Vörður - 30.07.1927, Síða 1
VORÐUR
Útgefandi : Miðstj órn íhaldsflokksius.
I Afgreiðslu- og inn-
heimtumaður
Ásgeir Magnússotf
kennari.
\r. ár.
Keyhjavik :«>. Jiiií 1»8?.
31. blaO.
Þinghúsiö í Vínarborg.
Urslitin.
Jarðskjálftinn í Landinu
heíga.
Jarðskjáll'ti mikill hefir ný-
lega gengið yfir Jerúsalem og
nálæg hjeruð. Telja útlend
blöð að yíir 1000 manns hafi
farist af völduin þeirra, og enn
fleiri hlotið limlestingar og
meiðsl, og tjón hefir orðið
feikna mikið á húsum og dýr-
mætum listaverkum.
Óljósar fregnir hafa borist af
viðlmrðum þessum, er virðast
næsta einstæðir í sögu þessa
lands. — Síðan Kristur var
krossfestur hafa, svo menn viti,
ekki komið þar jarðskjálftar.
Jarðskjálfti þessi varaði að
eins fáar sekúndur, en var af-
ar harður, og öldugangur jarð-
ar var sýnilegur, en það er fá-
títt mjög.
Byggingar landsmanna eru
Ijelegar og hrundu niður á
svipstundu, en fólkið varð undir
viðum og múrsteinum húsanna.
Gamall bær, Sicheln, virðist
hafa orðið eínna harðast úti.
Þar stóð ekkert hús óbrotið.
Dr. Niels Nielsen,
sem hér var í rannsóknarferð ásamt
Páima Hannessyni magister og getið var
í síðasta blaði.
Alt fjell í rústir. Basar einn
fjell þar meðal annars, og varð
35 mönnum að bana. Er nú
grafið daga og nætur í rústir
þessa bæjar, til þess að bjarga
þeim, sem kunna að vera á lífi.
Lík hinna dauðu bera þess vitni
að dauðann hafi að borið, án
hins minsta fyrirvara, líkt og
forðum i Pompeiborg og Herku-
Ianum, þá er Vesúvíus lagði þær
í eyði, svo að engum varð und-
ankomu auðið. —
Háskóli Hebrea er mikið
skemdur. Múrar hans eru
sprungnir og nokkur hluti
þekjunnar niður fallinn. Kirkja
hinna helgu grafa er einnig stór-
skemd og ýmsar aðrar gamlar
og frægar byggingar hafa lagst
í rústir. í bænahúsi einu voru
50 Múhameðstrúannenn á bæn,
og fjell húsið yfir þá og t'órust
allir. Fjöldi skólahúsa hrundi,
en nemendum vildi til lífs, að
jarðskjálftann bar upp á hlje
milli kenslustunda og voru
nemendur úli. Vegir allir fylt-
ust af flóttamönnum og særð-
uin mönnum, og sumir flýðu
jafnvel úr landi. Bifreið fór um
veginn nálægt Ammon og var i
henni fjölskylda. Kom þá 2—3
metra breið gjá í jörðina og
svalg bifreiðina með öllu sem í
var. Mestur hefir jarðskjálft-
inn orðið á hæðum og fjöllum
og inynduðust víða í Olíufjallið
breiðar gjár djúpt í jörð niður.
Jarðskjálfta þessa varð vart
alla leið suður til Kalro og stóð
hann þar yfir í 30 sekúndur,
en olli eigi iniklu tjóni.
Upphlaup í Vínarborg.
Dómsúrskurður nokkur hefir
,valdið því að bíóðugir bardag-
ar voru háðir á götum Vínar-
borgar 16. og 17. þ. m. Menn
nokkrir höfðu, að afstöðnum
pólitiskum æsingafundi, safnast
sainan í húsi einu og skotið á
þá, sem fram hjá fóru, og orðið
jiess valdir, að 2 menn dóu, en
30 særðust.
Nú kom að því að dómur
skyldi upp kveðinn og hafði
mannfjöldi mikill safnast að
dómshöllinni, til þess að heyra
úrslitin. Kviðdómurinn sýknaði
ofstopamennina og vakti sýkn-
un þessi svo mikla æsingu með-
al jafnaðannanna og sameign-
annanna, að alt fór í uppnám
á stuttri stundu.
Verkföll hófust. Allir sem
unnu á rafstöðvum borgarinnar
hættu vinnu. Sloknuðu þá Ijós
og sporvagnar staðnæindust,
hver á sinum stað. Fjöldi
manna í öðrum verksmiðjum
hættu vinnu umsvifalaust. —
Bardagar hófusl á götum úti,
úiilli lögregluþjóna og þjóðern-
issinna annars vegar, en jafn-
aðarmanna og sameignarmanna
hinsvegar. „Niður með verka-
lýðsmorðingjana! og niður með
stjettardómstólin!“ var hróp-
að. Lögreglulið fór ríðandi um
götur borgarinnar og dreifði
mannfjöldanum með vopnum,
en múgurinn sleit af þeim klæði
og vopn. Verkamenn gerðu sjer
götuvigi og söfnuðust í stór-
hópa. Dómshöllin og fléiri stór-
hýsi voru brend til ösku. Loks
kom her á vettvang með vjel-
byssum og öðru því líku. Borg-
in var lýst í hernaðarástandi og
samkomur allar bannaðar. —
Bardagar hjöðnuðu þá skjótt
niður, en jafnaðarmannafor-
ingjar rjeðu mestu í borginni.
Um líma leit út fyrir allsherj-
ar verkfall, en varð þó eigi af.
