Vörður - 01.08.1925, Blaðsíða 3
V ö R Ð U R
3
neins fjölda út um land, enda
væri þaö sorglegt og raunalegt,
ef slíkt smekkleysi sem þetta
ætti sjer rætur í hjörtum margra
manna þessa lands og gleðilegt
er það okkur Skagfirðingum, að
enginn af okkar 5 eða 6 full-
trúum á fundinum studdi þetta
hneykslismál með atkvæði sínu.
Ef nú einhvern, sem þetta les
kynni að furða á því hve illa
þessar tvær ákvarðanir fundar-
ins koma við okkur samvinnu-
menn, þá vil jeg benda á til
skýringar, hvort nokkuð sje
furðulegt við það, þótt okkur
hlaupi kapp í kinn þegar við
sjáum, að fje okkar er ausið til
útgáfu þeirra blaða, sem kepp-
ast við eftir getu ritstjóranna
að útbera okkur meðal ókunn-
ugra manna fyrir tiihæfulausar
sakir og óvirða okkur með per-
sónulegum skömmum, sbr. á-
rásargrein Dagsritstj. á skag-
firska samvinnu fyrir skemstu,
og þar á ofan eru ritstjórarnir
heiðraðir með opinberri trausts-
yfirlýsingu og þakkað fyrir
írammistöðuna.
Mig furðaði í fyrstu sú frjett
af Satnbandsfundinum að fram
hefði komið rödd um það þar,
að fulltrúar skyldu reyna að
þegja sem fastast um það, sem
þar færi fram, en nú er jeg far-
inn að skilja ástæðuna fyrir
þessari tiliögu. — Hann hefir
fundið til þess, mannauminginn,
sem upp á því stakk, að hjer
var á ferðinni eitthvað það,
setn aldrei hefði átt að ske.
Þetta, sem jeg hefi gert hjer
að umtalsefni er óneitanlega spor
í áttina til að spyrna fæti við
okkur samvinnumönnum, sem
ekki heyrum til Framsóknarfl.,
en athugið það, að með því
gerið þið samvinnufjelagsskapn-
um í þessu landi bjarnargreiða.
Að endingu værirjett, úrþví jeg
er með blautan penna, að jeg
segi nokkur orð til Dagsrit-
stjórans með viðeigandi virðingu.
Annars ætla jeg ekki að svara
neinu verulegu skömmunum um
Þá lá engin gata vestur yfir
Arnarhólstún eins og nú, og þar
voru engin hús, en i suðaust-
urhorninu var örlítill mýrar-
pollur.
Jeg bjóst nú við að gæfu-
stundirnar væru á enda, og fór
að týgja mig til að komast nið-
ur á jafnsljettu.
Þá segir Valeria upp úr eins
manns hljóði: »Nú skulurn við
læðast upp stigann, svo að við
vekjum engan, svo verður þú
hjá mjer dálítið fram eftir«.
Og alt í einu flaug mjer í hug
allur rógurinn um höggorminn
í Helgakveri og Tangs-biblíu-
sögum, sem jeg trúði eins og
nýju netinu, og mjer fanst jeg
heyra skrjáfa illyrmislega í
hreistrinu á honum, nákvæm-
lega eins og stóð í náttúrufræði
Bóasar. Og það greip mig Iam-
andi ótli, en þó sigraði karl-
menskan fljótt.
Jeg sleit mig af Valeriu, henti
mjer veslur yfir steingarðinn inn
á Arnarhólstúnið, og hljóp eins
og fætur toguðu undan högg-
orminum, sem mjer fanst myndi
vera alveg á hælunum á mjer.
Og svo pompaði jeg ofan um
hjarnið, og ofan í mýrarpyttinn,
og varð holdvotur upp yfir hnje.
mig í grein hans, sem hann
kallar »Ráðherramágurinn á
Veðramóti«. Jeg öfunda hann
ekki af þeim heiðri, sem hann
telur sjer af því að bregöa mjer,
honum alókunnugum manni, um
heimsku og hjegómaskap, en
það skal jeg segja honurn að í
minni sveit eru þeir menn kall-
aðir andstygðir góðra manua,
sem bera óverðskuldað níð á
meðborgara sína hvar á landi
sem þeir fyrirfinnast og í hvaða
stöðu sem þeir eru. Jeg veit
rjettmæti þeirrar skoðunar sem
fram kemur í vísu Hannesar:
Taktu ekki níðróginn nærri þér,
það næsta er gömul saga,
að lakasti gróðurinn ekki það er
sem ormarnir helst vilja naga.
