Vikan


Vikan - 21.03.1946, Qupperneq 9

Vikan - 21.03.1946, Qupperneq 9
VTKAN, nr. 12, 1946 9 Þessi litli snáði er sonur flughetju, sem féll snemma í stríðinu. Er hann þarna að leika sér á búgarði afa síns i Florida. Þetta unga fólk varð fyrir leiðinleg- um misskilningi, þegar það ætlaði að fara að gifta sig. Lentu hin tilvonandi hjón upp í leigubifreið, sem hafði ver- ið stolið, en voru tekin föst með öku- manninum, er var hinn seki. Voru þau þó brátt látin laus og gátu hald- ið áfram fyrirætlun sinni. Þettta er flugmaður, sem hrapaði yfir Gulahafi og lenti í nánd við Yoko- hama. A myndinni heldur hann á kylfu, sem Japanamir notuðu til að lemja fangana með. , Dr. Theodore P. Wright hefir verið sæmdur heiðursmerki fyrir störf sín S þágu hergagnaframleiðslunnar, og er þar einkum átt við flugvélar. Haroíd N. Gilbert hershöfðingi hefir haft það starf með höndum að afla nýliða i her Bandaríkjanna. Þetta er Stuart S. Murray, yfirmaður á orustu- skipinu Missouri. Þetta er hópur S S manna, sem var neyddur til að grafa líkih, er fundr.rt i Belsenfangabúðunum — Fyrir aftan mennina á myndinni sést beinagrind af manni.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.