Vörður


Vörður - 10.09.1924, Blaðsíða 4

Vörður - 10.09.1924, Blaðsíða 4
4 V ö R Ð U R Til iBbilsiana „Varflar". Una leið og vjer þökhuni öllum þeim, sem liafa gert skil fyrir aupviröi „Varðar“, viljum vjer viu» samlega biöja alla þá, sem bafa á lieudi úthlutuu og inulieimtu blaósins vegna — eöa inniieimtu aó elns — aó liraöa liennl svo sem unt er og gera skil vió f'yrstu Iieutugieika að því búnu. — Enu eru nokkrir sem eigi hafa svaraö brjefum vorum er aó þessu lúta. Sjeu mlkil vandkvæði á þvi. aö þelr geti tekiö aö sjer þaö sfm þar er mælSt til, þá eru þeir vinsamlega beönir aö útvega i sinii staö inenu, sem þelr bera gott fraust til og fá þeim nauðsynleg gögu í hendur. — Verö 1. árg., 5 kr. cflfgreiéslan. Aðvörun. Að gefnu tilefni eru allir þeir, sem trygðir eru í litsábyrgðarfje- laginu »Danmark« hjer á landi, stranglega mintir á að senda öll iðgjöld í peningabrjeti beint til fjelagsins sjálfs, en hvorki afhenda nje senda nokkrum hjer á staðnum peningana. -E*orvalciixr Pálsson, lseknir. Aðalumboðsmaður lífsábyrgðarfjel. »Danmark« hjer á landi. En það mundi ekki verða vinsælt, eða gerlegt að gera það án þess að spyrja fræðslu- nefndir um það áður. Því yrði okkur barnakennurunum fækk- að til sveita, þá þyrftiað byggja skólahús í hverri sveit á land- inu og sami kennari kendi i tveimur fræðsluhjeruðum, sama vetuiinn (12 vikur í hvorum stað). En þótt svona fyrirkomulag yrði ódýrara fyrir rikið, yrði það miklu dýrara fyrir sjerhvert fræðsluhjerað, þar sem að sveit- irnar eða fræðsluhjeruðin, þurfa ekki að borga fæði kennarans og barnaeigendur geta einnig fætt börn sín sjálíir. Og því er svona kenslufyrirkomulag í fá- tækum sveitum vinsælast og ó- dýrast, en getur orðið nota- drjúgt þótt kenslan fari fram á mörgum bæjum, því þá leggja heimilin þá kenslu til, sem þau geta. Nú á siðustu árum hefir það verið regla, að veita barnakenn- urunum um eitt ár, þar sem ekki er skólahús. Mjer finst þessi regla ekki rjett, að minsta kosti ekki þar, sem að læknir álítur fullnægjandi skólahús, til að kenna ,i, því það er hætt við, að kennarar með kennara- prófi sækist ekki eftir þvi að verða kennarar í þeim fræðslu- hjeruðum, þar sem þeir búast eins við að vera ekki nema eitt ár. í*að mætti ekki vera skemri timi en 5 ár, sem þeiryrðu setlir. Jón Pálsson. Utan úr heimi, Kornuppskeran. Útlit er fyrir að kornuppskeran í heim- inum verði tæplega í meðallagi þetta ár og má því búast við, að verð korn fari hækkandi, enda þegar farið að bera á því hjer. Ástæðurnar til þess, að upp- sksran verður með minna móti eru aðallega taldar tvær, óhag- stæð veðrátta í akuryrkjulönd- unum og ennfremur minna sáð en undanfarin ár. Fískiveiöar Norömaiina 1023. Talið er að fiskiveiðar Norðmanna hafi numið samtals árið 1923 um 65 milj. kr., en aðgætandi er, að þar er miðað við það verð, sem sjómennirnir fengu fyrir afla sinn. Hjermeð er ekki talið verðið sem fekst fyrir sel, hval og and- arnefju. Þjóóverjar og Banda- menn. Talið var talsverð tví- sýnt á því, að Þjóðverjar myndu samþykkja niðurstöður Lundúna- fundarins, en svo fór þó, að þær voru samþyktar í þýska þinginu með þeim atkvæða- meirihluta sem til þurfti. Mótspyrnan var þó mikil og eftir því sem erlendar símfregnir hermdu lenti í mjög áköfum deilum út af samþykt þeirra og stundum jafnvel í handalögmáli. Sjerstakur maður, Owen Yong, hefir verið kvaddur til þess að vera fjárforstjóri og eftirlitsmað- ur með öllu því sem lýtur að framkvæmd skaðabótamálsins, og hann á ennfremur að veita skaðabótagreiðslum þjóðverja móttöku. — Þann 6. sept. áttu Þjóöverjar að hafa greitt Banda- mönnum 25 miljónir dollara. Herriot hefir hlotið lýðhylli mikla í Frakklandi, fyrir fram- komu