Vikan


Vikan - 02.12.1948, Blaðsíða 8

Vikan - 02.12.1948, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 49, 194S Draumur og veruleiki Teikning eftir George McManus. Hasmína: Ó, þetta var hræðilegur draumur! Mig dreymdi, að Gissur hefði slasast og verið fluttur á spítala! Dóttirin: I guðs bænum — hvað hefur komið fyrir, mamma? Þú gerðir mig dauðskelkaða! Rasmína: Mig dreymdi, að faðir þinn hefði siasast — ég fór inn í herbergið hans og sá þá, að hann er ekki kominn heim ennþá. Ó, veslings maðurinn minn! Hringdu á lögreglustöðina! Ó, því var ég að rífast við elskuna mína! Hringdu á lækninn minn — þetta er hræðilegt — hann hefur aldrei fyrr verið svona iengi úti! Dóttirin: Hormón, hringið á lögreglustöð- ina! Mamma vill vita, hvort pabbi er þar! Hormón: Hvað gengur á? Ég hélt, að gufu- ketillinn hefði sprungið! Lögregluþjónn: Nei, eiginmaður frú Rasminu er ekki hér, en bræður hennar tveir eru héma, og föðurbróðir, og bróðursonur — þeir eru allir í 52. klefa! Annar lögregluþjónn: Það eru alltaf minnst fjórir úr þessari fjölskyldu hér í einu! Læknirinn: Látið þér nú ekki svona, frú Rasmina! Það er ástæðulaust, reynið að stilla yður! Rasmína: Þér skiljið mig ekki, læknir. Elsku mað- urinn minn! Hann er það eina, sem ég á eftir í líf- inu! Látið mig vera læknir! Farið þér, þér getið ekki hjálpað mér! Rasmína: Ef eitthvað hefur komið fyrir hann, þá vil ég ekki lifa lengur! Ó, elsku Gissur minn! Gissur: Sæi, Rasmína. Lof mér að gefa skýr- Rasmína: Erkibófinn ingu . . . þinn! ! ! . Læknirinn. Sælir, Gissur. Eg er rétt að koma heiman frá yður. Konan yðar var áhyggjufull, af þvi að hún hélt, að þér hefðuð slasast. Gissur: Áhyggjurnar hurfu, þegar hún hafði fengið vissu sína. Mig langar til að biðja yður að gera að sárum mínum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.