Vörður

Eksemplar

Vörður - 30.11.1929, Side 1

Vörður - 30.11.1929, Side 1
¥11. 4r. Reykjavíb 30. nóvcinber 1920. 53. blaA. I Eiríkur Briem prófessor. 1. Desember. Á morgun er 1. Des- ember. t*ann dag fyrir 11 árum síðan, fengu íslend- ingar viðurkenningu um- heimsins sem fullvalda þjóð. Pegar við lítum yíir hið stutta skeið. sem runnið er síðan þessi tíðindi gerð- ust, verður að játa með fullkominni gleði að vel heíir miðað fram. — Afli þjóðarinnar til lands og sjávar vex með hverju ár- inu sem líður. Augu manna eru að verða síopnari fyrir auðæfum landsins. Fiski- miðin eru kruíin um hærri- skatt. Gróðurmoldin veitir meiri og meiri uppskeru. Engin kynslóð, sem lifað hefir á þessu landi, hefir litið til íslands framtiðar- ínnar sem hins fyrirheitna lands á líkan hátt og við gerum. ísland er auðugt land. Mestu orkulindir landsins, fossarnir og jarðhitinn eru, enn ónotaðar, Eldurinn og ísinn hafa verið okkur tómt böl. Við látum okkur dreyma um þá stund, að íslenskt hugvit verði þess megnugt að beisla öfl eyð- ingarinnar og færa sjer þau í nyt, landi og Jýð til blessunar. Hamingja íslands olli því aðsjálfstæðishugur þjóð- ar var glaðvaknaður þegar mönnum tók að skiljast yfir hvílikum auðæfum við bjuggum. 1. Desember er sjálf-v. stæðisdagur íslensku þjóð- arinnar. Pann dag strengja góðir Islendingar þess heit, að vernda um aldur það sem dýrmætast er í eigu okkar, frelsið, þjóðernið, tunguna. Síra Eiríkur Briem andaðist að heimili sonar síns Eggerts Briems, þann 27. þ. m. Hann var íæddur 17. júli 1846, á Melgraseyri í ísaljarð- arsýslu. Foreldrar hans voru: Eggert sýslumaður Gunntaugs- son Briem og kona hans Ingi- björg dóltir Eiríks Sverrissonar sýslumanns. Síra Eirikur lærði undir skóla hjá cand. theol. Davið Guðmundssyni, er síðar varð prestur að Hofi. Slúdentsprófi lauk hann vorið 1864. Haustið 1866 gekk hann í prestaskól- ann og tók guðfræðipróf vorið eftir. Næstu árin var síra Ei- rikur skrifari hjá Pjetri biskup, en 1873 var honum veitt Þing- eyrarklaustur. Vígðist hann þangað þjóðhálíðarárið og tók að búa í Steinnesi. Prófastur varð hann í Húnavatnspró- fastsdæmi þrjú seinustu árin l'yrir norðan. Árið 1880 varð síra Eirikur kennari við presta- skólann og var það þangað til prestaskólinn var lagður niður með stofnun Háskólans 1911. Snemma tók síra Eiríkur að fást við opinber mál. Átti hann sæti í hreppsnefnd Sveinstaða- hrepps á prestsskaparárum sinum nyrðra, en síðar í bæj- arstjórn Reykjavíkur eftir að suður kom. Hann var þing- maður Húnvetninga 1881—’91, konungkjörinn þingmaður frá 1901—1915. Var hann löngum forseti sameinaðs þings og sýn- ir það traust samþingsmann- anna á honum. Við stofnun Landsbankans 1886 varð sira Eiríkur gæslustjóri og var það þangað til árið 1912. Síra Ei- ríkur var stofnandi Söfnunar- sjóðsins og forstjóri frá 1886 —1920. Hann átti mjög lengi sæti i stjórn Bókmentafjelags- ins og var um skeið formaður þess. Hann var í stjórn Þjóð- vinafjelagsins, Landsbókasafns- ins, Búnaðarfjelags Suðuramts- ins og síðar Búnaðarljelags ís- lands, Kvennaskólans í Húna- vatnssýslu og Kvennaskólans í Reykjavík og fjöida annara fjelaga sem of langt yrði upp að telja. Hann átti sæti i milli- þinganefnd um kirkjumál, sem starfaði frá 1904 — 1906. Bar hann þar fram tillögu um gagngerða breytingu á launum presla og náði sú tillaga fram að ganga í