Vörður - 08.08.1925, Blaðsíða 4
4
V Ö R Ð U R
♦oooooooooooooooooooooo*
8 0
u VÖKÐDBtemnr út
O á.laugardögum
O Ritstj ó riiin:
Kristján Albertson Túngötu 18.
S ímar:
1452, 561.
Afgreiðslan:
Laufásveg 25. — Opin
5—7 sfðdegis. Sími 1432
g Ve rð: 8 kr. árg.
§ Gjalddagi 1. júlí.
♦0000000000000000000000»
♦0»040»00»0>»0»0»
0 0
♦FruLauridsens Skolej
♦ Husholdningsscminariet ♦
0 0
♦ Ankerhus ♦
0 ö
« Sorö, Danmark,»
0 0
♦ tekur ungar stúlkur til náms, ♦
q hvort sem þær ætla sjer að Q
♦ verðakenslukonur síðar, eða ♦
ö taka einungis þátt i venju- 0
^ legum 5 mánaða námskeið- 0
♦ um, sem hefjast 1 maí og ♦
ö nóvember. ö
0 Nánari upplýsingar veittar 0
♦ þeim, sem þess óska. ♦
Ö ö
♦0*0*0^00»0^0f0*
á það að England hafi keypt
matvæli frá öðrum löndum fyrir
57 millj. punda meira á þessu
ári en í fyrra og telur höfuöá-
stæðuna þá, að landið sje ekki
ræktað og notað á hagkvæman
hátt. En aðgerðarleysi og ófram-
sýni stjórnarinnar sje um að
kenna.
út um heim, að þar lægju 10
millionir tonna af kolum, 200
millj. gullmarka virði, sem ekki
væri hægt að selja fyrir það
verð, sem kolaframleiðendur
þurfa að fá til þess að skaðast
ekki.
Skuldaskifti Rússa og Frakka.
Símað er frá París, að eftir aft-
urkomu Krassins frá Moskva
hafi kvisast, að Rússar bjóðist
til þess að borga Frökkum 45°/o
af skuldum sínum, nfl. 4 mil-
jarða pappírsfranka, auk vaxta
frá árinu 1913.
Stríðið í Marokkó. Siðustu skeyti
herma, að Abdel Krim hafi látið
í Ijós, að hann kunni að vera
fáanlegur til þess að semja frið
með vissum skilmálum. Talið
er að þetta muni vera yfirskins-
tilboð, framkomið til þess að
seinka fyrirhugaðri höfuðsókn
Frakka. Painlevé lýsir yflr því,
að úrslit málsins geti leitt af
sjer eða komið í veg fyrir nýja
heimsstyrjöld.
Gul'fundur. Fyrir norðan Vladi-
vostok í Siberíu hafa nýlega
fundist miklar gullnámur á 6
þús. fermílna svæði, og ætla
menn, að þar muni 400 tonn
gulls í jörðu. Menn streyma til
námuhjeraðanna í þúsunda tali.
Sovjetstjórnin ætlar að taka gull-
vinsluna í sina hönd.
Leiðrjettíng.
Grænland. Hauge innanríkis-
ráðherra Dana er nýfarinn til
Grænlands, ásamt nokkrum sjer-
fræðingum, til þess að rannsaka
atvinnuskilyrði þar, einkum
framtíðarmöguleika landbúnaðar
á Suður-Grænlandi.
Við Færeyjar er uppgripa-afli
um þessar mundir. Frá Suðurey
sáust fyrir nokkrum dögum 100
togarar að veiðum, en talið er
að alls muni um 300 togarar
stunda veiði við eyjarnar.
Þýsk kolaframleiðsla á engu
síður en bresk erfitt uppdráttar
um þessar mundir. Gífurlegar
kolabirgðir liggja óseldar í land-
inu, framleiðslan of dýr og sam-
kepni annara landa of mikil.
Kolavinslumönnum er sagt upp
svo tugum þúsunda skiftir. Frá
Essen var fyrir skemstu símað
Herra ritstjóri Varðarl
í síðasta tölubl. Varðar stend-
ur í greininni »Verslunarráð-
stefnacc: »Fyrsti sýnilegi árangur
af ráðstefnu þessari er sá, að
sett verður á stofn í Kaupm,-
höjn — að tillögu Aug. Flygen-
rings alþm. — skrifstofa, sem
á að veita dönskum fésýslu-
mönnum áreiðanlegar upplýs-
ingar um ísl. viðskiftamálefni,
verslunarhorfur o. þ. h.«.
Þessi frásögn er að því leyti
villandi sem staðinn snertir.
Pað á ekki að standa »Kaupm.-
höfncc, heldur: y>hér á landi«.
Tilætlunin er að þessi skrifstofa
vinni eins og aðrar skrifstofur
af sama tagi í útlöndum: Veiti
hverjum sem er innan verslun-
arstjettarinnar, bæði innanlands
og utan, almennar upplýsingar
um kaupsýslumenn, að því er
efnahag þeirra suertir.
