Vörður - 01.08.1925, Page 2
2
y Ö R Ð U R
♦0000000000000000000000»
g VÖRÐUR keraur út g
O álaugardögum
§ Ritstjóviiin:
Kristján Alberison Túngötu 18.
Simar:
1452, 551, 364.
Afgreiðslan:
Laufásveg 25. — Opin
5—7 síðdegis. Sími 1432
V t r ð: 8 kr. árg.
Gjalddagi 1. júli.
0000000000000000000000»
að fylgja jafnaðarmönnum að
málum, viðurkenna verkfalls-
rjettinn eins og framsóknarmenn
hvarvetna annars staðar og fall-
ast á þjóðnýtingu þeirra fj'rir-
tækja í framleiðslu og verslun,
sem þar til hafa þroska. Þeir
eru því að eins gæsarlappalausir
framsóknarmenn, að þetta sje
rjett um þá, og þá eiga þeir að
viðurkenna það og sýna lands-
fólkinu fram á, að þeir geri rjett
í þvi. En að öðruiíi kosti eru
þeir að eins grímuklæddir íhalds-
menn; »samvinna« þeirra er þá
sama sem samtök auðkýfinganna
í »hringunum« vestra eða stór-
bændanna(junkaranna) á Pýska-
landi, 'og þá eiga þeir líka að
viðurkenna það, svo að jafnað-
arsinnaðir bændur og annað al-
þýðufólk villist ekki á þeim. Pá
geta þeir líka sparað fátækum
bændum og verkamönnum í
kaupfjelögum víðsvegar umhverf-
is landið kostnað við útgáfu
»Tímans« og »Dags« og látið í
staðinn heldur hækka upplag
»Varðar« og »lsafoldar« dálitið
fyrir sig. Par á líka heima það
hugrekki, sem »Tíminn« siðasli
hefir feugið að láni hjá ihald-
inu, að treystast einungis til að
ráða við hálfar setningar.
Hjer er ekki nema tvent til:
Annaðhvort verða »Fram$ókn-
ar«-menn að kannast við, svo
sem þeir væntanlega vilja, að
þeir sjeu í raun og veru fram-
sóknarmenn og þá aðmörgu leyti
jafnaðarmenn, vilji þar með koll-
varpa að ýmsu leyti öllu ihalds-
Valeri a.
Eflir Guðbr. Jónsson.
----- Niðurl.
— Valería hjet hún og það
var fyrir mörgum árum, og það
var í Reykjavik. í*á var enginn
ritsimi, og enginn háskóli, og
skólapiltar voru enn þá heldri
menn. Jeg var eilthvað 15 ára,
og sennilega í þriðja bekk, og
hef vafalaust fundið mikið til
mín í þeirri stjett og stöðu.
Jeg var mjór og renglulegur,
með hýung á kjálkum, sem jeg
ljet einasta rakarann í bænum
skafa af mjer 14. hvern dag,
en það kostaði 10 aura.
Jeg var enn ekki búinn að
glata hreinleik sálarinnar, og
var ekki búin aö bragða á á-
vöxtunum af skilningstrjenu góðs
og ills, en var hins vegar búinn
að koma greinilega auga á þá,
og rendi oft skelfdur til þeirra
augunum útundan mjer, en þorði
ekki í þá, því það var um margra
ára skeið búið að rægja við mig
höggorminn, og jeg vissi þá enn
ekki hvaða meinleysis-skikkan-
legheita skepna hann er.
Þá stóð svo á að frænka mín
ein.liðlega tvítug, var orðin ekkja,
skipulagi og sjeu því meira og
minna byltingasinnaðir eins og
allir jafnaðarmenn alls staöar, og
fræða landsfólkið um það, ef
þeir vilja ekki liggja við hverjar
kosningar á ótta við jafnaðar-
menn, sem þeir sjálfir hjálpi til
að ala á, — eða lýsa yfir því,
að i flokki þeirra sjeu ekki og
geti ekki verið nema íhaldsmenn
og auðvaldssinnar, og — liklega
þyrfli ekki að sjóða á ritstjóra
»Tímans« til þess, þegar minst
er þeirrar aðdáunar hans á for-
manni íhaldsflokksins, sem hvað
eftir annað kom hástöfum fram
hjá honum á Alþingi í vetur.