sína á Lundúnafundinum. — Og má yfirleitt segja nú, að stefna Frakka gagnvart Þjóð- verjum sje miklu vingjarnlegri og sáttfúsari en áður var. Þjóöbandalagsfundur- iim i GJenf. Hann er nú byrj- aður fyrir nokkru síðan og vænta margir allmikils af honum. Fulltrúar 54 þjóða sækja fund- inn. Herriot og Ramsay MacDonald eru þar meðal annars og var þeirra beðið með mikilli eftir- væntingu. — Báðir hafa þeir haldið ræður þar og farið mörg- um fögrum orðum um umhyggju sina fyrir friðnum og velferð allra þjóða. Sagði Herriot, að franska þjóð- in bæri engan óvildarhug til Þjóðverja, æskti þess eins, að þeir hættu hervaldi og yfirdrotn- unarstefnu sinni. (Er dálítið spaugilegt að heyra fulltrúa stærsta herveldis heimsins tala svo um þjóö sem engan her hefir svo teljandi sjer og undir okuð er á alla vegu). Ekki taldi hann sig mótfall- inn því að Þjóðverjar fengju inngöngu í alþjóðasambandið, en sagði jafnframt, að til þess, að sú þátttaka fengist yrðu þjóð- irnar að hlýta þeim skuldbind- ingum og samningum sem leiddu af alþjóðarjetti. — Er það auð- vitað rjett og satt, en jafnframt er þó þess að gæta, að sú krafa sje gerð til allra þjóða en ekki Þjóðverja einna. Mac Donald hélt þar einnig langa ræðu. Lauk hann miklu iofsorði á viðleitni dönsku stjórn- arinnar i því að takmarka her- búnað hjá sjer, og taldi að aðrir gætu lært af Dönum í því efni. Hann taldi sjálfsagt, að Þjóð- verjar fengju inngöngu í alþjóða- sambandið og vonaðist eftir, að Ameríkumenn kæmu þangað innan skamms líka og í hálf- kveðnum orðum sagði hann það sama um Rússland. MacDonald tjáði sig mótfall- inn því, að stórveldin gerðu með sjer hermálasamninga um gágn- kvæma hjálp sjer til öryggis. Byggði hann traust sitt á gerð- ardómi sem deilumálin væru lögð i. Tvö frumvörp eru talin merk- ust þeirra frv. sem fyrir fund- inum liggja, en það eru frum- vörp Róberls Cecil lávarðar og Bandarikjastjórnar, hafa bæði það að takmarki að koma í veg fyrir styrjaldir en aðferðin er talsvert mismunandi. Róbert Cecil álítur, og það sjálfsagt með rjettu, aö ef hinn ótakmarkaði vígbúnaður haldi áfram hljóti það óhjákvæmilega að leiða til nýrrar styrjaldar. En þessi stöðugi vfgbúnaður álítur hann að stafi mest af þeim ótla sem hver þjóð hefir við það, að á hana verði ráðist. Ef hægt væri að koma í veg fyrir árásarhættuna og óttann við hana telur hann mesta þröskuldinum fyrir afvopnun- inni rutt úr vegi. Ráðið tiljþessa hyggur hann, að sje það, að þjóðirnar bind- ist samtökum um hjálp og veit- ist allar að í sameiningu gegn því ríki sem árásina hefur, eftir að þjóðabandalagið hefir rann- sakað hver upptökin á að rjettu lagi og ástæðuna til þess, að árásin var hafin. Frumv. Bandarikjastjórnar fer fram á það, að ríkin skrifi undir skuldbindingu um það, að ráð- ast ekki á önnur ríki, en ef ein- hver deilumál komi upp, skuli þeim skotið til Alþjóðadómstóls- ins til úrlausnar og skulu öll ríki skyld að hlýta úrskurði hans. Annað atriði í frv., sem talið er mjög þýðingarmikið er það, að sjerstök nefnd er skipuð af þjóðbandalaginu og undir yfir- umsjón þess, sem gæti þess að ákvæðum um afvopnun sje hlýtt hjá öllum aðilum og hafi vald til að ganga úr skugga um hve mikill herafii hvers ríkis er. Er nú eftir að vita hve mikið verður úr öllum þessum ráða- gerðum. Itorgarastyrföld er ný- hafin i Kjpa og er barist um yfirráðin í Shanghai. Járnbrauta- sambandi til borgarinnar er slitið. Ýmsar þjóðir hafa sent herskip til Kína til að gæta hagsmuna þeirra þegna sinna, sem þar eru. írtsöi U- Og i IIII- helmtumeiin blaöslns, eru vinsainlega beönir aö gera sh.il svo fljótt sein unt er. Prentsmiðjan Gutenberg. Innlendar frjettir. flhrifaö úr Shagaflröl 20. ágf.; Tíðarfarið