Vörður - 05.01.1924, Blaðsíða 6
4
V Ö R Ð U R
hjer), en þau hafa verið að
jafnaði um 600 þús. að tölu
árlega., árin 1916—19, þá verð-
ur úrgangurinn úr þeim 300
smálestir, sem bættist við, ef
gert er ráð fyrir að hvert hrogn-
kelsi gefi 73 kilo í úrgang.
Af þessu er nú lifrin, mikið
af gotunni, eitthvað af sund-
máganum, og mikið af hausum
hirt, ennfremur sumstaðar all-
mikið af hinu til áburðar. En
varla hygg jeg, að það alt verði
helmingur af allri upphæðinni.
Eftir ættu þá að verða minst
9—12 þús. smál. á ári, sem fara
í sjóinn aftur, og virti maður
hvera smál. á 20 kr., þá yrðu
það 200 þús. kr. eða meira á
ári.1 *)
Rað verður þá samkvæmt
þessu eigi svo lílið fje, sem fer
í sjóinn aftur hjá okkur (nóg
til að halda út fyrir 1—2 varð-
skipum á ári) og hið eina gagn,
sem að því verður, er að það
sem kastað er við land, er etið
allmikið af þorsk- og ufsaseið-
um og af æðarfugli eða öðrum
fuglum, sem menn hafa nokk-
urt gagn af, en það sem kastað
er úti á miðum fer víst mest í
marfló og önnur óæðri sækvik-
indi, en nokkuð þó í þorsk, og
fáa aðra fiska og nærir þá.
f*á er spurningin, hvernig
fara skal að því, að hagnýta
sjer betur alt þetta verðmæti,
sem hjer er um að ræða, og
verður miklu hægara að tala
og skrifa um það, en að fram-
kvæma. Menn sjá viða, að þetta
er ilt og óverjandi og í flestum
veiðistöðum eru margar heiðar-
legar undantekningar, menn,
sem hirða og gera sjer »mat«
úr öllu því sem þeir geta ann-
að. Margir bera fyrir sig ann-
ríki eða maðkinn, sem fer í alt,
sem herða á um hásumarið, og
þeir sem liggja við í verstöð,
langt frá heimili sínu, geta eðli-
lega ekki hagnýtt sjer nema hið
verðmætasta.
Pegar um skip er að ræða,
sem gera að aflanum úti á mið-
um, er alt ómögulegt viðureign-
ar, meðan ekki eru til nógu
1) Ef einhver gæti reiknaö petta
nákvæmar og metið rjett til pfen-
inga, pá pætti mjer vænt um að sjá
útkomuna, Petta er sagt nokkuð út
í bláinn,
smáar og fljótvirkar vjelar, sem
gætu breytt öllum úrganginum
í skepnufóður eða áburð. Um
kinnun eða söltun á hinum
stærri þorskhöfðum getur tæp-
lega verið að ræða, nema góð-
ur markaður væri fyrir kinn-
arnar utanlands eða innan.
Betur standa menn að vígi
með úrganginn úr þeim afla,
sem á land er fluttur. I Vest-
mannaeyjum hefir verið»gúanó»-
verksmiðja (gufuknúin); hún
varð þó of dýr í rekstri meðan
styrjöldin stóð yfir og kolin
voru dýrust, og varð þá að
hætta. Nú er hún tekin til starfa
aftur, en hefir alls ekki við, og
er því ósköpunum öllum ekið
þar í sjóinn á vetrarvertíðinni,
auk þess sem fer á tún og í garða.
Á Flateyri voru Pjóðverjar með
þesskonar verksmiðju fyrir stríð-
iö, og var hugsunin víst að
sækja líka hráefnin (sjóveg nátt-
úrlega) til Suðureyrar og jafn-
vel alt norður í Bolungarvík og
Hnífsdal (langa og stundum
stranga leið), en verksmiðjan
hætti í stríðinu og hefir ekki
tekið til starfa aftur og senni-
lega hefði það aldrei borgað sig,
að sækja hráefnin út fyrir fjörð-
inn, hvað þá fyrir Deildina, þau
þola ekki mikinn flutningskostnað
1 Sandgerði reyndi Har. Böðv-
arsson & Go. að gera fóður-
mjöl úr hörðum þorskhausum,
með því að mala þá með mót-
orafli, og hefði það líklega borg-
að sig vel, ef ekki hefði verið
svo mikið af lóðarönglum í
mjölinu, meira en holt var fyrir
kýrnar, sem átu mjölið.