En það vil jeg segja honum,
að hann hlýtur að vita að hann
fer með ósatt mál er hann seg-
ir að jeg hafi ekki lagt nokkurn
eyri til Dags, því maður sem
skiftir við tvö samvinnufjelög
svo nokkrum þúsundum nemur
á ári við hvort, hann leggur
vitanlega nokkuð af mörkum
til þeirra fyrirtækja sem sam-
bandið kostar. Þar sem Dags-
ritstjórinn talar um, að ælt mín
sje góð, sannast hið fornkveðna,
að oft ratast k. .......satt á
á munn, og síst furðar mig þó
hann legði kapp á að giftast
inn í ættina og vonandi er að
hann hafi hugfast, að »draga
ekki ættina niður á við« til
muna. —
Veðramóli 12. júlí 1925.
Sig. Á. Björnsson.
Utan úr heimi.
Marokkó. Svo sem kunnugt er
hafa Spánverjar yfirráðin í Ma-
rokkó — að nafninu til. Hefir
lengi verið róstusamt þar í landi,
uppþot, sem Spánverjum hefir
gengið illa að bæla niður. Nú
hefir uppreisnarinönnum vaxið
En meðan jeg var að haía
mig upp úr heyrðist mjer kven-
mannsrödd hrópa til min af
Smiðjustígnum:
»Bölvaður bjáninn«.
f*að var eins og rynni af tnjer
óttinn við höggorminn eftir fóta-
baðið. Mjer fanst jeg uú kan-
ske skilja hann betur.
Svo lötraði jeg hálfsneyptur
heim til mín.
»Voðalega ertu alvarlegur
laxi« sagöi Káte og hnipti í mig,
»hvað er að ?«
Jeg rankaði við mjer og leit
í kringum mig. Alt var á sínum
stað. Tyrkinn og sú feita, höf-
uðpaurinn og potturinn.
Og uppi á pallinum hjá hljóð-
færapúltunum stóð enn þá stúlk-
an með kartöfluandlitið og eng-
ilsröddina og söng:
.... ging hinaus und
pfluckte Mohn.
Valeria. Valeron.
Jeg brosti í kamp.
Svo lagði jeg handlegginn yíir
um Káte, — steypti úr kampa-
vínsglasinu í ásjónuna á mjer,
og gaulaði viðlagið- eins og
aðrir:
Valeria, Valeron.
fiskur um hrygg, og hafa þeir
undir forustu Abd-el-Krim’s náð
mestum hluta landsins á vald
sitt. En Spánverjar hafa sýnt
litinn áhuga að bæla niður upp-
reisnina, og veldur mestu um
fjárskortur og ósamlyndi heima
fyrir. Sunnan þess svæðis, sem
Spánverjar hafa talið sig eiga,
hafa Frakkar yfirráð. Uppreisn-
armenn hafa farið suður fyrir
landamærin og gert uppþot og
óskunda í löndum Frakka. Hafa
Frakkar því hafið ófrið við Abd-
el-Krim og hyggjast að brjóta
hann á bak aftur. Til þessa
hefir þeim orðið lítt ágengt og
ber margt til þess. Spánverjar
hafa meinað Frökkum yfirferð
um lönd sín, og er Frökkum
það mjög bagalegt. Heima fyrir
eru menn ekki á eitt sáttir um
þessa herferð. Hægri flokkarnir
kröfðust þess, að Abd-el-Krim
væri kúgaður til friðar, en vinstri
flokkarnir heimtuðu yfirlýsingu
stjórnarinnar um, að hún ætlaði
ekki að ásælast ný lönd þar
suður frá, heldur einungis verja
nýlendur sínar. Var það von
manna, að Abd-el-Krim mundi
þá beiðast friðar. Hernaður
Frakka hefir þegar kostað ófafje,
og 8. júlí veitti franska þingið
1833 miljónir franka til ófriðar-
ins. Síðar komu Frakkar og
Spánverjar sjer saman um frið-
arkosti, sem þeir settu Abd-el-
Krim, og þóttust hafa boðið þau
boð, sem hann gæti verið full-
sæmdur af, en hann hafnaði
þessum kostum og setti aðra,
sem hinir töldu alveg óaðgengi-
lega. Ætla Frakkar nú að sækja
ófriðinn af alefli, og herma nýj-
ustu skeyti, að þeir hafi gert
samning vtð Spánverja um þaö,
að hvorir nregi fara með her
inn í annars lönd þar syðra.
Frakkar hafa sent mikinn liðs-
auka suður eftir, og er sennilegt,
að bráðlega dragi til stærri tíð-
inda.