Nú vita allir, að í þingmál-
um vinna Framsóknarmenn og
sócíalistar að mestu saman. Á
iíðasta þingi gekk ekki hnífur
á milli þeirra. Tíminn ætti því
að athuga hjá hverjum hanu er
i kaupavinnu og segja annað-
hvort hreinlega upp vistinni eða
viðurkenna berlegá hvar hann
hefir ráðið sig.
7erslunarráðslefna.
Kaupmannaráðið danska bauö
fyrir nokkru Verslunarráði ís-
lands að senda menn til Kaup-
mannahafnar, til þess að sitja
á fundum með dönskum kaup-
sýslumönnum og ræða um við-
skiflamálefni íslands og Dan-
merkur. Verslunarráðið þá boð-
ið, og sóttu fundinn hjeðan af
landi Garðar kaupm. Gíslason
formaður Verslunarráðsins, Sig-
urður Kristinsson framkvæmd-
astjóri S.Í.S., Ágúst Flygenring
alþm., Sæmundur Halldórsson
kaupm. frá Stykkishólmi og Gísli
Johnsen konsúll í Vestmanna-
eyjum. Bankastjórarnir Sigurður
Eggerz og Magnús Sigurðsson
voru þá staddir í Höfn, og sátu
þeir fundina, og enn fremur Jón
og hafði ofan af fyrir sjer meö
saumaskap. Hún hafði sauma-
stofu uppi á Laugavegi, var kát
og fjörug, feit og pattaraleg, og
hjá henni saumuðu 3—4 stúlk-
ur, sem líka voru feitar og palt-
aralegar, kátar og fjörugar. Og
þangað lagöi jeg leiðir mínar,
af þvi, að mjer fundust eplin
blasa svo einkar vel við þar.
Ein af stúlkunum var úr Vest-
mannaeyjum, hún var liðlega tví-
tug, með strábleikt hár, um þrjár
álnir á hæð og feit og pattara-
leg og kát og fjörug eins og
hinar. Var hún bersýnilega jöl-
unn að afli, og hefði getað lagt
mig saman eins og vasahníf, ef
á hefði þurft að halda, og ein-
hvernveginn var það svo, að
aldrei virtust mjer eplin rauð-
ari en einmitt þegar jeg leit á
hana. Og svo var hún með
nafni sem kom þægilega við
eyru æskumanns, sem var bú-
inn að eyða þrem árum æfi
sinnar við að læra latneska
tungu, þó með vafasömum á-
rangri væri. Hún hjet Valeria,
og minti það nafn meira á hið
gula Tíberfljót, en hinar drif-
svo jeg segi ekki drithvítu
Vestmannaeyjar.
Frænka mín striddi mjer með
Krabbe, umboðsmaður íslensku
stjórnarinnar.
Aðalfundirnir voru haldnir 8.
og 9. júlí. Fyrri fundurinn hófst
á því, að Ernst Meyer stór-
kaupm., formaður kaupmanna-
ráðsins danska, bauð gestina
velkomna, en Garöar Gíslason
þakkaði fyrir hönd lslending-
anna. Pá flutti Chr. S. Dahl
stórkaupm. fyrirlestur um versl-
unarviðskifti Dana og íslend-
inga að fornu og nýju. Bjarne
Nielsen, formaður »Islandsk
Handelsforening« tók næstur til
máls og skýrði frá slörfum þess
fjelagsskapar frá því er hann
var stofnaður. Þriðja^ fyrirlestur-
inn hjelt H. Hendriksen þjóð-
þingsmaður, um samgöngur
milli ríkjanna. Taldi hann þeim
mjög ábótavant og kvað nauð-
syn á fleiri hraðferðum. Um-
ræður urðu nokkrar um þetta
mál; var Stauning forsætisráð-
herra meðal ræðumanna og hjet
fulltingi sínu í þessu máli, þó
ekki á þann hátt að veita sjer-
stakan fjárstyrk til ferðanna.
1 upphafi síðari fundarins hjelt
Garðar Gíslason fyrirlestur um
íslenska verslunarhagi. — Aage
Berléme stórkaupm. hóf umræð-
ur um skráning íslenskrar krónu
í Kaupmannahöfn, og tóku ís-
lensku bankastjórarnir báðir til
máls um það efni og kváðust
ekki viðbúnir að taka afstöðu
í málinu. Bjarne Nielsen stór-
kauprn. talaði um símasamband-
ið og benti á ýmsa annmarka
á því, sem kippa þyrfli í lag,
þegar samið væri á ný um síma-
sambandið milli íslands og út-
landa. Enn var rælt um fleiri
viðskiftamál og tóku margir til
máls.