Væri mjer kærl aö þjer leið-
rjettuð þetta.
Virðingarfylst.
Aug. Flggenring.
Siguröur Sigurðsson skáld
hefir dvalið hjer í bænum á
aðra viku, en hverfur aftur heiro
til Vestmannaeyja á fimludag.
Davlð Stefánsson frá Fagra-
Skógi fór norður á fimtudags-
kvöld með »Botníu«. Mun hann
bráðlega taka við bókavarðar-
embætti sínu á Akureyri.
Matthias Fórðarson þjóðminja-
vörður er nýkominn úr för sinni
til Helsingfors, þar sem hann
satfund norrænna fornfræðinga.
Á heimleið var hann í Khöfn
sæmdur riddarakrossi danne-
brogsorðunnar.
Sigurður Arngrimsson ritstjóri
frá Seyðisfirði er nýkominn til
bæjarins.
Pjetur Jónsson óperusöngvari
ferðast nú um Danmörku á
reiðhjóli í sumarleyfi sinu. Pjetur
Jónsson hefir fasta stöðu við
»Bremen Stadteatercc, en í haust
á hann að syngja i mörgum
stórborgum þýskum. — Honum
hefir verið boðin föst staða i
Múnchen og er ekki óhugsandi
að hann taki þvi.
Gunnar Ólafsson kaupmaður í
Vestmannaeyjum var landskjör-
inn varamaður Hjartar Snorra-
sonar og tekur sæti hans á
næsta þingi.
Siys á Seyöisfirði. 30. f. m.
sprakk prímus í vjelarrúminu á
mótorbátnum Svöfu, er lá þar
við bæjarbryggjuna. Peir Sveinn
Sigurðsson skipstjóri og Kristján
Hermannsson vjelarstjóri voru
staddir niðri i vjelarrúminu og
læstist eldurinn þegar í föt þeirra.
Urðu þeir þegar að kasta sér í
sjóinn, til þess að slökkva eld-
inn í fötum sínum. Kristján
komst á land, en Sveinn drukn-
aði. Lik hans fanst eftir tvo
tíma. Annar fótleggur Sveins var
tekinn af um hnjálið fyrir nokkr-
um árum og hann sennilega
þess vegna ekki getað bjargað
sér. Kristján var fluttur á sjúkra-
hús, allmikið brunninn á hönd-
um og andliti. Skipið er tals-
R e i ð t ý g i
margar gerðir, þar á meðal Imakkar svo traustir, að
tekin er ÍO ára ábyrgð á virkjunum.
Spaðalinalikar, aljárnnðir.
Ilan«lvag-nar, hcstvagnar, aktýgi, lístlvagna*
aktýgi. — Alt af bestu gerð.
Allskonar ólar og lausir hlutir til söðla- og aktýgjasmíða
er ávalt fyrirliggjandi. — Beisli, töskur, svipur, keyri,
istöð, bakpokar, veski, klifjatöskur, beislistengur margar
tegundir o. fl., o. fl.
Ennfremur tjöld, vagna- og fiskyfirbreiðslur og efni í
þessa hluti.
Landsins stærsta og fullkomnasta fyrirtæki i þessari
grein. — Sívaxandi viðskifti sanna að hvergi er betra að
gera sin viðskifti en i »Sleipnicc.
Aðgerðir fljótt og vel af liendi leystar.
Vörur sendar gegn eftirkröfu hvert á land sem er.
Símnefni »SLEIPNIR(( - Sími 646.
Laugaveg 74. — Reykjavík.
vert skemt, þó tækist að slökkva
í því á skömmum tíma.
Dánarfregn. Þann 25. júlí s. 1.
andaðist að heimili sínu, Hamri
í Borgarhreppi, merkiskonan
Sigurbjörg Jónsdóttir, kona Jó-
hanns Magnússonar hreppstjóra.
Sigurbjörg sál. var 73 ára að
aldri og var mjög þungt haldin
af veikindum síðustu mánuðina
er hún lifði.
Franska rannsóknarskipið »Pour-
quoi pas«, sem kom hingað til
lands 1901, kom til Reykjavíkur
frá Grænlandi nú í vikunni.
Foringi leiðangursins er nú sem
fyr hinn frægi sjógarpur og
vísindamaður dr. Charcot. Fiutti
hann fyrirlestur í Nýja Bíó í
gær um fyrri rannsóknarferðir
sínar, sérstaklega í Suður-
heimskautshöfunum, og sýndi
margar ágætar skuggamyndir
til skýringar.
Frá ísafiröi er símað 31. júlí:
Hið nýja sjúkrahús bœjarins var
tekið til nolkunar í gær. Sjúk-
lingar 30. Búast menn við, að
strax verði að bæta við 30 rúm-
um. Bæjarstjórnin hefir ákveðið,
að gamla sjúkrahúsið verði not-
að sem gamalmennahœli. Ætla
menn, að 20 gamalmenni geti
átt þar heima. — Hafnarnefnd
heíir lokið við uppfyllingu og
byggingu vörugegmsluhúss. Kostn-
aður 24 þúsund krónur.— Rek-
netaveiði tregari tvo seinustu
dagana. Vikutíma þurkur.
