Vörður


Vörður - 10.01.1925, Qupperneq 3

Vörður - 10.01.1925, Qupperneq 3
Efn væri sá brestur á heilsufari ínu mundi jeg lítt gleðjast af þ ví. Jeg get glatt þig með því a 5 jeg tek kveðjur þínar til mín e iki nærri mjer, því oft meinar þ ú ekkert með árásargreinum !um. Það eru bara skapbrest- þínir, er þú ræður alls ekki , sem stjórna penna þínum ir en vera skyldi. Þú talar samvinnufjelögin á Ítalíu í ín þinni. Sannast hjer að f sögð er sagan er einn segir Nofri og Vergnanini, sem (ir eru þingmenn og sam- numenn, færa þó aðrar or- ir fyrir hruni fjelaganna, en þæfú er þú tilgreinir. Hefi jeg þýtt1 úr Andelsbl. greinarhluta, er skýrir frá orsökum þeim, er Nofri segir að valdið hafi hrun- inu og er hann að önna i 1. tbl. Varðar þ. á. Þá segir þú að kaupmenn haldi mig til að skrifa á þá leið er jeg geri. Samkvæmt þessari rökfærslu þinni þá halda norskir kaupm. Randolf Arnesen, sænskir kaup- menn Axel Gjörex, danskir kaup- menn Andr. Nielsen til að vinna á móti samvinnufjelögunum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Pví það, \ sem jeg heö sagt um fjelagsmál er í fullu samræmi við það, er þessir menn gera og álíta rjett að vera til eöing- ar samvinnufjelögunum. Pjer er það jafnkunnugt og mjer, að Danir, Norðmenn og Svíar halda samvinnufjelagsskap sínum utan við stjórnmálin. Jeg þykist vita, að þú haör lesið bók Andr. örne »Det kooperativa pro- grammet« og ekki gengið fram- hjá þeim hluta bókarinnar, sem hann kallar »Den kooperative företagsformen och statsmagt- erne«. Jeg skal ekki fara út í þennan kaöa bókar A. Ö. í þetta sinn það má gera það síðar. Þjer er það líka kunnugt, að Norðmenn hafa farið að dæmi Svía, í þessum efnum, og halda sjóö). Sá sem enga kaupgetu heör aðra en þessa eðlilegu, hvort heldur er einstaklingur eða þjóð, getur aldrei lifað um el'ni fram. Þar stenst á strokk- ur og mjaltir. f*ar er ekkert til að kaupa fyrir nema það, sem raunverulega er aöað. En svo er hægt að búa til falska kaupgetu, með því að fá mönnum í hendur möguleika að kaupa, án þess að tilsvarandi haö verið aöað. Þetta má gera t. d. með því að gefa út seðla umfram það, sem banki þarftil til þess að anna þeirri eðlilegu kaupgetu, sem honum heörver- ið fengin tilgeymslu. Fölskkaup- geta getur líka orðið til með þvi að búa til falska bankainni- stæðu, t. d. ef banki kaupir víx- i), sem engin ööun fjármuna stendur bak við, heldur að eins traust. Og með öeiru móti get- ur fölsk kaupgeta orðið til. Með þessu verða þá til pen- ingar, sem engir fjármunir svara t'l, og peningarnir lækka því. Þeir sem hafa í höndum kaup- getuna, spyrja eftir öllum þeim íjármunum, sem aflað heör ver- ið, þegar litið er á heildina. En hinir með fölsku kaupgetuna spyrja einnig eftir fjármunum, og eftirspurnin verður því meiri en framboð fjármunanna. Alt ber að sama brunni. Vöruverð V ö R Ð U R samvinnufjelagsskapnum utan við stjórnmálaöokkana. Randolf Arnesen heör í bók sinni, er hann nefnir »Forbrugernes magt« (1923) gert grein fyrir nauðsyn pólitísks hlutleysis samvinnunn- ar í Noregi. Heitir sá kaöi bók- arinnar »Vor nójtralitet« (bls. 52). Síðar verður tækifæri til að birta álit þessara merku samvinnumanna í Noregi og Svíþjóð. í Danmörku mun það rjett einsdæmi vera, hvað þjóð- in yörleitt litur vinsamlega á samvinnuna og nauðsyn henn- ar. Enda er hún þar einnig ó- háð stjórnmálaöokkunum. Jeg get alls ekki trúað þvf, að