Að fundunum loknum sátu
íslensku fulltrúarnir í ýmiskon-
ar fagnaði, meðal annars bauð
»Islandsk Handelsforening« öll-
um fundarmönnum í bifreiðar-
ferð um Norður-Sjáland, en
Stauning forsætisráðherra bauð
íslensku fulltrúunum og nokkr-
um öðrum til miðdegisverðar.
henni, en jeg afneitaði Valeriu
í hennar eyru, ekki þrisvar,
heldur ótalsinnum, og hvort
sem hanar göluðu eða ekki. En
Valeria sá víst hvað mjer leið,
og galt mjer likt með líku, góndi
á mig, eins og jeg á hana, en
þar skildi feigan og ófeigan, að
hún hjelt venjulegum litarhætti,
því hún var fagurrauð í kinn-
um, en jeg, sem var venjulega
náfölur — af oflestri verður að
gera ráð fyrir — blóðroðnaði
upp í hársrætur.
Svona gekk þetta fram eftir
vetrinum, og mig var farið að
langa allmikið að nærskoða á-
vextina. Þá var það eitt kvöld,
skömmu fyrir jól, að jeg var
lengi fram eflir á saumastofunni,
en þar var mikið að gera fyrir
hátíð. Þegar jeg fór um kl. 11,
atvikaðist svo, að Valeria fór
um leið.
Úti var bjarn yfir alt. og snjór-
inn brakaði í hverju spori, það
var glaðatunglsljós og gadd-
hörkufrost. Eplin rauðu voru
því hrímguð og glitruðu sem
væru þau sett ótal demöntum,
og mjer sýndust þau aldrei hafa
verið eins ginnandi og þá.
Við námum staðar fyrir utan
húsið og þögðum um stund. —
Loks er þess aö geta, aö kon-
ungur bauð íslensku fulltrúun-
um á fund sinn í konungshöll-
inni.
Fundarmenn fengu þarna á-
gætt tækifæri til þess að kynn-
ast hver öðrum og aflasjervit-
neskju og fróðleiks, sem mælli
verða þeim og báðum ríkjunum
til gagns og hagnaðar. Fyrsti
sýnilegi árangurinn af ráðstefnu
þessari er sá, að sett verður á
stofn í Kaupmannahöfn — að
tillögu Ágústs Flygenrings alþm.
— skrifslofa, sem á að veita
dönskum fjesýslumönnum áreið-
anlegar upplýsingar um íslensk
viðskiftamálefni, verslunarhorfur
o. þ. h.
Ljótar frjettir,
Pegar mjer bárust til eyrna
fregnir af siðasta fundi Samb.
ísl. samvinnufjel. varð jeg hljóð-
ur við, vegna þess fyrst og fremst,
að slíkar samþyktir, sem þar
voru gerðar, skyldu fram koma
og fá fylgi meiri hluta, og þá
einkum vegna þess, að slíkt
skuli gerast undir nafni sam-
vinnumanna og þar að auki sú
ályktun tekin, að þetta sje al-
mennur vilji samvinnubænda út
um land. Sem betur fer er það
skökk ályktun, því að þar sem
jeg þekki til eru samvinnubænd-
ur mjög alment gramir yfir
þessum ákvörðunum sambands-
fundar.
Pessar ákvarðanir fundarins,
sem jeg á við, eru:
1. Styrkurinn til framsóknar-
flokksblaðanna.
2. TraustsyfirlýsÍDg til ritstjóra
sömu blaða.
Um fyrra atriðið er það að
segja, að verði þeirri reglu fram-
haldið, sem nú er upptekin, að
við samvinnumenn sjeum með á-
kvæðum sambandsfundar neydd-
ir til að styrkja með fjárfram-
Mjer var óttalega mikið niðri
fyrir, en alveg fyrirmunað máls-
ins. Alt í einu segir Valeria eitt-
livað á þá leið, hvað skelfing
veðrið sje indælt, og hve holt
sje að ganga, og hvort við ætt-
um ekki að ganga kippkorn áð-
ur en við færum að sofa.
Blessuð stúlkan! Parna hafði
hún komið orðum að því, sem
jeg hafði ætlað að segja, en ekki
þorað.
Og jeg stamaði: »Já« og roðn-
aði endanna á milli.