Pessi dæmi sína, að menn
hafa reynt að hagnýta sjer úr-
ganginn í stórum stíl, þar sem
best hefir hagað til og þörfin
verið allra brýnust, en það hefir
ekki tekist rjett vel. Enn eru þó
ýmsir stórhnga menn, sem telja
þetta einu leiðina til þ^ss að
hagnýta úrganginn. En þess er
að gæta, að þess konar h»gnýt-
ing er dýr og krefst þess fyrst
og fremst, að svo mikið falli til
af úrgangi á staðnum, að verk-
smiðjan hafi nóg að gera allan
þann tíma, sem henni er ætlað
að vinna (o; alla vertíðina) og
að öruggur markaður og nægi-
legt verð fáist fyrir framleiðsl-
una. Hjer eru fáar veiðistöðvar
sem hafa að staðaldri svo mik-
inn úrgang, að þær geti »fætt«
eina gúanó-verksmiðju hver,
nema stuttan tíma af árinu.
Pess vegna virðist mjer þessi
leið ekki líkleg til þess að ráða
bót á ólaginu, og skal jeg nú
koma að því, sem jeg tel lík-
legast og oss hentugast i þessu
máli.
þegar jeg hefi talað við menn
í ýmsum veiðistöðum um þetta,
hefi jeg oftast fljótt orðið þess
var, að þeir hafa fyllilega fund-
ið til þess, að þetta væri öðru
vísi en það ætti að vera, en
þeir hafa afsakað það með þvi,
að hvorki væri tími nje fólk til
þess að hirða þetta, þegar mest
kallaði að, eða jafnvel álitið að
ekkert væri hægt að gera við
það, og það er satt, að aðkomu-
menn og jafnvel þurrabúðar-
menn eiga erfitt með að hag-
nýta sjer það. (Framh.)
Bjarni Sœmundsson.
FiskiYeiðaiöggjöfin.
Hriflumaðurinn segir í blað-
inu »Tíminn«, að »bændur
og útvegsmenn eigi hönk upp í
bakið á Morgunblaðsliðinu fyrir
aðgerðir í þessu máli«. En
skyldu þeir þá ekki eiga jafn-
mikla hönk upp í bakið á
Framsóknarflokknum eða Tíma-
liðinu? Best að spyrja þingtíð-
indin. Pau segja sannleikann
þegar Jónas segir ósatt. Frv.
það sem hjer er um að ræða,
er um fiskiveiðar í Iandhelgi,
og eru þar sameinuð mörg
lagaákvæði, sem áður voru
hingað og þangað á víð og
dreif. Er það að öllu leyti snið-
ið eftir samskonar löggjöf hjá
Norðmönnum. Frv. var vísað
til sjávarútvegsnefndar. Nefndin
fjelst öll óskift á að samþ. frv.
óbreytt að efni. Undir nefndar-
álitið hefir skrifað Framsóknarfl.
maðurinn Magnús Kristjánsson,
og bolsevíkkin Jón Baldvinsson.
M. Kr. yar fortnaður nefndar-
innar. (sbr. Alþtíð. 1922 A.
þingskj. 188.)
Allar greinar frumvarpsins
voru svo samþykktar í neðri
deild með 17 til 21 samhljóða
atkvæðum. Enginn Framsókna-
„Y örðurM
kemur út á laugardegi í viku hverri.
Verö 8 kr. árg. Gjalddagi 1. júlí. —
Ritstjóri til viðtals dagl. kl. 10—12
f. h. Sími 1191. Afgreiðsla á Berg-
pórugötu 14, opin 11—1 og 5—7.
Sími 1432. — Kaupendur snúi sjer
til afgreiðslumanns með borgun
fyrir blaðið og alt sem að afgreiðslu
pess lýtur.
flokksmaður hafði minstu vituna
við það að athuga. Sjávarútvegs-
nefnd í efri deild fjekk það
síðan til umræðu. 1 henni áttu
sæti Karl Einarsson og Einar á
Eyrarlandi. Þeir segja í nefndar-
álitinu: »Nefndin leit svo á, að
frumvarpið innifeli mörg mikil-
verð ákvæði til tryggingar því,
að ríkisborgarar njóti þess rjett-
ar> er þeim ber til veiða í land-
helgi fram yfir aðra. En þar
sem í greinargerðinni (sem
samin var af stjórn Jóns
Magnússonar og M. Guðmunds-
sonar) er mjög rækilega bent á
þetta sem og önnur nýmæli
frumvarpsins, finnur nefndin
enga ástæðu til að fjölyrða um
þetta mál hjer.......
