Vörður


Vörður - 17.05.1924, Blaðsíða 2

Vörður - 17.05.1924, Blaðsíða 2
2 V O R Ð U B barn í Reykjavik í kaupstöðum kr. 42,66 í síærri verslunarstöð- nm kr. 31,14, í smærri verslun- arstöðum kr. 35,02 og i sveituin kr. 39,27. En árið 1919—20 var hann talinn í sömu röð kr. 132,83, 219,80 180,11, 2Í8.79 og 215,94. Sjest af þessu að kostnaður- inn hefir hækkað tiltölulega langminst í Reykjavík. Árið 1915 — 16 nulu fastir skólar þessara tekna: 52,400 kr. frá landsjóði og 111,849 kr. frá sveitarsjóði og auk þessa smá- upphæða í kenslueyri og öðrum lekjum en árið 1919—20 var framlagið úr ríkissjóði orðið 360 þús. kr. og úr sveitarsjóði rúm- ar 276% þús. kr. Til farskóla og eftirlits með heimafræðslu var aftur á móti árið 1915—16 veittar úr lands- sjóði tæp 29 þús. kr. en úr sveitarsjóði rúml. 401/* þús. kr. en 1919—20 vóru þessar upp- hæðir úr rikissjóði 40l/a þús. kr. og úr sveitarsjóði tæpl. 85 þús. kr. Verður niðurstaðan af þessu sú, að alt til ársins 1919—20 heflr framlag landssjóðs numið nálægt Vb af kostnaðinum en framlag sveitarsjóðanna V* hlut- um, en það ár (1919—20) hækk- ar hlutdeild landssjóðs í kostn- aðinum mikið, einkum til föstu skólanna, svo að töluvert meira en helmingurinn greiðist þar úr landsjóði. Stafar þetta af breytingunni á launum barnakennara frá 1919, því að samkvæmt þeim greiðist heimingurinn af launum barna- kennara úr ríkissjóði, nema í kaupstöðunum x/» og auk þess greiðir rikissjóður allar iauna- viðbætur eftir þjónustu aldri og allar dýrtiðar uppbætur. Margur sem ekki hefir mikla trölla-trú á því fræðslu-fyrir- komulagi sem nú er, mun ekki geta varist þeirri hugsun, að það sje talsvert mikið að verja um 800 þús. kr. á ári til barnafræðslu tæpra 7000 barna. — Ekki svo að skilja, að þeir menn sjái eftir krónunum sem til þessa fara, en þeir munu draga í efa hve raikill menningararðurinn er. Og hvað ætli það sje mikið sem af þessari upphæð fer til þess að kenna börnunum þá hluti, sem annaðhvort verða þeim til lítilla eða engra nytja fyrir lífið eða þá þau sjálf geta lært seinna meir í lífinu á marg- falt skemmri tíma þegar þrosk- inn og reynslan er orðin marg- föld við það, sem var á skóla- bekknum. Og hvað ætli það sjeu mörg börnin, sem hafa fengið andlega og líkamlega hryggskekkju af hinum löngu setum í loftlitlum og köldum skólastofum. Mundi heilsu og menningu barnanna og þjóðarinnar meiri hætta búin en nú er, þótt varið yrði minna tíma í það að kenna börnunum um Vatnsfjarðar- þorvald og krokodíla suður í Indus, en þau í þess stað látin læra meira af hinni lifandi nátt- úru, sem í kringum þau er og kent rækilega undirstöðuatriði allrar mentunar: iestur skrift og reikning? Veröur betur seinna vikið að þessum málum hjer í blaðinu. ====== / Barnasltállmi lauk störf- um sínum hinn 14. þ. mán. Skóli sá er nú, svo sem kunn- ugt er, langsamlega fjölmenn- astur af öllum skólum þessa lands. Haía að þessu sinni 1530 börn gengið þar undir próf. Er börnum þessum skipað niður í 55 deildir og ræður aldur og aðaleinkunn því í hvaða deild barnið situr. í lok prófsins var sýnd marg- vísleg handavinna, bæðifrápilt- um