Vikan


Vikan - 16.11.1944, Síða 3

Vikan - 16.11.1944, Síða 3
3 VIKAN, nr. 41, 1944 Einar H. Kvaran Framhald af forsíðu. yrða má, að hefði Einar ritað á víðlesna tungu og dvalizt meðal fleiri vel mennt- aðra manna en hér voru — og eru —, þá hefði hann orðið heimsfrægur maður snemma á æviskeiðinu. Það hefir jafnan verið vanþakklátt og þreytandi verk að rita fyrir Islendinga, þar sem flokka- drætti og stjórnmálaþrasi er troðið inn í öll mál, stór og smá. Þar sem það hefir verið gert að fræðigrein að finna nýjar og nýjar aðferðir til þess að troða skóinn niður af náunganum. Og þar sem verðmæt- um, sem þúsund ára reynsla hefir skapað, er oft kastað á glæ, en nýr óskapnaður tekinn í staðinn. — Einar Kvaran kunni þá dýrmætu list: Að gæta hófs. Fjarri fór því, að hann vísaði á bug reynslu aldanna, eða vildi rífa niður tmdirstöður þær, er E.nar H. L>löndals. Kvaran, eftir málverki Gunnlaugs M /n&Trtmu/ j iryk*' ‘j/sZi’ þisr stórmenni liðna tímans höfðu lagt til sannrar menningar. En jafnframt stóð hugur hans opinn fyrir nýjum straumum, nýjum sönnunum, nýjum ráðgátum. Hann var þrunginn af framsóknarhug og sann- leiksþrá.“ Sami maður segir á öðrum stað í sömu grein: „Ritháttur Einars er mjög viðfeldinn og látlaus. Það er augljóst, að hann hefir Ýerið ákaflega vandvirkur, bæði á mál og stíl, en jafnframt átt þægi- ■hn< u/n-oCi LjrfZij.a' Lom Cm.cC t&cá jonm hu-jur- o-tj cut/aZfi jtyrv Ltrr >rvUda. ajt, i i>-o oUZcur* þcUoLi 04 c-tj aAUcjesrt &■ u*. \JCol, c-r aufori- Cm. t/run cn' <-<j ócumt h-ctXZuf fjmur jluK. , fcj^ur~ legt með að rita hðugt og notalegt alþýðu- mál, laust við stóryrði, tildur og upphróp- anir. Hann kryddar aldrei frásögn sína með tilgerðarlegu málskrúði né smekk- lausu útflúri, leitar aldrei að úreltum orðum til þess að hressa upp á frásögnina. Hann þarf þess ekki. — Samt skrifar hann svo sérkennilega, að varla þarf að lesa lengi í ritum hans til þess að kannast við höfundinn, þótt maður viti ekki fyrir- fram, að greinin eða ritið sé eftir hann. Hann hefir þaulhugsað skáldverk sín, áð- ur en hann ritaði þau, og ekki verið í nokkrum vafa um það, hvernig hann ætl- ________ aði að hafa þau. Þar er ekkert fálm, engar smekkleysur né vafningar, enginn bægslagang- ur, engin stóryrði, nema þar, sem ómögulega verður hjá því komizt sökum efnisins, engar málalengingar, aðeins ýtarleg frásögn, þægilega og skilmerki- lega sett fram. Samtöl eðlileg og óþvinguð og með þeim blæ, sem á við í hvert skipti, hvort sem það er menntað fólk eða ómenntað, sveitamenn eða sjó- menn, greint fólk eða heimskt, sem talar. Það er lifandi fólk, íslenzkir menn og konur, sem skáldið leiðir fram á sjónar- sviðið. Hann býr aldrei til, neinar „fígúrur,“ sem enginn kannast við og engan stað eiga í veruleikanum. Dettur það ekki í hug. Til þe^s er hann allt of hámenntaður maður og göfugur gagnvart þjóð sinni og lesendum." i-o-ri 'í y-i/f hnUtoC ct, hit<uZZt/)r • \) d&A or CdU&é Ar Crjcc On Ljtrs (jjúr cunoLc. foi Ojj^hja/jcf' adZ aj cru. i/TiAt' u hu-Cja. 'hrovroOuny/, iU j </yv coi <ri. U/Tkrry/ , fo-/~tu/-tsf Tf/rm usf- 4, t. 1 Cj hxt/Z</. fú/ /ýtjfar IfCtrih Cjk mínd ájod U-t, cUt á&Ó <j/-o-<x/1 un^trcxlZrtcL, Z/, oUa. /<J1C> <* O-n o{/x/r/5 jA-Utc ófCc&r-us 'yrf'WnfU Lom 1 }><rr CL&LeurtnZ/rvon, /U<ti </-Q/ , Þetta kvæði er ort til konu skáldsins, (er hann kallaði mömmu), á skemmsta degi ársins 1936, þá nýorðinn 77 ára. Það birtist í fyrsta sinn í VI. bindi heildarverka Einars, sem nýkomin eru út. Hann hét fullu nafni Einar Gísli og var Hjörleifsson, son- ur Hjörleifs Einarssonar, pró- fasts að Undirfelli í Vatnsdal og fyrri konu hans, Guðlaugar Eyjólfsdóttur. Kvaran var tí- undi maður frá séra Einari Sig- urssyni í Eydölum, en það er frægt skáldakyn eins og mönn- um er kunnugt. Einar Gísli fæddist í Vallanesi 6. desem- ber 1859, en fluttist þaðan með foreldrum sínum að Blöndu- dalshólum í Hánavatnssýslu og voru þau þar í tíu ár, en fóru þá að Goðdölum í Skagafirði og þaðan fór Einar í skóla 1875, en fnðir hans fluttist ári síðar að Undirfelli í Vatnsdal og þiónaði því brauði, unz hann settist að í Reykjavík árið 1903. Svo er sagt, að Einar hafi verið draumlyndur í æsku, frckar mevrlvndur og íhugull, ekki þróttmiklll líkamlega og lítið c-efinn fyrir áflog eða • rysltingar. Framhald á bls. 7.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.