Siðari frjettir herma, að
upphlaup þetta hafi eigi orðið
víðtækl, en deila stendur nú
yfir um það, hvort upphlaups-
Dr. Seipel.
Á miðvikudaginn bárust sein-
ustu kosninga-frjettirnar, úr
Suður-Þingeyjarsýslu. — Hafa
kosningar þá íarið þannig, að
Framsóknarfl. hefir fengið 17
þingmenn, Ihaldsflokkurinn 13,
Jáfnaðarmenn 4, Frjálslyndir 1
og 1 þingmaður telur sig utan
flokka.
Framsóknarflokkurinn er því
stærsti flokkur þingsins með 19
þingmenn (2 landkjörnir). í-
haldsflokkurinn er næstur með
16 þingmenn (3 landkjörnir).
Jafnaðarmenn hafa 5 þingmenn
(1 landkjörinn). Frjálslyndi
flokkurinn 1 (Sig. Eggerz), og
einn er utan flokka (Gunnar
Sigurðsson).
Þrátt fyrir það, þó íhalds-
flokkurinn hafi ekki komið að
nema 13 mönnum við þessar
kosningar, hefur hann þó lang-
mest fylgi með þjóðinni. Ná-
lega 4500 atkv. meira en Fram-
sóknarflokkurinn. Atkvæði hafa
fallið þannig:
íhaldsflokkurinn ...... 14.441
Framsóknarfl............ 9.962
Jafnaðarmenn ........... 6.257
Frjálslyndir ........... 1.996
(Tölurnar eru teknar úr Morg-
unblaðinu)
Við kosningarnar 1923 fjellu
atkv. þannig: Borgaraflokkur-
inn (fhaldsmenn og Frjálslynd-
ir) 16.272 atkv., Framsóknar-
llokkurinn 8.062, og Jafnaðar-
menn 4812y2.
Þá kom Borgaraflokkurinn
að 21 þingmanni, Framsókn-
arflokk urinn 13 og Jafnaðar-
menn 1. Einn flokksleysingi
náði þá kosningu og 3 þing-
menn voru sjálfkjörnir.
El' íhaldsflokkurinn hefði
fengið þingmenn í rjettu hlut-
falli við atkvæðatölurnar, hel'ði
hann átt að skipa 16 þingsæti,
auk þeirra landkjörnu, Fram-
mönnum skuli gelnar upp sak-
ir, eða mál þeirra látin ganga
sinn gang.
Frá flotamálaráðstefnunni.
Khöfn, 29. júli: Siinað er frá
Genf, að fulltrúar Englands á
flotamálaráðstefnunni hafi kom-
ið fram með nýjar tillögur, til
þess að gera tilraun til þess,
að samkomulag náist um deilu-
málin. Fulltrúar Bandaríkjánna
haí'a tilkynt, að Bandaríkin
hljóti að verða andvíg þessum
nýju tillögum. Búast menn nú
við því, að árangur af l'lota-
málaráðstefnunni verði enginn.
Carol enn á ferli.
Símað er frá Berlín, að sam-
kvæmt fregnum, sem þangað
hafa borist frá Búdapest, hafi
sókn hefði þá ekki fengið nema
11 þingsæti, Jafnaðarmenn 7 og
Frjálslyndir 2.
Út af ummælum sem stóðu
hjer í blaðinu um ranglæti
kjördæmaskipunarinnar þykir
rjett að geta þess, að íhalds-
flokkurinn er andvígur breyt-
ingum á kjördæmaskipuninni.
Því verður að visu ekki neitað,
að rjettlát er kjördæmaskipunin
ekki með öllu, en hins vegar
hafa verið svo miklir annmark-
ar á þeim tillögum, sem fram
hafa komið um breytingar á
kjördæmaskipuninni, að íhalds-
flokkurinn hefir ekki getað
fylgt þeim.
Flokkurinn mun því framveg-
is, sem hingað til, beitast gegn
þeim tillögum, sem fram kunna
að koma og miða að því að
draga úr áhrifum sveitanna á
löggjöfina.
Flokknum er það ljóst, að
ekkert getur styrkt framtið
hans betur en vel mennt og
efnalega sjálfstæð bændastjett
landsins.
Þegar litið er á kosningabar-
áttuna síðustu, er óhætt að full-
yrða, að aldrei hefir flokkur
sigrað með verri vopnum en
Framsóknarflokkurinn nú. Sig-
urinn er fenginn, annarsvegar
með hóflausum árásum, ó-
sannindum og rangfærslum hins
vegar með fyrirheitum og lof-
orðum, sem ekki verða efnd.
Að einu leyti geta þó Ihalds-
menn kennt sjálfum sjer um
úrslitin. Þeir hafa verið ófyr-
irgefanlega tómlátir og aðgerð-
arlitlir, víðast hvar. Mættu þeir
vel taka andstæðinga sína tiL
fyrirmyndar hvað snertir kjör-
sókn. Ættu þeir að láta úrslit-
in verða sjer að kenningu fram-
vegis og vinna betur að undir-
búningi næstu kosninga.
! foringi^ rúmenska bændaflokks-
j ins, er styður Carol, fyrverandi
krónprins, í baráttu hans til
Jiess að verða konungur í Rú-
meníu, hafið undirbúning um
afarfjölmennan bændafund í
höfuðstaðnum. — Tilgangurinn
með fundarhaldinu er sá, að
neyða Bratianu lil þess að biðj-
ast lausnar.
Síldarkaup Rússa.
Símað er frá Moskva, að
Rússar hat'i ákveðið að hætta
öllum síldarkaupum í Bret-
landi, ætla þeir sjer framvegis
að kaupa sildina í Noregi, ís-
landi, Danmörku og Þýska-
landi.