Ruhrhjeruðin hafa verið í hönd-
um Frakka síðan í ársbyrjun
1923, er þeir sendu her manns
inn í landshluta þenna, af því
að Þjóðverjar hefðu rofið á-
kvæði friðarsamninganna. Nú
hefir lcks náðst samkomulag
um þessi deiluatriði og kveðja
Frakkar því hersveitir sínar
heim um þessar mundir, enda
munu þær fá ærinn starfa í
Marokkó. Eiga Frakkar og
Belgíumenn að vera horfnir á
braut úr Ruhr i ágústmánaðar-
lok.
Danska krónan hefir hækkað
svo ört síðustu vikurnar, að
furðu gegnir. Fyrir 2 mánuðum
var hún í námunda við íslenska
krónu, rúmlega eyris munur, en
nú kostar dönsk króna 123,53,
og hefir íslenska krónan þó
staðið í stað, miðað við gull-
gengi, allan þenna tíma. Hafa
Ameríkumenn tekið að kaupa
danska mynt í stórum stil, og
mun það valda mestu um hækk-
unina, eða svo telja menn. Bú-
ist er við, að Þjóðbankinn
danski muni lækka forvexti sína.
SvljtjÓð. í StokkhÓImi hefir
verið stofnað sænsk-islenskt fje-
lag og er markmið þess að efla
vináttu og viðkynningu milli
þjóðanna. Formaður fjelagsins
er Ragnar Lundborg, íslands-
vinurinn, en meðstjórnendur frú
Lundborg, Entil Walter, sendi-
sveitarritari, Ekgren ritstjóri,
Ásraundur Sveinsson mynd-
höggvari, Zetterlund liðsforingi
°g Viggo Zadig. Heiðursfjelagar
hafa verið kjörnir Jón Magnús-
son forsætisráðherra, Bjarni frá
Vogi, Matlías fornmenjavörður
og A. Berencreutz kammerherra.
Chr. Michelsen fyrrum forsæt-
isráðherra í Noregi, sem er ný-
átinn, hefir ákveðið í arfleiðslu-
skrá sinni, að mestur hluti eigna
rans skuli renna í sjóð, er var-
ið sje til þess að starfrækja vís-
indastofnun, sem beri nafn hans.
Við þessa stofnun eiga fyrst í
stað að starfa 3 vísindamenn,
æknir, náttúrufræðingur og
íeimspekingur, og skulu þeir
íafa helmingi hærri laun en há-
skólaprófessorar. Ressar stöður
á að veita þeim hæfustu vís-
indamönnum, sem völ er á í
hvert sinn, en þó skulu Norð-
menn ganga fyrir að öðru jöfnu,
eu þar næst Danir, Svíar, ís-
lendingar og Færeyingar. Höfuð-
stóll sjóðsins er 9—10 milj. kr.
Pólför. Erlend blöð ræða mik-
ið um fyrirhugaða ferð til norð-
urpólsins, sem Friðþjófur Nan-
sen og Þjóðverjinn dr. Eckener
gangast fyrir. Er i ráði að smíða
loftfar geysimikið til þessarar
ferðar og hafa fjölda vísinda-
manna í förinni, svo að árang-
ur verði sem rnestur og bestur. Vís-
indamennina á að velja úr sem
flestum löndum, og þá bestu,
sem kostur er á.
Grænland. Danska stjórnin hefir
gert þann samning við Breta, að
breskir ríkisborgarar, fjelög og
skip skuli njóta þess rjettar á
Austur-Grænlandi, sem aðrar
þjóðir hafa frekastan. Þó eru
Islendingar nefndir undan, að
Danir eru ekki skyldir til þess
að veita Bretum þau rjettindi,
sem þeir kynnu að veita oss ís-
lendingum. Þessum samningi
má segja upp með eins árs fyr-
irvara. Samningurinn er gerður
eftir ósk Breta og munu þeir
ekki hafa farið frarn á þessi
friðindi af því að þeir ætli að
hefja framkvæmdir á Grænlandi,
heldur vegna hins, að þeir
krefjast þess fylsta rjettar, hvar
sem er í heiminum, sem öðrum
þjóðum er veittur. En Danir
hafa, svo sem lcunnugt er, sam-
ið við Norðmenn um ýmis sjer-
rjettindi á Austur-Grænlandi.
