Vikan - 21.03.1946, Page 14
14
Þetta er James Cagney, sem lék í kvik-
myndinni „Borgin," er fyrir skömmu var
sýnd í Tjarnarbíó.
Edward G. Robinson í kvikmyndinni
„Bróðir Brönugras."
Hún átti að gleyma —.
(Framhald af bls. 4.).
„Hvað átti bandið að merkja? Ertu viss
nm, að þú munir það ekki, vina mín?“
Það var eitthvað undarlegt — þrjózku-
fullt og kuldalegt við rödd hans, sem hún
hafði aldrei áður orðið vör við. Hann stóð
upp, gekk út í anddyrið og kom aftur með
hattinn sinn og frakkann. Sonja hentist
upp og starði óttaslegin á hann.
„Hvert — hvert ertu að fara.“
„Á hótel til að sofa í nótt,“ sagði hann
þurrlega. ,,Á morgun finn ég handa mér
aðra íbúð.“
„Hvers vegna — hvers vegna?“ Hún tók
að gráta. Hún gerði það mjög eðlilega, því
að hún var vön slíkum leikaraskap. „Því
gerir — þú — þetta? Ég hefi ekkert farið
— verið hér — og hlustað á þig.“
Ralph hló með fyrirlitningu um leið og
hann sneri sér að dyrunum.
„Bandið átti að minna þig á að láta gera
við útvarpið. Sonja, það hefir verið bilað
í tvo daga,“ hrópaði hann um leið og hann
skellti hurðinni í lás á eftir sér.
VIKAN, nr. 12, 1946
317.
KRQSSGATA
Vikunnar
13. ósoðnum. — 15. grönn tré. —• 17. krúna. — 18.
liðamót. — 20. einskis vant. — 23. leit. — 24. for-
setning. — 30. ættgengi. — 31. uppnæm. — 32.
afturhluti. — 33. stefna. — 36. þrep. — 37. seta.
— 38. viðburður. — 39. rúm. — 41. lygi. — 42.
láta til sín heyra. — 43. andblástur. —- 45. bjóða
við. — 46. sk. st. — 49. störf. — 50. hestburð af
Lárétt skýring:
1. tregi. — 6. hvalur. —
11. aldurinn. — 12. ísklump.
— 13. bára. — 14. formóð-
urina. — 16. ílát. — 19.
þrasgjörn. — 21. sterkur. —
22. nói. — 25. óburður. —
26. konu (heiti). — 27.
boga. — 28. slæm. — 29.
rana. — 33. skipsviðum. —
34. fljót. — 35. bundið. —
36. dúkur. — 40. grasgeir-
um. — 44. yfirlit. — 45.
ekki borðandi. — 47. fór í
gegn. — 48. hvetja. — 50. á á Reykjanesskaga. •—
52. haft í mat. — 53. kóngssyni. — 55. rógur. —
57. drykkjustofa. — 59. samsull. — 60. kvikar.
— 61. vel vaxinn. — 62. grasangan. — 63. hlóð
upp.
Lóðrétt skýring:
1. tindur. — 2. eiskaðar. — 3. þjáning. — 4. heyi. — 51. hagnað. — 52. úrbrot. —• 54. fræ. —
snúa. — 5. atviksorð. — 6. grönn. — 7. útnári. 56. verkfæri. — 58. handlegg. — 59. lækka.
— 8. ræktað land. — 9. þrá. — 10. vínlykt. —
Lausn á 316. krossgátu Vikunnar:
Lárétt: — 1. murta. — 6. fálát. — 11. myrkt. —
13. borin. — 15. tb. — 17. kúra. — 18. óræð. —
19. óa. — 20. ark. — 22. sal. — 23. tað. — 24. óms.
— 25. fávísra. — 27. Aðaldal. — 29. skít. — 30.
auga. — 31. aðrar. — 34. skuli. — 37. aulum. —
39. skænt. 41. af. — 43. mana. — 44. tína. —•
45. m. a. — 46. bol. — 48. sat. — 49. öru. — 50.
ger. —- 51. brostna. — 53. karbætt. — 55. anga.
— 56. ótta. — 57. tamin. — 60. sölna. — 63. rað-
ar. — 65. vangi. — 67. ot. — 69. nusa. — 70.
Olga. — 71. ós. — 72. sef. — 74. nit. — 75. gal.
— 76. oka. — 77. skæðari. — 78. snakkur.
Lóðrétt: ■*— 2. um. —■ 3. ryk. — 4. trúss. — 5. akr-
ar. — 6. forað. — 7. áræða. —■ 8. lið. — 9. án. —
10. stafs. — 12. tala. — 13. bóta — 14. basla. —
16. bráka. — 19. ómagi. — 21. kvíða. — 24. ódult.
— 26. ítrum. — 28. launa. — 32. alast. — 33.
runan. — 34. skíra. — 35. kænur. — 36. rabba.
— 38. mata. — 39. stök. — 40. varta. —- 42. fornt.
— 45. melta. — 47. logar. — 50. gætni. — 52.
saman. — 54. bólga. — 58. iðuna. — 59. nasir. —
60. salan. — 61. öngla. — 62. foss. — 64. rati. —•
65. vogs. — 66. ásar. — 68. tek. — 71. óku. — 73.
fæ. — 76. ok.
Maðurinn: Miðarnir, sem ég keypti af okrar-
anum giltu í gær og það er uppselt á sýninguna
í dag!
t>egar Vilhjálmur Þýzkalandskeisari var kon-
ungur í Prússlandi, fór hann eitt sinn að skoða
kolanámur í Westfahlen. Námuverkfræðingurinn
skýrði fyrir hinum tigna gesti allt sem fyrir aug-
un bar, en konungurinn hlustaði þögull á útskýr-
ingarnar. Nú komu þeir að borholu nokkurri, og
vildi verkfræðingurinn hraða sér yfir hana, en
konungurinn staðnæmdist og spurði hugsandi:
„Hvað er þetta?“ Verkfræðingurinn svaraði
auðmjúkur:
Svör við Veiztu—? á bls. 4:
1. Þær hafa getað orðið yfir tvö hundruð ára
gamlar.
2. Aristoteles.
3. Snertu mig ekki.
4. Verdi.
5. Joffre, Pétain og Foch.
6. önuglyndi.
7. Vatnajökull (8250 km'Ö.
8. Grísk-katólskar trúar.
9. 1844.
10. Lungunum.
„Þetta er yðar hátignar allra undirgefnasta
borhola númer 7.“
Erlendur sendiherra, er staddur var í heimsókn
hjá Bismarck, spurði kanslarann hvernig hann
færi að þvi- að losna við Ieiðinlega gesti, sem til
hans kæmu: „Það er ósköp einfalt," svaraði kansl-
arinn. „Konan mín þekkir alla mína leiðinlegu
heimsækjendur. Þegar hún verður þess vör, að
einhver þeirra er kominn til mín, kemur hún eftir
stundarkorn inn í stofuna til min og kallar á mig
undir einhverju yfirskyni."
Naumast hafði Bismarck lokið við setninguna
þegar frúin opnaði dymar, leit inn og sagði:
„Elsku Otto minn, það er tími til kominn fyrir
þig að fara að taka inn meðalið þitt, þú áttir að
vera búinn að því fyrir klukkustundu."