Vörður


Vörður - 18.06.1927, Qupperneq 2

Vörður - 18.06.1927, Qupperneq 2
2 V ö R Ð U R saman að trúa nokkru orði sem hann slcrifar. Jeg skal að þessu sinni víkja að tveim málum sem hann talar um í siðustu blöðum Tímans. Skuldir ríkis og þjóðar. J. J. ritar nú hverja greinina á fætur annari um að landið sje að „sökkva í skuldir“ og alt sje að kenna núverandi stjórn. Forsætisráðherra Jón Þorláksson hefir í fjármálagrein- um sínum hjer i blaðinu í vet- ur birt skýrslur um skuldir ríkis og landsmanna i árslok 1923 (rjett áður en íhalds- flokkurinn tók við völdum) og við síðustu áramót. Hjer skal nú að nýju mint á höfuðtöl- urnar í skýrslum hans. Skuld laus eign ríkissjóðs var í árslok’ 1923: Rúmar 7 milj. kr. Skuldlaus eign ríkissjóðs var í árslok 1926: Ri'imar 1S milj. kr. Ríkisskuldirnar voru þegar I- haldsstjórnin tók við: Rúmar 22 milj. kr. Nú eru þær: Rúmar 101/2 milj. kr. En hefur þá hagur þjóðar- búsins í heild sinni farið versn- andi á þessu tímabili, þó að ríkissjóður hafi auðgast? Þessu verður best svarað með upplýsingum þeim um skuldir þjóðarinnar í heild sinni, er Þorsteinn Þorsteinsson hag- stofustjóri ljet forsætisráðherra í tje í vetur. Samkvæmt þeim voru saman- lagðar fastaskuldir og lausa- skuldir ríkis, bæjafjelaga, bank- anna, fjelaga og einstaklinga, í árslolc 1923: 67 milj. kr. En í árslok 1926 náinu þess- ar skuldir: 52 milj. kr. Auk þess sem þjóðin hefir grynt stórkostlega á skuldum sínum síðastliðin þrjú iirj þá hefir hún borgað alla þá eigna- Það er orðið mörgum á- hyggjuefni, hve dýrar jarðirnar eru að verða, síðan farið var að gera umbætur á þeim. Þeg- ar búið er að fullhýsa jörð, þá verður hún svo dýr, að óhugs- andi er að eignalitlir menn geti eignast hana. Ef jarðeigandi, sem ekki er því sterkefnaðri, gerir miklar umbætur á jörð sinni, getur farið svo, þegar hann fellur frá, áð ekkert af börnunum — ef þau eru mörg — geti eignast jörðina. Þannig getur það viljað til að jörðin sje seld úr ættinni, og það máske kaupstaðarbúa sem ekki býr á jörðinni, og aldrei festir neina trygð við hana. Það er óbætanlegt tjón sem landbúnaðurinn bíður við það, að jarðirnar ganga í braski, og enginn festir neina trygð við þær. Það er ekki eðlilegt, að menn geri mikið á þeirri jörð, sem þeir eru alt af að hugsa um að selja, því menn fá venjulega ekki borgaðar að fullu umbæturnar. Hjer í Húnavatnssýslu hefur það geng- ið þannig, að fáar jarðir hafa verið lengur en 40—50 ár í aukningu, sem orðið hefir í landinu á þessum tíma, — skip hafa verið keypt, hús bygð til sjávar og sveita, land ræktað o. s. frv. Það er því óyggjandi staðregnd, að hagur ríkis og þjóðar stóð miklum mun betur við síðustu áramót en þegar í- haldsstjórnin tók við, Ilvorki Tíminn njc önnur andstæðingablöð hafa dirfst að vjefcngja tölur þær, er hér hef- ir verið mint á og áður hafa verið birtar hjer í blaðinu. En samt hamast J. J. eins og óður maður á stjórninni fyr- ir það, að liún hafi sökt landi og þjóð í skuldir! Og með hvaða rökum? Með þeim rök- um aðallega, að hún lagði til í vetur að stjórninni yrði heim- I ilað að ábyrgjast 8—9 milj. kr. reikningslán fyrir Landsbank- ann. Tr. Þ., sem er