Svo gengum við inn Lauga-
veginn, og brátt herti jeg upp
hugann og fór að tala við hana
um skáldskap, og hafði upp
fyrir henni smeðjulegustu ástar-
kvæðin eftir Kristján Jónsson
og Guðmund Guðmundsson. —
En frá sjálfum mjer lagði jeg
ekkert til, þvi þó andinn byggi
yfir miklu, og væri reiðubúinn,
þá var holdið svo veikt, að jeg
gat ekki komið orðum að því.
En hitt var víst, að jeg var fast-
ráðinn í því að ganga svona
með henni uns yfir lyki. Og jeg
efast ekki um, að jeg hafi þá
haldið, að það myndi vera tungl-
skins-nótt og hjarn yfir alt til
enda veraldar.
Ekkert skal jeg fullyrða um
lögum æsingablöð pólitískra and-
stæðinga okkar og það lagt í
vald þeirra að hve miklu leyti
það sje, þá hlýtur það að leiða
til fullra friðslita í fjelagsmálum
innan samvinnumanna, þannig
að íhaldsmenn og Framsóknar
segi skilið hvorir við aðra og
verð jeg að álíta, að þá sje okk-
ar samvinnumálum i óefni stofn-
að fyrir pólitískt ofríki Fram»
sóknarmanna og frámunalegan
misskilning á rjettmætum kröf-
um heilbrigðra samvinnumanna,
sem sje þeim, að halda fjelags-
skapnum utan við pólitík.
Þetta er mjer áhyggjuefni eins
og mörgum fleiri, sem gera sjer
ant urn heilbrigðan, pólitískt
hlutlausan samvinnufjelagsskap á
þessu landi, og jeg vildi mega
vona,að Framsóknarflokksmenn,
sem svo kalla sig og mjög vilja
Ieila sjer hælis hjá samvinnu-
mönnum, hugsi sig um áður en
þeir gera þær kröfur á hendur
þeim, sem líklegar eru til fjand-
samlegrar óvildar innan fjelag-
anna, ef ekki hreinna fjelagsslita,
enda þótt þær kunni að veita
þeirra pólitíska flokk nokkurt
brautargengi í bili, því það mega
þeir góðu menn vita, að verður
þeim skammgóður vermir.
Um síðara atriðið, eða trausts-
yfirlýsinguna til ritstjóranna má
segja, að sem betur fer er sjald-
gæft það smekkleysi, sem lcem-
ur fram i henni. Pað rjetta hefði
auövitað verið af fundinum eins
og sakir stóðu, að koma fram
með opinberar aðfinslur við rit-
stjórana og hóta þeim hörðu ef
ekki yrði úr bætt, en í þess
stað verður til þessi dæmalausa
traustsyfirlýsing, á sama tíma
sem báðir ritstjórar Framsókn-
arflokksblaðanna liggja flatir
undir refsivendi rjeltvísinnar
vegna sinnar blaðamensku eða
ritháttar. Sú bót er í þessu máli
fyrir okkur samvinnumenn þótl
þelta gerðist á Sambandsfundi,
að aðeins fárra manna vilji og
það einungis Framsóknarflokks
slendur á bak við, en alls ekki
það, hvort Valeria hafi haft
sömu áform. En þegar við kom-
um á brúna yfir Laugalækinn á
Laugarnesveginum, nam hún
staðar, tók um höndina á mjer
og strúlkysti mig.
Mjer er ómögulegt að lýsa
þeim ofsa-tilfinningum, sem ætl-
uðu að sprengja hjarta mitt, en
hitt er víst, að jeg sveif á ein-
hverjum fátíðum kynjavængjum
upp á það sælunnar plan, sem
enginn guðspekingur veit neilt
um. Og þar varð jeg viðloða í
bili.
Valeria lagði yfirum mighand-
legginn, og jeg hvarf alveg í
sjalinu hennar, og mjer varð
innan stundar jafn-brísheilt að
utan eins og mjer var hið innra.
Hún leiddi mig svona áfram,
og kysti mig við og við, en jeg
hafði ekki uppburði í mjer til
annars, en að þiggja það, sem
að mjer var rjett. Hvað hún
sagði man jeg ekki, en það man
jeg að munnurinn á mjer var
harðlokaður, eins og væri fyrir
honum sjö innsigli.
Við vorum komin niður á
Smiðjustíginn og stóðum í faðm-
lögum fyrir framan húsið, sem
Valería bjó f, jeg man svo vel
eftir því, það var tvílyft.