þú i alvöru getir amast við þessum sannleika að pólitískt hlutleysi samvinnunnar sje ekki jafn- nauðsynlegt oss íslendingum sem Dönum, Norðmönnum og Svíum. Eða vilt þú halda að Roc- dale-vefararnir haö að ófyrir- synju lagt áherslu á það, að halda samvinnufjelagsskapnum utan við alla stjórnmálaöokka. Allir þeir, er kynt sjer hafa grundvallarreglur þær, er taldar hafa verið undirstaða samvinn- unnar í Bretlandi hafa ekki gengið framhjá þessu atriði, held- ur þvert á móti talið það mik- ilvægasta atriðið í stefnuskrá Rochdale-vefaranna. Og verður nánar minst á þetta siðar. Ein- mitt fyrir það, að breskir sam- vinnumenn hafa farið að dæmi R. O. eiga þeir nú í innborguðu hlutafje og sjóðum II8V2 milj. str.pd. Og þetta er með öðru ávextirnir af pólitísku hlutleysi samvinnunnar í Bretlandi. Eða önst þjer að það lýsi ekki greini- legast starfsemi R. O. að inn- borgað hlutafje Rochdale-fjelags- ins er nú orðið hátt á þriðja hundraö þúsund sterl.pd. og innborgað hlutafje og sjóður Sambands skoskra samvinnufje- laga er nú 5,694,379 sterl.pd. og hækkar. Hækkað vöruverð ger- ir óhjákvæmilegt að hafa meiri seðla í umferð. En bæði verð- hækkunin og seðlaaukningin eru aöeiðingar fölsku kaupgetunnar. En falska kaupgetan lýsir sjer einnig á annan hátt, vegna þess að þjóðirnar (og þá ekki síst við íslendingar) eiga ekki að eins viðskiíti innanlands, heldur og við aðrar þjóðir. Haö nú þjóðin að eins eðlilega kaup- getu, flytur hún, eins og áður var sagt, aldrei meira inn en út, því að hún heör ekkert að bjóða nema raunverulega fjár- munaframleiðslu. En ef við hlið þessarar eðlilegu kaupgetu er komin fölsk kaupgeta, þá getur þjóðin öutt inn og öytur inn semhenninemur umfram. Falska kaupgetan kemur þá fram sem skuld í útlöndum eða það sem kallað er óhagstæður verslunar- jöfnuður. Haldi þessu áfram lendir það óhjákvæmilega í þvi, að peningar þeirrar þjóðar, sem svo fer að ráði sinu, falla í verði móti peningum viðskifta- þjóðanna. Þegar seðlar eru gull- trygðir jafnast þessi halli með gullsendingum, ef gengistnunur- inn fer fram úr ákveðnu marki, en sjeu peningarnir óinnleysan- legir eru engin takmörk fj'rir hruni peninganna. Falska kaup- getan er því einnig orsök óhag- innborgað hlutafje Sambands enskra samvinnufjelaga er á sama tíma 4,933,818 sterl.pd. Hvar koma ávextirnir af starf- semi R. O. betur í Ijós en ein- mitt í því, sem hjer er tilgreint? Og hvernig má það ske, að samvinnufjelögunum hjer á landi sje mein að því, þólt frá þessu sje skýrt, nema síður sje? Hvar heö jeg hallast á samvinnufje- lögin hjer heima og áfelt þau? Árásir þínar á mig hjer að lút- andi, eru hreinl alveg ómakleg- ar frá þjer sem samvinnumanni, því hvergi heö jeg með þvi sem jeg heö sagt hallað rjetlu máli. Jeg heö einmitt í hvívetna fa.ið eftir áreiðanlegum heim- ildum, er erlend samvinnublöð hafa lagt mjer í hendur. Retta veist þú líka að er rjett, þótt þú gerir tilraun til þess að ve- fengja mál mitt. Árásir þinar bjer að lútandi eru þvi ekki beinlínis stílaðar á mig, heldur á skoðanabræður vora, bæði í Sviþjóð, Noregi, Danmörku og Bretlandi, því get jeg fullvissað þig um það, að í þessu máli, sem hjer er um að ræða, knje- setur þú seint mig. (Við sjáum hvað setur.) Þú heör það hlut- verk með höndum, að fræða landsmenn um fjelagsmál. Og því vil jeg spyrja þig: Þvi minn- ist þú ekki neitt á Alþjóðafund samvinnumanna, er haldinn