endurskoðun- armaður bankans, lýsti yfir því í þinginu i vetur, eftir tihnæl- um J. Þorl., að hann bæri fult traust til stjórnar bankans. En j nú meðan Tr. Þ. er fjarver- andi, lætur J. J. eins og þjóð- inni gæti stafað voði af því að bankanum sje sjeð fyrir nægu rekstursfje handa atvinnuveg- unum — og segir að vel geti farið svo, „að þetta lán verði fyr en varir uppjetið, orðið eyðslulán almennings“! Eins og áður hefir verið tek- ið fram er hjer ekki um það að ræða að bankinn hafi tekið 9. milj. kr. lán — heldur hefir honum verið gert kleift að fá lánsfje í Ameriku eftir þörfum, alt að 8—9 milj. kr. Bankinn liefir enn ekki tekið að láni nema mjög litin hluta af því fjc, sem liann má mest fá eft- ir heimildinni, og cr cklci lík- legt að lmnn auki þá skuld sína að mun. Engu að síður segir J. ,1. að J. Þorl. hafi nú lagt 90 kr. skuldabagga á hvern mann í landinu, „jafnt sömu ætt. Þar sem best er, er það þannig, að faðirinn hefur keypt jörðina, og nú býr son- urinn á henni; og svipað mun það vera í fleiri sýslum þessa lands, þó þetta sje auðvitað töluvert misjafnt. Mjer finst því vera kominn tími til þess að við lögleiðum hjer óðals- og ábúðarrjett í svip uðu sniði og Norðmenn hafa haft hjá sjer um lengri tíma. Hve gamall þessi óðalsrjettur er í Noregi veit jeg ekki, en jeg veit að hann er æfagamall, því að hæði í Noregskonunga- sögunum og íslendingasögun- um er talað um ættaróðulin í Noregi. í seinni tíð hefur óðalsrjett- urinn í Noregi verið bundinn við 20 ár. Hafi faðir og sonur (að árafjölda samanlögðum) átt jörðina í 20 ár, þá er óðals- rjettur á jörðinni, og bóndinn þá óðalsbóndi, en áður er hann rjettur og sljettur sjálfs- eignar bóndi. Sje óðalsrjett- ur á jörðinni, þá á elsti sonur við fráfall föðursins heimtingu á í 20 næstu ár, að fá jörðina keypta, fyrir lágt gamalmenni og smábörn í vöggu“ (hver viknar ekki þeg- ar hann les þetta!), eða 900 kr. á hvert 10 manna heimili í landinu! Og átakanlegar og alvöruþrungnar hugleiðingar fylgja þessum upplýsingum: „Sár þjóðfjelagsins eru nú þegar orðin svo djúp, að þeir sem nú hafa náð fullorðins- aídri hafa ekki annað með æf- ina að gera en að borga skuld- ir Magnúsar og Jóns (auðkent hjer). Ef menn vilja breyta um stefnu, þá er það vegna barn- anna, sem nú eru að vaxa upp í landinu“ o. s. frv. Óþarft er að bæta frekari skýringum við þessi skrif J. J. „Ærulausan lygara og róg- bera“ kallaði Sigurður Þórðar- son ha'nn fyrir rúmu ári. Hef- ir J. J. farið fram síðan? í hinni söniu grein, og jeg nú hefi vitnað í, kemst hann svo að orði í sambandi við lcosningabaráttu andstæðinga sinna fyrir 4 árum: „í ofaná- j lag á þennan málatilbúnað bættist bardagaaðferðin Hóflaus- ar blekkingar voru hafðar í frammi .... Hvort þessar æs- ingar hafa haft veruleg áhrif á úrslit kosninganna skal ekki sagt neitt um hjer. En hitt er víst, að þær voru framkvæmd- ar móti betri vitund og í eig- ingjörnu skyni. Þær báru vott um mannspillingu á háu stigi, sem hlaut að hafa eftirköst fyrir þá sem báru í sjer hinar lágu hvatir“. Já, er ekki von að einmitt þessum manni ofbjóði það, þegar stjórnmálamenn tala „ mót betri vitund“ — og það af s.lágum