og stúlkum, og sömuleiðis teikningar. Bar það yfirleitt vott um hagleik og nákvæmni. Einn- ig fjell mönnum vel i geð söng- ur barnanna og leikfimi. Forstaða skólans er nú í hönd- um Sigurðar Jónssonar, sem búinn er að kenna þar í mörg ár. Ber kunnugum mönnum saman um, að hann hafi ágæta stjórnarahæfileika og sje maður óvenjulega samvinnuþýður og vinsæll af kennurum og nem- endum. Árnl Jóniiou aiþm. hefir fengið fjárveitingu til utanfarar samkvæmt 16. gr. 14. lið fjárl. Skal hann leitast fyrir um markað fyrir íslenskar vörur erlendis. Manntalið 1. des 1920. Sbiftlog þjóðariunHr eftir atvinnu. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvern- ig landsbúar skiftust eftir at- vinnu við mauntalið 1920. Til hverrar atvinnu eru taldir allir sem þá atvinnu stunda sem að- alatvinnu, ásamt konum þeirra og öðru skylduliði, sem er á þeirra framfæri, en innanhús- hjú eru öll talin sjer undir at- vinnuflokknum »Ýmisleg þjón- ustustörf«. T3 C JS U a c o roofoó'v-Tc*f«oc,í‘ v-To •»-«' r*i ri i> t>» r-i r ’'*» O ... _ _ COOÍ^OrHíOv-lv-' ■V h r n w 2 » a « t h J H Ol CO oo tí3 © r ’l' tí N r, v-1 OO OO lO. kO O rr O o a ce u a o a oc c **-« u »o «*■* a C8 G C cc os o C P cs J5 c a a dC a wj a o S o « .5 > cs u a o u sc o «s UJ cc a a ‘O oc o > U ttC o CC CSI a o M u o Gu cs c CB X3 tao C B ‘2 « -O > o > a a tUD o a cs O) •— A " cs M X! a 'w ’u ■2 j? C3 § JSi C8 o a ■*«» O ^ ÍJU X > •>* £ 'Si *0 ing eða 40614 af 94690 (42,9°/o). Og hjer er ekki aðeins að ræða um hluttfallslega íækkun held- ur líka um beina fækkun. Fólki við iandbúnað hefir fækkað umfram undir 2000 manns frá 1910 til 1920. Stafar sú fækkun eingöngu frá fækk- un á vinnufólki og kaupafólki. í ölium öðrum fiokkum hefir fólkinu fjölgað millum maun- talanna nema styrkþegum af al- inannafje. Tiltölulega mest hefir fjölgunin orðið í verslun og samgöngum. Hefir fólki í þeirri grein fjölgað 1910—20 um 57% þar sem mannfjöldinu í heild sinni hefir á sama tíma vaxið utn 11,2%. Handverk og iðnaður hefir vaxið um 45®/», ólíkamleg at- vinna um 25°/«, en fiskiveiðar ekki nema um 9% oglandbún- aður hefir lækkað um 4%. Fetta yfirlit, sem hagstofan hefir gert, gefur tilefni til alvar- legrar umhugsunar. Fólkinu sem vinnur að fram- leiðslunn: fer hlutfallslega, og jafnvel beint, stöðugt fækkandi, en hintini fjölgar sem í raun og veru lifa á sveita annara. Leikur enginn vafi á þvi, að bæði hjer í Reykjavík og í öðr- um kaupstöðum landsins eru þeir orðnir altof margir sem við verslun fást. Alvarlegast er þó hvað fólk- inu fækkar við landbúnaðinn, því að á honum freinur öllu öðru byggist menning og við- hald þjóðar vorrar í framtíð- inni. Verður sfðar hjer í blaðinu vikiö að þessu mikla máli. Samkvæmt þessu hafa 85°/o landsbúa verið taldir í atvinnu- greinunum landbúnaði, fiski- veiðum, iðnaði og verslun og samgöngum. Helstu breytingarnar á at- vinnuskiftingunni frá 1910 til 1920 eru þær að fólki við land- búnað hefir fækkað töluverl en fjölgað mikið við verslun og samgöngur, handverk og iðnað. Árið 1910 taldist meira en helm- ingur landsbúa til landbúnað- arins eða 45603 af 85183 (53,5%) en 