Darwinskenningin. Um þessar
mundir er ekki meira um ann-
að talað um víða veröld en
málarekstur í Bandaríkjunum,
sem menn nefna apaamálið. Svo
er mál með vexli, að í stjórn-
skipunarlögum Tenneseefylkis
er bannað að kenna nokkuð
það í opinberum skólum, sem
fari i bág við biblíuna. Nú varð
kennara nokkrum það á að
skýra fyrir nemendum sínum
þróunarkenningu Darwins, og
þar sein hún er nokkuð á ann-
an veg en sköpunarsaga bibll-
unnar, var manninum stefnt
fyrir rjett, og var hann þar
dæmdur í 100 dala sekt, en
hann áfrýjáði til hæstarjettar, og
situr við það nú. Út af máli
þessu hefir orðið afskaplegur
gauragangur, og hafa margar
þúsundir blaðamanna, kvik-
myndara, teiknara o. s. frv.
flykst til bæjarins, þar sem
málareksturinn fór fram, og
símað alt, sem þar geröist, út
um heim allan. Sækjandi fyrir
ríkisins hönd var enginn annar
en Bryan, sem oft var forseía-
efni Demókrata og fjell m. a.
fyrir Rosewelt og Taft.
Síðan dómur fjell hefir Iát
Bryans spurst hingað.
Balkanríkin. Símað er frá
Aþenuborg að Grikkir, Búlgar-
ar og Rúmenar sjeu að stofna
með sjer samband.
Kristian Kroman, fyrrum pró-
fessor í heimspeki við Hafnar-
háskóla, er látinn. Var liann
nær áttræðu, en ljet af embælti
fyrir 8—10 árum. Prófessor Kro-
man var afburða skarpur og
skýr, hinn ágætasti kennari og
ljúfmenni hið mesta. Fjölda-
margir íslenskir Hafnarstúdent-
ar námu hjá honum forspjalls-
visindi, og munu þeir jatnan
minnast þessa ágæta vísinda-
manns með virðingu og þakk-
læti.
Krahbamein. Hingað til hafa
læknar staðið varnarlausir og
ráðþrota gagnvart þessari mann-
skæðu sýki, hafa ekki vitað or-
sakir hennar, en leitt ýmsum
gelum um. Nú hafa 2 Eng-
lendingar dr. Gye og Barnard,
skýrt frá, að þeir hafi fundið
sýkil þann, er valdi krabbameini.
Sje þetta rjett, er miklu meiri
von til þess, að mönnum hepn-
ist að finna ráð til þess að
vinna bug á krabbameininu.
Veiðar Norðmanna við Græn-
land. Símað er frá Osló, að í
veiðiför til Davidssunds hafi 30
skip tekið þátt. Geysileg upp-
grip af stórþorski. Skipin eru
seglskip með hjálparvjelum; tvö
gufuskip eru þar einnig. Fóru
þau með salt.
Iðunn er nýkomin út, 2. hefti
þessa árgangs, og er fjölskrúðug
að vanda. Fyrst er ritgerð eflir
ritstjórann um vLaunlielgarnar i
Elevsisa. Ungfrú Thora Friðriks-
son skrifar um Anatole France,
skáldjöfurinn frakkneska, sem
er nýlátinn, áttræður að aldri.
Islensk yoga er ritgerð eftir dr.
Sigurð Nordal, um ýmsa alþýð-
lega leiki, sem væru fallnir til
þess að æfa og temja skilning
og greind unglinga, á svipaðan
hátt sem ýmsar æfingar í yoga-
kerfinu indverska. Getur hann
þess til, að þessir leikir, sem
hvert barn þekkir, eigi sinn
þátt í því, að fólk sje hjer al-
ment athugulla og greindara en
alþýða manna i öðrum löndum.
Guðmundur Hannesson prófess-
or ritar um jajnaðarstefnuna og
kvenrjettindamálið hjá Forn-
grikkjum og skýrir þar frá efni
gamanleiks eftir Aristofanes.
Minningarorð um Jón Jónsson
frá Sleðbrjót ritar Porsteinn
Gíslason. Pá er saga eftir Jón
Björnsson blaðamann (»Keli«),
þula eftir Guðrúnu Jóhanns-
dóttur, kvæði eftir Guðmund
sýslumann Björnsson, stökur
eftir Hjálmar Porsteinsson á
Hofi og loks þýðing á kvæði,
gerð af Póri Bergssyni.
Eimreiðin, 2. hefti 31. árgangs
er nýkomin, Aðalritgerðin er
eftir Guðmund Gíslason Haga-
lín: Nýnorskt mál og menning.
Pað er mála sannast, að flestir
íslendingar eru alls ófróðir um
bókmentir á nýnorsku (lands-
máli), og er það ekki vansa-
laust, að vjer skulum taka alt
annað fram yfir ávexti þeirrar