hvötum"! „Enginn getur sagt Jeg verð enn einu sinni að þreyta lesendur mína með því að minnast 'á ósannindi J. J. út af frv. stjórnarinnar um tekjuskattsbreytingu 1925. virðingarverð. Jafnframt hefur hann ábúðarrjett á jörðinni. Rjettur þessi gengur svo að erfðum til barna hans, en deyi hann barnlaus, þá á næsti bróð- ir að aldri rjettinn, og svo á- fram meðan bræður endast til, og þá systurnar ef til eru. Mjer hefði nú fundist að þessum álcvæðum Norðinanna um erfðirnar hefði átt við að breyta hjer þannig, að tvö elstu börnin hefðu óðalsrjett á jörð- inni, ef jörðin hefði svo mikla stærð og næg hús til þess að geta verið tvíbýlisjörð. Þó mætti alls ekki ganga langt í því, vegna þess að það er á- reiðanlega varasamt að gera alla að kotbændum. Bændum sem vantar alt land til slægna og beitar. Ef einhver jörð hefði t. d. 10 ha ræktað land og nægt af góðu landi til útgræðslu og beitar, þá gæti hún orðið tví- býlisjörð ef húsakynni tilljetu það. Slíkt gæti legið undir mat, eða að lögin ákvæðu eitthvað um stærð ræktaða landsins og dýrleika á húsum — sjerstak- lega íhúðarhúsum. Þessi óðalsrjettur í Noregi hefur haft geysimikla þýðingu fyrir jarðirnar, og ólíkt meiri festa orðið yfir þessu öllu. Það er strax talið sjálfsagt að Þcssi ósannindi um ,,600 þús. kr. eftirgjöfina“ eru nú orðin að þvi rothöggi á landsmála- Iggarann sjálfan, að hann skal aldrei biða þess bætur, svo sannarlega sem til cru menn í þessu landi, sem gcta fundið til. heillrar og heitrar andstggðar á níðinglegu framferði. Stjórnin vildi fá það ákvæði lögtekið, að tekjuskattur hluta- fjelaga yrði á ári hverju mið- aður við meðaltal af tekjum þeirra undanfarin þrjú ár. Þetta er rjettlátt og sjálfsagt á- kvæði í landi, þar sem alvinnu- vegir eru áhættusamir og fje- lögin tapa annað árið, en græða liitt. 1925 var reiknað út, að ef meðaltalsregla yrði þá lögleidd, myndi tekjuskattur hlutafje- laganna nema 613 þús. kr. minna en annars yrði fyrir ár- ið 1924. En með því að stórtekj- ur þessa mikla aflaárs myndu hafa orðið tekjustofn fyrir rík- issjóð árin 1925, 1926 og 1927 — ef meðaltalsreglan hefði ver- ið lögleidd — þá var sýnt að megnið af þessum 613 þús. myndu hafa komið í ríkissjóð á seinni árunurn tveim, 1926 og 1927. Þetta vissi ,1. ,1. 1925, því að þessu er vikið i nefndaráliti sem hann þá undirskrifaði. Samt sein áður hefir hann margendurtekið það síðustu þrjú ár, að tilgangur stjórnar- innar með frv. um tekjuskatts- breytinguna 1925 hafi verið sá, að gefa nokkrum hlutafjelögum eftir rúml. 600 þús. kr. af skatti. Hann minntist aldrei á það einu orði í blaði sínu að einn eyrir af þessu fje myndi hafa komið aftur í ríkissjóð — og fékst ekki til þess að ræða málið með rökum. En nú fyrir skemstu gat skattstofan, sem upprunalega reiknaði út þessa 613 þús. kr. upþhæð, sagt upp á eyri hve elsti sonurinn taki við jörð- inni, og af því leiðir, að hann setur sig inn í alt sem að bús- rekstrinum lýtur, svo fljótt sem hægt er, og öll inentun hans hnigur líka i þá átt, sem bónda er nauðsynleg. Hann veit að hann á að taka við ættaróðal- inu og halda uppi sóma ættar- innar.. Nú getur farið svo, ef að systkini eru mörg, að