1920 var hlutfallið komið töluvert langt niður fyrir helm- Víðavangihlaupið fórbjer fram á sumardaginn fyrsta eins og venja hefir verið. Að eins tvö fjelög þreyttu á mótinu, þau knattspyrnufjelag Reykjavíkur og íþróttafjelag Kjósarsýslu. — Hlaupið er þreytt í 5 manna sveitum og fær 1. maður eitt stig, 2. tvö o. s. frv., og felast þess vegna fjelagsvinningarnir í því að fá sem fæst stig. Úrslit- in urðu þau, að I. K. vann nieð 28 stigum, en K. R. fjekk 29 stig og var því mjótt á rnilli. 1. og 2. maður sem inn komu voru frá K. R. — 1. maður var kennari Geir Gígja, ættaður frá Marðarnúpi í Vatnsda! í Húna- vatssýslu, 2. var Karl Pjetursson frá Blómsturvöllum í Kræklinga- hlíð við Eyjafjörð, 3. vaíð Bjarni Ólafsson frá Vindási i Kjós. Pailadómar, Ujvrtur Snorrasou 3. landbj. Nú er komið að hinum 3. landkjörna Hirti Snorrasyni. Hann hefir eigi það til ágætis sjer, sem hinir 2 fyrtöldu að hafa nokkru sinni orðið ráðherra og sennilega hefir hann aldrei haft mikla lönguu til þess þvl að maðurinn er yfirlætislaus og ekki úr hófi framfærinn. Hiörtur er meðalmaður á hæð en samanrekinn og munu fáir vita um atl hans en víst er það, að hann gæti hnoðað saman Jónasi frá Hriilu með annari hendinni án þess einu sinni að svitna. — Og ef að Hjörtur gerði það einhverntíma mundi hóg- vært bros færast um andlit hans, en önnur svipbrigði mundu ekki sjást þvi að Hirti finst ekki tit um smámuni. — En auðvitað gerir Hjörtur þetta aldrei því að hann er ekki grimmur maður að eðlisfari og hefir enga nautn af því að kvelja kvikindi eða nokkra lifandi skepnu. Hjörtur hefir marga góða þiug- mannskosti til að bera, en þann kostinn hefir hann fram yfir alla aðra þingmenn, að hann talar aldrei á þingfundum. Margar getur hafa veríð að því leiddar hversvegna Hjörtur hefir það svona, en hann lofar hverjum manni að hafa þar um sína meiningu og reynir eklti til að hagga þar sannfæringu nokkurs manns. Þetta mun því altaf verða ó- ráðin gáta. En þótt Hjörtur sje þögull á þingfundum og beri yfirleitt ekki tilfinningarnar utan á sjer þá skyldi samt enginn ætla að honum sje erfltt um mál. Á nefndarfundum talar Hjörtur síst minna en aðrir þingmenn. Er hann þar hinn skörulegasti og fylgir fast fram máii sinu. Enginu veifiskati er Hjörtur 17 hugur hans fær allt aðra stefnu, vegna þess honum er ávalt bent á æðri augna- mið og æðri lög en hann þekti áður, þar við kviknar æðra líf og alþjóðlegnr andi hverjum manni, en sá andi er uppspretta alls ens dýrmætasta og ypp- ariegasta sem er á þessari jörðu. Ósiðaðar þjóðir einar, og þær, sem ganga á glötunarvegi undir grimmúðgri harðstjórn, finna ekki til að nein þörf sje á slíkum samtökum og það minna sem þær eru nær staddar glötuninni . . . Margir enir vitrustu menn, sem ritað hafa um stjórnarfarið á Englandi og rannsakað það nákvæmlega, hafa álitið Qelagsfrelsið aðal stofn allrar framfarar þar í landi. Hin margvíslegu fyrirtæki, bæði til andlegra og líkamlegra þarfa þjóðarinnar, tilbúningur á vegum, höfn- um, brúm, hjólskipum og ýmsum öðr- um stórsmíðnm, sera stjórnin hefði með engu móti getaö afkastað eða komist yfir að láta gera, er allt gert með fje- lagssamtökum manna; inargt það sem annars er kallað bið mesto vandhæfi á 18 fyrir stjórnir i ððrum iöndum, gengur þar ljett fram með sömu ráðum og mörg fjelög hafa auðgast svo að þau hafa meiri tekjur en sum konungsriki. .......