ódæma ilt. Sífeldir rosar og illviöri. Lítið sem ekkert af töðu komið í garð og níðhrakið það sem það er. Voða útlit með eldsneytisskort. Mór liggur allstaðar haugblaut- ur og sauðatað ónýttist að meiru og minna leyti i vor. Engjar víðast flóandi i vatni og vegir víða ófærir. íhleypur á beinhörðum melum. Skriður hafa fallið til skaða á engi á Heiði í Gönguskörðuin. Hundalireinsun. í sveit- um er sá siður, að hundar eru hreinsaðir einu sinni á ári og mun svo hafa veiið hjer í Rvk lika að undanförnu. Nú hefir bæjarstjórninni senni- lega ekki þótt þessi aðferð nægi- lega örugg og hefir því fundið upp aðra, sem vafalaust er sú öruggasta, en það er að drepa alla hunda, sem í bænum eru. Er þessa hjer getið svo, að sveitahundar viti það, að hjer eftir þýðir þeim ekki að ætla að skella skuldinni af ajer fyrir þann óskunda, sem þeir kunna að gera hjer, yfir á fjelaga sína í bærium, því að innan skams verða þeir allir komnir undir græna torfu. — Er því varleg- ast fyrir sveitahunda áð gæta alls þrifnaðar meðan þeir eiga dvöl hjer. Worsha blaðiö »Fiskets Gang«, skýrir frá þvi, að fiski- veiðar Frakka hafi brugðist stór- kostlega í ár og muni vera 40o/o minni en þær voru voru í fyrra. Er hjer sennilega að leita á- stæðunnar til hinnar miklu eftir- spurnar og háa verðs sem verið hefir á íslenska fiskinum. Atliugiö. 6—10 drengir komi á Bergþórugötu 14 kl. 5—6 hvern laugardag að selja »Vörð«. Góð sölulaun. 26 logandi eldum með þykku reykjarskýi yfir öllu saman. En fæstum verður líkt við neitt sem annars ber fyrir augu manna. Hæðarmunur er á blysum og gosum en lítill eðlismunur. Hvortveggja eru ógurleg gos komin langt neðan úr djúpum sólarinnar. Feikna öfl losna úr læðing og valda þeim. Koma þau að jafnaði hvort af öðru og á mörgum stöðum i senn. En svo koma dálitlar hvíldir. En kraftarnir safnast von bráð- ar aftur og brjóta af sjer öll bönd og gosin hefjast á ný. í eldhöfum sólarinnar er því aldrei kyrð nje ró. Ægilegir hvirfilbyljir log- andi elda þjóta þar með leifturhraða og eirðarlaust. Feikna gos hefjast og falla sem öldur á sæ. Þó fæst aldrei jafn- vægi. Komi um síðir Iádeyða á sólar- hafið, þá eru líka taldir dagar þessa heims. Utan um alt þetta liggur kórónan. Það er einskonar geislahjúpur eða »ára«, sem hylur gervallan sólarhnöttinn og nær langt út í geym. Hjúpur þessi smá þynnist og hverfur að lokum er út í rúmið kemur. Fátt vita menn um eðli kórónunnar þrátt fyrir mikla viðleitni. Sumir telja hana lfks eðlis og móðu- hjúp, sem virðist umlykja miðbik jarð- ar og nefnist sverðbjarmi. Hann er í 27 lögun svipaður tvíeggja sverði. Er hann að eins sýnilegur í hitabeltinu kvöld og morgna í heiðskýru verði. Sjest hann að eins' í vestur og austur átl og vísar oddurinn hátt í loft upp. Mjög er bár- an breytileg bæði að stærð og öllu út- liti. Virðist þær breytingar standa í sam- bandi við byltingar í sólinni. Ásgeir Magnússon. Frá alþjóðafundinum í Genf. Á laugardaginn samþykti alþjóða- fundurinn í Genf, að boðað skyldi til fundar með öllum þjóðum til þess að ræða sjerstaklega um afvopnun þjóð- anna, gerðardóma í miskliðarmálum og gagnkvæmt öryggi þjóðanna fyrir árás- um. Þriðju nefnd alþjóðafundarins hefir verið falið að undirbúa ráðstefnu þessa. Ramsay MacDonald og Herriot eru báðir farnir heimleiðis af fundinum. Var talsverður ágreiningur milli þeirra undir niðri, en þó skyldu þeir með mestu vináttu. MacDonald álítur að gerðardómur sje nægilegur til að afstýra ófriöi, en Herriot og fjöldi fundarmanna með honum telja að gerðardómur sje góður með, en honum þurfi að fylgja gagnkvæmir samningar um hjálp rlkja á milli og ýmislegt fleira.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.