elsti son- ur geti ekki borgað út hinum börnunum, ekki síst ef hann fer strax að búa, og þarf að kaupa alla búshluti og áhöld, en þá er honum þó trygður með lögum ábúðarrjeltur á jörðinni, og hann getur smátt og smátt á fyrstu 20 árunum borgað jörðina, því sje hún ekki innleyst á 20 árum tapast óðalsrjetturinn. Sje nú enn ver ástatt, að faðirinn, þá hann fellur frá, skuldi mjög mikið, getur far- ið svo að selja þurfi jörðina, en þó getur elsti sonur á næstu 20 árum heimtað að fá jörðina fyrir lágt virðingar- verð, þegar hann hefur eign- ast svo mikið að hann getur borgað hana. Alt þetta stuðlar að því að jarðirnar haldast í ættunum og VÖRÐUR kemur út á laugardögum. Ritstj órinn : Kristján Albertson, Túngötu 18. — Simi: 1961. AfgreiSslan : Hverfisgötu 21. Opin 10—12 árd. — Simi: 1432. Verð: 8 kr. árg. Gjalddagi 1. júlí. mikið af henni myndi hafa komið síðar í rílcissjóð, ef með- altalsreglan hefði verið lögleidd. 546 þús. kr. mgndu hafa borg- ast í ríkissjóðinn árin 1926 og 1927 —- 67 þús. kr. hefði cftir- gjöfin numið. Hvernig bregst J. J. nú við þegar þessar upplýsingar koma fram? í næsta blaði Tímans eftir að Vörður skýrði frá útreikn- ingi skattstofunnar talar hann hvað eftir annað, eins og ekk- ert hafi i skorist, um „600 þús. kr. eftirgjöfina 1925“, um „600 þús. uppgjafarinálið", um að Framsókn hafi bjargað „yfir 600 þús. í landssjóð á árinu 1925“ o. s. frv. — en þorir þó ekki annað en að viðurkenna jafnframt, í fgrsta sinni í grcin- um sínum, að „eitthvað“ myndi hafa komið af þessu fje í rík- issjóð síðar. Orð hans falla þannig, og eru eftirtektarverð: „Vitaskuld mgndi cilthvað hafa komið inn á næstu árum, en cnginn getur sagt lwe lítið það liefði orðið“ (auðkent hjer). „Enginn getur sagt hve lít- ið“, — þetta er þá síðasta vörn mannsins, eftir að skattstofan er búin að segja upp á evri hve mikið af þessu fje myndi hafa komið aftur í ríkissjóð! „Ærulaus lygari og rógberi“, — ættu ekki allir menn í þessu landi, sem hafa nokkra til- finningu fyrir mun sannleiks fjölskyldan festir trygð við jörðina. Þegar jeg var í Noregi spurði jeg oft yngri systkinin hvort þeim fyndist ekki að þau vera misrjetti beitt með þess- um óðalsrjetti. Jeg fjeklc und- antekningarlítið sömu svör. Þau sögðu sem svo: Einhver af ættinni á að búa á óðalinu, og engin ástæða er að vera að sprengja verðið mjög upp. Við bökum honum (elsta bróðurn- um) líka oft mikinn átroðn- ing. Fjölskyldan kemur þar vanalega saman á hátíðum og við öll hátiðleg tækifæri, það er í rauninni okkar sjálfsagða heimili, ef við höfum ekki fest bú annarstaðar. Hitt heyrði jeg aftur stundum að eitthvert systkinanna sagði, að elsti bróðurinn hefði átt að afsala sjer óðalsrjettinum til einhvers yngra bróðursins, því hann væri miklu duglegri bóndi. Ef við hefðum svipuð lög um óðalsrjett og Norðmenn, þá mundi minka þetta skaðlega los, sem er á eign^rhaldi jarð- anna. Þá mundu ættirnar taka meiri trygðum við jarðirnar, og meira vera hugsað um að gera jörðunum til góða. Litlar líkur eru fyrir því, að jörð sem óð- alsrjettur er á, lendi í braski, Óðalsrjeítur og ábúðarrjettur.

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.