Þess má og geta, að ný stofnað er fjelag í fríveldum Vesturálfunnar, til að koma á verslunarfrelsl um allan heim og er þegar orðið fjölment. En þó hjer sje tiifærð þessi en miklu dæmi þá er þó ekki minna í það varið, að fjelagsskapur geíur eigi að síður komið mörgu góðu til leiðar í hverri sveit og hverju hjeraði, til að bæta úr andleg- um og líkamlegum þörfum manna, innræta þeim trú til nytsamra fyrirlækja og umhyggjusemi um allt það sem fóst- urjörðinni má verða að notum og efla heill og sæmd þjóðarinnar...........Vjer rnegum því játa, að það sje deyfð af framtaksleysi og vankunnáttu þjóðar- innar að kenna, og svo kúgun þeirri á ýmsan hátt, sem hún heflr verið undir lögð, eða ekki haft kjark til að aíkasta, að vjer höfum ekki getað notið framar allra þeirra gæða, sem fjelagsskapur og 19 samtök geta af sjer leitt, en vjer höfum notið hingað til.........Öll fjelög eða samtök verða aö vera leyfileg og sak- laus, sem ekki miða tii að balla rjetti, og ekki leilast við með rangsleilni að koma fram tilgangi sínum. En sje fje- lag með rjettu stofnað i fyrstu, og komi síðan fram rangsleitni í framkvæmdum þess, þá verður fjelagið sjálft saklaust, þó hið ranga verði hengt..............Nú er ekkerl fremra eður heilagra í huga hverjuni óspiltnm frjálsum manni, en að samiagast meðbræðrum sínum til að koma því fram sem honum þykir vera gott og rjett og heiliavæulegt, hvort heldur það miðar til framfara í trú eöa siðgæði, vísindum eða fögruin listum, bústjórn eða landstjórn, Eigi að varna þessu með lagaboðum, mun það sjaldan spretta af góðri rót, heldur mun þar smámenska, eða ódugnaður, eða tortryggni, eða blind harðyðgi vera í fyrirrúmi hjá stjórninni eða þeim, sem ráðin hafa í höndum............Sú þjóð, sem ineð rjettu ú frjáls að heita, uerður 20 að vera eins og einn fjörugur likami, þar sem hver limur stgður annan og allir samt vinna kostgœfilega til að kom fram œtlunarverki alls líkamans• þantiig á hver og einn þjóðfjelagi að vinna með öðrum, með fullrúnm landsins og með stfórninni, og keppast hver við annan, til þess að föðurlandsást, dugnaður og framför i and- legum og líkamlegum efnum mœtti blómg- ast og viðhaldast, þoi það land er i mest- um hlóma og öflugast og frjálsast, þar sem allir með frjhlsum vilja stgðja hver annan a/ fremsia megni til að efla heill og hagsœld fösturjarðarinnar á allan hátt. Pvi meir setn menn nátgast þetta, en drepa niðnr einþykkni og sjerdrœgni, þvi meiri framfara og velgengni er að vœnta......... Arni Magnússon og Páll Vídalín, sem voru svo nákunnugir högum íslands á sinni tíð, eins og nokkur fslendingur hefir verið fyr eða síðar, hafa marg sinnis sagt að ísland mætli verða eins voldugt og margt konungsriki, ef vel væri á haldiö, og var þó miður ástætt á Islaudi þá en nú er. Hitt er annað að

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.