var í Gent í Belgíu í haust, því öll samvinnublöð Norðurlanda hafa gert það? Iíom ekki skýrt fram hjá Dönum, Svíum, Norðmönn- um og Englendingum, að þeir vildu engin mök hafa við Rússa? Og vildu þeir ekki með sam- þykt, er gerð var á fundinum halda samvinnufjelagsskapnum utan við stjórnmálin? Hvað sýn- ir fundarályktun Bretanna hjer að lútaDdi? Rá minnist þú á »Lögrjeltu« grein mina, þótt hún snerti ekki pólitískt hlutleysi samvinnunnar. En alt er þú þar stæða verslunarjafnaðarins og gengisfallsins. Jeg heö ekki getað stilt mig um að rekja þessi undirslöðu- atriði, en ef svo ætti áfram að halda, þá yrði þelta fyrirferðar- meira en svo, að það kæmist fyrir í kjallara Varðar. Enda miklu betra að lesa bókina sjálfa, þar sem alt þelta er rætt með ljósum og skýrum og dæm- um, og fjölmargt dregið inn i, sem hjer er ekki nefnt. Aðalkaöar bókarinnar eru vitaskuld þeir, þar sem hinar almennu reglur eru heimfærðar tii viðskifta og peningaástands- ins hjer undanfarin ár. Er þar safnað saman feikna efni úr hagskýrslum og annarsstaðar að, og er bókin fyrir það stór- lega fróðleg þó ekki væri ann- að. Auk þess heör höf. búið lil fjölda af tööum og línuritum, sem færa margvíslegan fróðleik. Og mun þar sumt jafnvel koma mörgum nokkuð á óvart. Skal jeg að eins nefna fá dæmi. Höf. leitast við í einum kaö- anum að rannsaka hinn þrátt umtalaða »striðsgróða« þjóður- innar. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að einmitt á striðs- árunum kippir alvarlega úr þeim gróða, sem jafnt og þjett safn- aðist á árunum fyrir ófriðinn. segir í minn garð, er rangfærsla og útúrsnúningar, sem rökþrota menn einir geta gripið til þegar í óefni er komið, og allir hinir gætnari og greindari lesendur Tímans munu ekkert mark taka á. En gaman þólti mjer að því fornkunningi sæll, að nú er íslandsbanki kominn í sviga með spurningarmerki fyrir aftan, Loksins tókst þjer að króa hann af. Og á það vist að þýða að nú sje honum borgið? Og er það vel. Um afskifti mín af stofnun kaupfjelags Austur-Skaftfellinga talar þú einnig, en ekki í »þræsn- um tón falskrar velvildar«. Öðru- vísi mjer áður brá, fornkunn- ingi sæll! f*að sannast hjer að tímarnir breytast og mennirnir með. Fú heör nú sjálfur Jónas minn geöð mjer vitnisburð um afskifti mín af fjelagsstofnun þeirri er bjer er um aö ræða og eru ummæli þín þar að lút- andi að önna í 21. tbl. Tímans 1920. Og jeg þakka þjer fyrir þau, þvi ekki eru þau framsett i »tón falskrar velvildar«. í þetta sinn ætla jeg að eins að taka hjer upp tólf línur úr hinni löngu grein þinni í nefndu blaöi, þvi þær lýsa best, hverja skoð- un þú hafðir þá á mjer, og því skyldi hún hafa breyst? Þú seg- ir meðal annars: »Svo sem að líkindum lætur töldu allir hjer- aðsmenn, sem beittust fyrir fram- kvæmdum á þessu stigi málsins sjálfsagt, að Sigurður Sigurðsson yrði framkvæmdarstjóri fjelags- ins. Hann naut áður trausts og vinsælda i hjeraðinu. Hannhafði ekki einungis bestan undirbún- ing til starfsins af öllum mönn- um innan hjeraðs, heldur stóð hann að mörgu leyti í fremstu röð áhugasamra samvinnu- manna í landinua. Þú ert brot af dýrafræðingi Jónas og heör dáiilið kynt þjer háttu farfuglanna. Eftirtektarvert er það einnig, að allur hinn geypilegi innöutn- ingur, sem sí og æ heör verið fárast um, og reynt að hefta með allskonar hrossalækningum, heör í raun rjettri aldrei verið til. Flest árin sýna minni