Nefndin mœlir eindregið með
þvi, að frumvarpið verði sam-
þgkt óbreylt.cn. (Alþtíð. 1922 A.
þingskj. 252.) Frumvarpið var
svo síðast samþykt í efri deild
með 12 samhljóða atkvæðum og
afgreitt sem lög.
Svona litu Framsóknarfloks-
mennirnir á þetta frumvarp
þegar það var á ferðinni, þeir
voru þvi eindregið fglgjandi. En
nú þegar sumir eru farnir að
kvarta undan Pessum lögum
t. d. Hafnfirðingar, þá ris Jónas
upp og ætlar að kenna Morgun-
blaðsliðinu sem hann svo kallar,
um alt.
Ef bændur og útvegsmenn
eiga hönk upp í bakið á þinginu
fyrir þessi lög þá eiga Fram-
sóknarmenn sinn hluta af því
eins og sýnt hefir verið hjer að
framan. f*að sanna þingtiðindin.
Hitt að aðrir eigi hjer sök á
einir, er venjuleg Jónasarlýgi, og
minnir á aðferð þjófsins, sem
var nýbúinn að stela, en hróp-
aði í sífellu »þarna fer þjófur-
inn« til þess að reyna að leiða
gruninn af sjer. J.
Prentsmiðjan Gutenberg.
semhúnliggur og úldnar í fjör-
unni á sumrin, eða treðst nið-
ur í lendingunni, eins og sjá
má annarsstaðar, svo að menn
vaða þenna líka þokkalega elg í
ökla, þegar verið er að setja
bátana eða gera að fiskinum.
Jeg hefi sjeð þetta í »fullum
gangi« á Austfjörðum og Norð-
urlandi á sumrin; en á Vest-
fjörðum og Suðurlandi er þetta
mest á veturna og vorin, þegar
aflinn er þar mestur, og er það
orðið hljóðbært, hve mikil brögð
eru að þessu í Vestmannaeyjum
og Sandgerði. Sjálfur hefi jeg
eigi komið á þá staði á þeim
tíma ársins, en þó sjeð nokkuð
í Vestmannaeyjum, Bolungarvík
og Hnifsdal á sumrin, miklu
meira en jeg æskti að sjá.
Svipað og þetta á sjer stað á
öllum þilskipum, sem salta afl-
ann um borð; þar feralt, nema
bolur og lifur (og máske eitt-
hvað af hverksigum. s. n. gjell-
um) í sjóinn aftur og á botn-
vörpungum stundum upsinn og
— því miður — urmull at verö-
lausum smáfiski.
Erfitt er að vita nákvæmlega,
hve miklu altþað nemur að þyngd
ogverðmæti, sem í sjóinn fer aft-
ur. Menn telja, að í 1 skpd. af
þurrum saltfiski fari 800 pd. af
flöttum, ósöltuðum, nýjum fiski,
en 1200 pd. af óslægðum fiski
upp úr sjónum. Af því sjest, að
fiskurinn ljettist um 73 af þunga
sínum upp úr sjónum, þegar
búið er að höfða .hann, slægja
og fletja, eða að haus, slóg (inn-
ýfli) og hryggur eru samtals 73
af þyngd fisksins og hlutfallið
mun vera líkt fyrir allar vorar
helstu fiskategundir (þosk, ýsu,
löngu, ufsa o. s. frv.), en eðli-
lega breytilegt nokkuð eftir holda-
fari, fæðumagni í maga og þroska
hrogna og svilja.i) Árin 1913—
19 öfluðust hjer, samkv. fiski-
skýrslum 1919,50—65 þús. smá-
lestir af ýmiskonar sjófiski, nema
síld og hrognkelsum, á ári, og
hefði þá alt raskið átt að vera
samkvæmt því sem áður er
sagt 17—22 þús. smálestir, og
sje hrognkelsunum bætt við (síld
og smáufsi verða ekki talin með
1) Á öðrum stað hjer í blaðinu
verður sýnt nokkuð nánara, hvern-
ig petta er, pegar um porsk og ýsu
er að ræða.
