Vörður - 23.12.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri og ábyrgð-
armaður
Kristián Albertson
Túngötu /8.
VORÐUR
Útgef&mcii : IfcOdstjóra íhaldsfloULrsiiis.
lím^kmh
Afgreiðslu- og inn-
heimtumafiur
Ásgeir Magnússott
kennari.
fc_______-—S
IV. ár.
Reykjavík 23. dcs. 1»20.
52. folad.
''m'................. .........'h'mi'.i.....i.......iiiii.iii-uYi;..........iii'i........iii
..),liiil.iiiiMiini!iiii'ii.MÍii-.lMi.>j'i>:.MiiY.........i.......,11.......ii.,1,.1,4
Þinghúsið í Canberra.
Ganberra heilir hínii nýi höf-
uðsiaður Ástraliu, sem ákveðið
var að byggja frá grunni árið
1911. Bæjarstæðið var valið á
sljettu í ríkinu Nýja Suður-
Wales, við ána Molongo, en úr
henni á höfuðborgin nýja að fá
drykkjarvatn sitt. 1913 var
íyrstu skóflunum stungið í jörð,
þar sem borgin skyldi standa, og
þá Ijet King O'Malley, einn
þeirra áströlsku ráðherra er
mest höfðu barist fyrir bygging
hennar, svo nmmælt, að Can-
berra myndi ver.ða hinn hrein-
asti, heilbrigðasti og hainingju-
samasti bær á jörðu, þar myndi
ekki vera reykur, ryk, óloft — og
heldur ekki fátækt.
Vagnar, knúðir gufu eða
dregnir af skepnum, verða ekki
leyfðir í bænum. ÖII farartæki,
sem fá innferðarleyfi í bæinn,
verða að ganga fyrir hreyfivjel-
um Cmotorum), og allar járn-
brautarlestir, er til hans koma,
verða. knúðar rafmagni. Gerðin á
skorsteinum bæjarins verður
með því mótí, að þeir eyða sjálí'-
ir reyknum.
Til þessa hefir verið varið yfir
100 miljónum króna í byggingu
¦bæjarins, en þó er hann hvergi
nærri iullgerður. 1. maí í vor á
að vigja hann hátíðlega í návist
fulltrúa bresku konungsfjöl-
skyidunnar. En í næsta mánuði
kemiir þingið i'yrsta sinni sam-
an í hinni nýju byggingu sinni,
til stutts í'undar.
Þýska stjórnin
fallin.
Siðustu vikurnar hafa mjög
maguasl árásirnar á þýsku rík-
isvÖrnina, Er yfirstjórn hennat
sökuð um ólöglegan vígbúnað,
sem spilt geíi samlyhdi Þjóð-
með ríkisvörninni. Foringi
þeirra, Scheidemann, skoraði á
stjórniria að segja af sjer, en
Motrx rikiskanslari hjelt uppi
vörn fyrir hana og kvað ástæðu-
lítinn þann ótta, er menn bæru
f'yrir því, að rikisvörnin myndi
skaða lýðveldið. Svo fór að jafn-
aðarmenn báru fram og fengu
samþykt yantraust á stjórnina,
og sagði hún þegar af sjer. Tal-
ið er hæpið að ný stjórn verði
mynduð fyrir miðjan næsta mán-
uð, en þá lýkur jólaleyfi þings-
ins. Engum getum er því leitt,
hver muni mynda hina nýju
stjórn.
Krassin
einn af höfuðleiðtogum Bolsjé-
vikanna i Rússlandi, er nýlátinn
í London, þar sem hann yar
sendiherra Rússa. Hann var tal-
inn einn af gegnustu og dugleg-
ustu mönnum hins nýja tíma í
Marx.
verja við fyrri fjandmenn þeirra,
um leynimakk við afturhalds-
menn þá, er stöðugt hyggja á
hefndir við Frakka og jafnvel
um/samvinnu við Rússa, er mið-
uð sje gegn öryggi Póllands.
. í fyrri viku höfu jafnaðar-
menn í þýska þinginu árás á
stjórnina fyrir slælegt eftirlit
Flotaaukning Bandaríkjanna.
Símað er frá Washington, að
flotamálanefnd Senatsins leggi
til, að smíðuð verði tíu ný beiti-
skip. Sagt er, að Coolidge forseti
Bandarikjanna sje samþykkur
þessari tillögu.
Kolaframleiðslan í Englandi.
Símað er frá London, að nú sje
framleidd fjögur og hálf miljón
tonn af kolum á Bretlandi viku-
lega. Fyrir verkfallið var meðal-
framleiðsla á viku hverri fimm
og hálf miljón tonn. 850 þúsund
námumenn vinna nú í kolanám-
unum af rúmri miljón.
Rússlandi, hagsýnn, raunhygg-
inn og fylginn sjer. Hann var
aldavinur Lenins og dvaldi i
Svíþjóð þegar Bolsjevikar gerðu
byltingu sina. Fyrir þrábeiðni
Lenins hvarf hann þá heim til
Rússlands og tók að sjer forstjórn
verslunarráðuneytisins. 1920 var
hann sendur til Vestur-Evrópu,
til þess að reyna að greiða fyrir
BúáSfurinrs.
