. — 63. krappur. ur benti hún á Lindu Atherley og nú sneri Rick sér að henni í flýti. „Þar skall hurð nærri hælum,“ sagði hann. „Hvar er það, Linda?“ Það var engu líkara en ótti væri í aug- um Lindu Atherley. Rick tók í öxl henn- ar og horfði á hana, eins og hann sæi hana í fyrsta sinn. Hún gat ekki varið sig með neinu. „Mér þykir það leitt,“ sagði hann stutt- ur í spuna, ,,en þetta er sjálfri þér að kenna, Linda.“i Síðan sneri hann sér við og gekk frá henni. Það var búið að taka plankann og losa kaðlana, en Rick stökk léttilega í land og grænblá rönd skildi bát- inn frá bryggjunni. Ungfrú Dove spennti greipar, horfði til himins og sagði upphátt: „Guði sé lof og dýrð.“ Á þilfarinu stóð syfjaði maðurinn og horfði með ákafa ofan í sjóinn, en gat auðvitað ekkert séð af bögglinum, sem stúlkan hafði kastað í sjóinn. Svör við spurningum á bls. 4: 1. 1494. Vestfifðir. 2. Richard Wagner. 3. Af ítalska orðinu „limone“, sem þýðir sítróna. 4. 7420 metrar. 5. 1 bænum Mekka í Arabíu. 6. Konungur í Troju. Hann átti fimmtiu syni. 7. Skógarbiminum. 8. Demosthenes (f. 383 f. Kr., d. 324 f. Kr.). 9. 15—20 sinnum á mínútu. 10. 1203—1237. VIKAN, nr. 35, 1941 ■— 26. viður. — 27. kindina. — 32. stallur. — 33. afhenda. — 35. töf. — 36. norskur rithöfundur. — 37. landshluti. — 38. skrá. — 39. slæm. ■— 40. skel. — 44. lín. — 45. greinilegur. — 46. unaður. — 48. fiskur. — 49. skelfing. — 54. hrella. — 55. í tálkni. ■— 57. sneiddi. — 60. lán. — 62. gangur. — 63. hávaði. — 64. kom. — 66. hestur. — 68. tenging. — 70. nikkel. — 71. flækti. — 72. glíma. Lóðrétt: 1. flokkur. — 2. melur. — 3. draf. — 4. ugðir. — 5. ris. — 6. fló. — 7. lasta. — 8. aura. — 9. knapi. — 10. reitnar. — 13. garps. — 15. raðar. — 17. lopa. — 18. akri. — 20. saga. ■— 23. of. — 24. kú. — 30. arð. — 31. áði. — 32. þrá. — 33. áma. — 36. hafalds. — 37. öllu. — 38. raula. — 39. alda. — 41. rakað. — 42. fríð. —- 43. siðaðir. — 45. án. — 46. fæ. — 49. galið. — 50. innan. — 51. lagar. — 52. skrap.^— 54. niði. — 56. nema. — 58. ara. — 59. ósk. /ðað ev aíveg ázeíðanlegí/ 1 drengjafélagi nokkru í New York voru gerðar fyrirspurnir um það til drengja á aldrinum 7—18 ára, við hvaða mann í heiminum þeir vildu helzt skipta kjörum. Robert Ripley, sem skrifaði greinarnar „Ótrúlegt en satt“, fékk flest atkvæði. J. Edgar Hoover, formaður leynilögreglunn- ar í Washington varð annar, kvikmynda- leikarinn James Cagney þriðji, en Roose- velt forseti varð sjöundi. * Eitt af torveldustu og hættulegustu verkum, sem framkvæmd hafa verið, var bygging jámbrautarinnar „Central Rail- way“ í Perú, sem var lögð í Andessafjöll- unum 1871—1891. Fyrst liggur brautin í sömu hæð og hafflöturinn en hækkar síð- an upp í 5000 m. hæð. Á fyrstu 280 km. eru 132 neðanjarðargöng og brýr. Meðan verið var að vinna að lagningu brautarinn- ar fórust að meðaltali 7 menn af hverjum 8, sem unnu við verkið í 7 ár. * Við hátíðahöld í Indlandi er siður að mála stór dýr sitt hvoru megin á höfuð fíl- anna. Dýrið er málað þannig, að auga fíls- ins, kemur í stað auga dýrsins, sem málað er. Þegar fíllinn hreyfir sig, verður mál- verkið mjög eðlilegt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.