• 5
yflrleitt nú á tímurn, hættir við þvl,
nær því ætlð, að leita að orsökinni til
sjúkdóma í hinni eða annari tegund
bakteria eða sýkla. Sýklar þar og sýkl-
ar hjer, og sýklar alstaðar. Við lifum á
sýklaöld. Læknum yfirleitt hættir oft við
því, að stara á eitt einstakt og rekja
allar orskakir þaðan, og nú á tímum
eru það sýklarnir sem valda öllum sjúk-
dómum. Það neitar t. d. enginn því að
gerlasmitun valdi berklaveiki, en hér
kemur fleira til greina. Heilbrigður og
hraustur líkami getur varið sig berkla-
veikinni, en ef líkamínn veikist af ein-
hverjum ástæðum, t. d. því að ólag
kemst á efnaskifti likamans og meltingu,
hin eðlilega samsetning blóðsins fer úr
skorðum sökum skorts á svefni og hvíld,
eða að skortur er á bætiefnum (vita-
mina), söltum og járni í fæðunni, eða
að maðurinn eitrar líkama sinn með
alkóhóli eða tóbaki, þá getur líkami
manna auðveldlega orðið herfang berkla-
veikinnar. Berklagerlana er svo víða að
flnna, að það er alveg óhugsandi að
6
geta varist berklaveikinni með því að
eins, að leitast við að útiloka alla
smitun ef likami manna er veiklaður
með óheilbrigðum lifnaðarháttum.
Til þess að vinna sigur á berklaveik-
inni, hvíta dauðanum, sem ógnar mann-
kyninu með tortimingu, verður jafn-
framt því að forðast smitun, að kapp-
kosta að hver einstaklingur reyni að
halda likama sínum hraustum og auka
mótstöðuafl hans sem mest með rjettu
mataræði, útivist og útivinnu, jafnframt
því að forðast alt, sem veiklar líkam-
ann og minkar mótstöðuafl hans. Lifn-
aðarhættir manna eru sjaldnast teknir
nægilega til greina þegar rætt er um
orsakir til sjúkdóma, eins og það sýnist
þó liggja beint við.
Ef vjer tökum að eins eitt atriði,
einn hinn algengasta kvilla, sem til er,
skemdar tennur, þá er það ómótmæl-
anlegt, að það er kvilli sem árlega fer
í vöxt, sjerstaklega í kaupstöðum. Við
barnaskoðun siðastliðið haust, reyndust
30 af 100 börnum með skemdar tennur
7
í sveitinni, en hjer í kauptúninu nær
80 af hundraði með skemdar tennur.
Áður, fyrir 50 árum, munu tannsjúk-
dómar hafa verið mjög fágætir, að
minsta kosti á börnum, nú er það jafn
fágætt að nokkur nái fullorðinsaldri
með heilar tennur. Það þykir nú orðið
svo sem allskostar eölilegt þó að tenn-
urnar fari forgörðum á unga aldri.
Tannveikin þykir nú orðið sjálfsagður
fylgifiskur menningarinnar. Þetta bendir
ótvírætt á það, að eitthvað er bogið við
menningu nutímans, eitthvað athugavert
og óheppilegt við okkar nútíðar lifnað-
arháttu.
Jeg hefi heyrt lækna halda því fram,
að tannskemdir orsakist að eins af
sýklum eða gerlum, en það mun ekki
reynast rjett, heldur stafi þær aðallega
af óheppilegri fæðu.
Howe, ameríkanskur læknir og vís-
indamaður, heldur því fram, að tann-
skemdir sjeu ekki sjúkdómur út af fyrir
sig, heldur sjeu þær samfara veiklun í
öllum líkamanum og orsakist af skorti
8
á kalki og járni í fæðunni, eða með
öðrum orðum á bætiefnum (vitamina)
sem ein geta birgt líkamann af þessum
efnum, og komi skortur á þessum efn-
um því til leiðar, að truflun verði á
kalkmeltingu líkamans, þannig, að tenn-
urnar missi kalk sitt og verði þar af
leiðandi linar og hættara við skemdum
en ella. Hann segir að Eskimóar hafi
engar tannskemdir, og fái þann kvilla
ekki fyr en þeir semji sig að siðum
hinna svokölluðu menningarþjóða í
mataræði. Ennfremur segir hann að íbú-
ar Helluskaga (Labrador) hafi áður haft
sterkar tennur, en nú lifi þeir að miklu
leiti á brauði og tei og kenni síðan mjög
á tannveikínni. Háskotar hafa sterkar
tennur, en þegar þeir fara að semja sig
að siðum borgarbúa í mataræði, skemm-
ast tennur þeirra mjög fljótt.
Það má- segja svipað um hryggskekkju
í skólabörnum og um tannveikina. I
barnaskólum í stóiborgu'm utan lands er
talið að 10. hvert barn hafi hryggskekkju.
Hjer á landi er farið að bera talsvert á