Heilsuhæli Norðurlands. Eftir
skoðun og rannsókn landlæknis,
húsameistara ríkisins og lands-
verkfræðings á stöðum fyrir
væntanlegt heilsuhæli, var á-
kveðið að reisa hælið á Krisl-
nestúni. Fullar horfur eru á, að
reka megi hælið þar án kola.
Samþykt var að hefja undirbún-
ingsvinnu á næsta hausti.
Prentsmiðjan Gutenberg.
V etrarbrant.
Jafnvægi heims.
Greislaspyrnan.
25. Pó að svigrúm hnattanna sje
mikið, þá er eigi útilokað með öllu, að
hnettir geti runnið saman. Litlir hnett-
ir eru því meir á valdi sjer stærri
hnatta, sem stærðarmunur er meiri. Á
vegferð sinni um rúmið sópa hnettirnir
að sjer miklum sæg steina, sem reika
um geiminn. Eru þeir af ýmsum stærð-
um. Sumir berast með þessum hætti
inn í gufuhvolf jarðar vorrar og nefn-
ast þá vígahnettir og stjörnuhröp.
Vígahnettir og stjörnuhröp falla til
jarðar miljónum saman á ári hverju.
Aðrir hnettir sópa geiminn á sama hátt.
Því meiri stærð, þyngd og hraða sem
hnöttur hefir, þvf meira seiðir hann
tiL sín af þessum lítilmögnum í rúm-
inu.
Alt er þetta vitanlegt og óyggjandi.
Menn vita líka með viðunandi vissu, að
stórir hnettir rennast á, einstöku sinn-
um, en sjaldgæft er það. Alt þettamundi
leiða til þess að likömum fækkaði í
himingeimnum, ef eigi vægi annað á
móti. Efni heimsins mundu falla sam-
an í stærri og stærri hnetti. Ef til vill
yrði loks að eins einn risavaxinn hnött-
ur til í rúminu, ef aðdráttaraflið sæli
eitt að völdum. Hyrfi þá Vetrarbrautin
úr sögunni og sigurverk heimsius gengi
út.
En svo er þetta eigi. Heimsins stríð
sýnist engan enda hafa. Geislaspgrnan
dreifir þvf sem aðdráttaraflið saman-
safnar. Af völdum hennar losna efnin
úr fjötrum sínum við og við.
Snemma á seytjándu öld leiddi Kep-
ler athygli manna að geislaspyrnunni.
Hann áleit, eins og rjett hefir reynst,
að af völdum sólarljóssins kastaðist hali
halastjarna ávalt burtu frá sólu. En
eigi þektu menn eðli ljóss á þeim tíma,
og engi tæki voru til þess að mæla
þennan orkustraum.
Seint á nítjándu öld færði Maxwell
stærðfræðilegar sönnur á að geislar
ljóss og hita þrýstu ávalt á fleti, sem
þeir fjelli á. Um síðustu aldamót tókst
loks að mæla þessa þrýstingu. Reynist
hún örlítil við lágan hita, en vex með
vissum hætti við hækkandi hitastig.
Rúmfræðin sýnir að stærðastig hluta
vaxa eigi nje minka eins og ein og
sama talnaröð, heldur eins og veldis-
tölur línunnar.
Ef reglulegur líkami, svo sem hnött-
ur eöa teningur, minkar smátt ogsmátt
í þvermáli eins og tölurnar:
1—i i c \ \ • •
þá minkar yfirborð hans eins og tvi-
veldistölurnar:
1—4—i—vV A íV • • •
en rúmtakið minkar eins og þríveldis-
tölurnar:
1—£——-cV-tIx- -db- • • •
en rúmtak og þyngd fylgist alveg að,
sje líkaminn samfeldur og reglulegur og
kyr í sama stað.
Er þvi augljóst að litlar og ljettar
efnisagnir taka mikið á sig. Yfirborð
er stórt að tiltölu við rúmtak og þyngd.
Þess vegna fýkur sandur en eigi stór-
grýti og finst oss það ofur eðlilegt.
Af þessum einföldu lögmálum má á-
lykta, að við báan hita geti loksgeisla-
spyrnan yfirunnið þyngdina og varpað
efnisögnum út í rúmið. Pessi straum-
hvörf heíjast á Ijóshafi sólar vorrar,
þegar »dropar«, af sömu eðlisþyngd og
valn, eru orðnir TcVtr mm- að þvermáli.
En ávissu stigi, þegar þvermál drop-
anna er jafnt öldulengd ljóssíns1, telst
mönnum að geislaspyrnunni muni veita
19 sinnum betur en þyngdinni og hefir
hún þá náð hámarki sínu.
Á. M.
1) Öldulengd Ijóss er frá 300—800 miljón-
ustu mrn eða O.oooc—O.ooos mm.