inn- öutning og önnur álíka og var fyrir ófriðinn, þegar enginn tal- aði um neitt óeðlilegt við inn- öutninginn og gengi haggaðist hvergi. Það er verðlagið sem heör vilt mönnum sýn. — En annað er aftur á móti verulega alvarlegt, og það er ósamræmið milli verðhækkunar útlendu og innlendu vörunnar á árunum 1919—23. Sýnir höf. fram á, að islenska varan heör á þessum árum hækkað svo mikið minna en sú útlenda, að nema mundi 877« miljón króna á þessum 5 árum. Það er ekki von að þjóð- in stæðist vel slíka blóðlöku. Jeg verð nú rúmsins vegna að hætta, þó að freistandi væri að geta margs öeira. Jón Þorláksson ráðherra á miklar þakkir skilið fyrir það, að hafa jafnframt embættisönn- um sínurn brotist í þvi, að semja þessa bók. Hvort sem menn verða honum sammála i öllu eða ekki, þá hygg jeg þó að varla muni ágreiningur um meginatriðin. Og bókin ætti að þyrla burtu miklu af þvi ryki 3 Við könnumst við það að á haustin búa þeir sig til brott- ferðar og »mynda bræðrafjelög og öjúga í fögrum röðum. Loft- ið veitir þeim mótspyrnu. Hún mæðir mest á þeim, er fremstir öjúga. Hinum er á eftir koma verður öugið ljettara«. En heör þú nú athugað þetta í sambandi við afskifti þin af fjelagsmálum hjer á landi ? Heldur þú aö ekkert megi læra af bræðralagi farfuglanna ? Eða heldur þú að eftirkomendum verði hægari róðurinn í fjelagsmálabaráttunni hjer, vegna afskifta þinna á þeim málum? Áður en jeg lýk máli mínu í þetta sinn vil jeg minna þig á grein eina í Peaple’s Year Book 1924, sem heitir »International Cooperation« eftir H. J. May. Norska samvinnublaðið »Koo- peratören« hefur birt hana og er hana að önna í öðru bl. »Koo- peratören« f. á. blaðsiðu 17. Þjer til ánægju tek jeg hjer upp dá- lítin kafla úr henni sem er á þessa leið. »Undir öllum kringumstæðum hafa þessir atburðir talað til sómatilönningar vorrar. (Slriðið og aöeiðingar þess). Og hin stærsta ásökun, sem hægt er að færa fram fyrir samvinnuhreyf- ingunni í heiminum á þessum tima, er sú að hún skuli hafa haft þrek, til að fylgja sannfœr- ingu sinni, halda sjer utan við sjórnmál og flokkaríg og fram- fylgja alþjóða hugmynd sinni, án tillits til aöeiðinganna. Með því að gera þetta, eigum vjer á hættu að árangurinn af starf- semi heillar aldar í þá átt að þroska og menta verkalýðinn fari forgörðum en frumherjar Rochdale kenningarinnar og ekki sist Róbert Owen lögðu alt i hcettu og hin stóru einkunnarorð þeirra (kastaðu brauði þínu á vatnið og eftir langan tíma munt þú önna það aftur) sem eldri og moldviðri, sem heör gert þetta mál óljóst fyrir Oestum. í- haldsöokkurinn þarf ekki að fyrirverða sig fyrir, að hafa feng- ið Jóni Þorlákssyni til meðferð- ar þessi mál, sem nú eru og verða að vera aðalmál okkar sem annara þjóða, þar til upp birtir eftir hroðabylji undanfar- inna ára. Og þessi bók sýnir enn betur en áður var sjeð, hvilíkur munur er þeirra manna, er með slílc mál fara. Væri of mikið óhapp ef hægt væri að telja mönnum trú um að mál- um þessum væri betur borgið í höndum »slagorðamanna«. En þó svo færi, þá heör þó J. Þ. unnið það verk nú þegar, sem ekki verður ónýtt, heldur hlýtur að verða fram haldið með ein- hverju móti. Og bók þessi ger- ir áreiðanlega mikið gagn með því að upplýsa málið og hreinsa til í lofti. M. J. Áskrifendur „Varðaru cpu bcðuir að tiIRynua afgr. breytingar á beim- ilisfangi.

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.