(Viktor Rydberg).
Köld er hin þógla þorranóit,
þúsundir stjarna brenna.
Allir i bóndabænnm rótt
blanda nm tíma þcnna.
Mánínn nm hljóða tiðnr leið,
Ijómar snærinn á hverjnm meið;
blihxir á bæjarþaki.
Búálfur aleinn vakir.
Hijmir hann grár við hlöðndijr
hviia við mjallargljána,
mænir sem ótal árin fijr
upp iil hins skæra mána,
skimar um dökkan skuggahring,
skógareikanna varðfijlking,
glimir við gátu eina,
gelur ci úrlausn neina.
Hrislir hann koll og hendi fcr
hóglega um skegg og enni, —
„nei, sú gáta mjer ofraun er,
ekki botna' ég i henni" —
visar siðan að venju d bug
vandaspurningum sjer úr hug,
sinu hann fer að sinna,
sýsla og gagn að vinna.
Skijgnist hann inn i skemmu
og fjós,
skrárnar hann ekki baga, —
kýrnur minnast við mánans Ijös
margþráðra sumardaga;
gleijmt hefir Blakkur tijgi og
— ¦—• taum,
tbfraður likum sæludraum
angar nú i hans stalli
iðjagrænn töðusaUi.
Líiur hann inn um lambhússkjá,
lömbin og ærnar sofa;
hananJi sjer hann á hæsiu rá
hregkinn i sinum kofa;
Snati Uggur á leiihlið,
litið eitt rumskar þruskið við,
álfinn sinn óðar kcnnir,
augum til vinar rennir.
Báálfur trítlar hljótt og hægt
húsbændur sina að lita;
lengi hann vissi, að þarft og þægt
þeim er hans iðju að nýta;
iánum sem Ijettast læðist á,
lílur á börnin hýr og smú
sofandi sætt á beði:
sú cr hans mesta gleði.
,Svo hafði' hann litið sjerhvern
þar
sæian við draumagaman
hvíla í bernsku — en hvaðan bar
iiingað þá alta saman?
Kijnslóðir runnu skapaskeið,
skunduðu á braut, — en hvaða
Icið?
Gátan hans gamla vaknar,
gátan, sem úr ci raknar.
Búálfur hcldur heim á stjá,
hlöðuna inn i snijr hann,
þar uppi' á lofti í horni hjá
hrciðri svölunnar býr hann;
nú er svólunnar setur autt^
snmars biður það gleðisnault,
þá lwerfur hún til baka
heim ásamt prúðum maka.
Þá mun hún kvaka alt og eitt
um hina löngu vegu,
en þó ekki nciit, er geti greitt
gátuna furðulegu.
Rcikar í gegnum glufu' á vegg
geisli bleikur um álfsins skegg,
hýjungur Ijómar hvitnr,
hcilann álfurinn brýtur.
Hljótt er um skóg og víðan völl,
veturinn svæfir hljóðin;
handan við kvcða fossafóll
fjarlægan niðaróðinn.
Hlustar álfur i hálfum draum,
hijggur þar niða tímans straum,.
hvert mun sá straumur halda?.
hvað mun upptökum valda?
Köld er hin þögla þorranótt,
þúsundir stjarna brenna.
Allir í bænum blunda rótt.
Bráðum mun dagur renna.
Máninn á hljóðri lækkar leið,
Ijómar snærinn á hverjum meið,
blikar á bæjarþaki.
Búálfur aleinn vakir.-
Magnús Ásgeirsson
þýddi.
endurlifgun rússneskra viðskifta
við umheiminn. Varð hann fyrst
sendiherra i Paris, en þá í Lon-
don. Hlutverk hans var ýmsum
örðugleikum bundið. Það var
ekki auðvelt fyrir hann að.út-
vega Rússum lán í London,
meðan Sinovjef sendi frá
Moskva herskara af lærisveinum
til Asíu til þess að æsa þar gegn
Bretum og Bolsjevikastjórnin
styrkti kolaverkfallsmenn i Eng-
landi í von um að koma af stað
byltingu þar. V
En nú virðast Rússar vera að
glöggva sig á því betur og bet-
ur, að ekkert getur orðið úr
heimsbyltingunni og að nýjar að-
farir í skiftum við aðrar þjóðir
mundi heppilegri. Krassin var
vafalaust einn þeirra manna, er
hefði getað orðið Soyjet-Rúss-
landi að miklu Hði aú,> eftir
stefnubreylinguna.
Dánarfregnir.
Karólina Jónsdóttir, fyrri kona
dr. Jóns Þorkelssonar, andaðist
hjer í bæ 19. þ. m.
Jóhann Möller verslunarstjóri
á Sauðárkróki varð bráðkvadd-
ur að Reynistað í Skagafirði 18.
þ. m.
Atvinnuleysi
hefir verið allmikið hjer í vet-
ur. Bærinn hefir nú tekið rúm-
lega 100 manns i vinnu og ríkið
um 30. Unnið verður að holræsa-
og vegagerð, grafið fyrir grunni
nýja barnaskólans o. fl.