aðalatriðum. Mikið hafði síra Eirikur ritað um dagana. Reikn- ingsbók kom út eftir hann 1869 og hefir til skams tima verið notuð til kenslu. Staf- rófskver gaf hann út 1893, og kom það i fjölda útgáfna næstu áiatugi. Hugsunarfræði hans kom út 1897. Hann hefir og ritað niikið í tímaritin, m. a. mjög merka grein um Jón Sigurðsson og einhver fyrsti maður var hann hjer á landi, sem kendi mönnum að ávaxta Ije. Það er til marks um fjöl- hæfni sira Eiriks, að meðan hann var biskupsskrifari tók hann að lesa sjómannafræði og kendi nokkrum ungum mönnum hjer í bænum. Meðal þeirra var Markús Bjarnason, er siðar varð forstöðumaður Stýrimannaskólans. Gekk Mark- ús að aíloknu námi hjá þess- um fjölhæfa guðfræðingi, und- ir próf hjá foringjunum á »Fyllu« gömlu og stóðst það vel. Síra Eirikur kvæntist 1874 Guðrúnu Gisladóttur, læknis Hjálmarssonar. Andaðist hún árið 1893. Af börnum þeirra lifir aðeins eitt: Eggert óðals- bóndi í Viðey. Síra Eirikur var með allra mestu starfsmönnum og aldrei óstarfandi. Að hverju sem hann vann var hann allur í starfinu og jafnvígur sýndist hann vera hversu óskyld sem störfin voru. Meslur þaltur eru hin andlegu störf hans, og verður þar hvað minnisstæðust stofnun Söfn- unarsjóðsins, en ekki eru síður eftirtektarverð búskaparár hans sem prests á Steinnesi. Varð bú hans þar á fáum árum úr Iitlum efnum með stærstu bú- um hjeraðsins. Heimilislíf síra Eiríks var fyrirmynd á allan hátt. Hann var hvers manns hug- ljúfi og vildi allra mein bæta og hverjum að gagni verða. Hann var ræðinn og skemtinn svo að af bar. Báru allar viðræð- ur hans vott um göfugan hugs- Það mun fáum dyljast, að lang giftudry^gstu lögin, sem Al- þingi íslendinga hefir borið gæfu til að samþykkja á síðari árum, eru Jarðræktarlögin. Ófriðarárin höfðu lamað framkvæmdaþrek landbúnað- arins með vaxandi dýrtið ár frá ári. Skuldakreppa og von- Ieysi um að úr mundi rætast var tekið að gera vart við sig og trúna á mátt jarðarinnar til þess að rjetta atvinnuvegina við, vantaði tilfinnanlega. Jarðræktarlögin urðu þvi fyrir landbúnaðinn, eins og gróðurskúr á vordegi íyrir þura jörð. Hvarvetna risu bændur á legg til framkvæmda og staifs og í skjóli þess styrks, sem þau hafa veitt, hafa gróðurblettirnir vaxið upp með ótrúlegum hraða og ó- frjóar lendur orðið að ræktar- góðum túnum. Enginn skyldi þó ætla að takmarkinu sje náð. Betur má ef duga skai. Bændur fundu og skildu samúðina, sem hinir atvinnu- unarhátt og augljósa viðleitni að fræða, bæta og fullkomna. Oft voru þær kryddaðar með góðlátlegu gamni og fyndni. Og engan átti hann sinn lika að segja frá gömlum viðburð- um er tekið höfðu allan hug hans. Kom þá best í Ijós hve minnið var afburða gott. Síra Eirikur var vitmaður mikill og fjölmentaður. Eng- inn efi er á því að meðan hann átti sæti á þingi var eng- inn honum fremri í fjölbreyttri þekkingu á þingmálum, heilli og öruggri dómgreind og vel- vilja til lands og þjóðar. Hann vann ekki með orðmælgi, því hann var málstirður mað- ur, en störf hans lágu mest við undirbúning málanna. Mun hann hafa átt meiri þátt i undirbúningi þingmála en nokkur annar þingmaður hon- um samtiða. Og enginn þing- maður vann með heitari og göfugri áhuga að þing- málum en hann. Annars þarf ekki að íjölyrða neitt um vitsmuni, drengskap og mann- kosti Eiriks Briems. Hin mörgu trúnaðarstöf er honum voru fal- in eru þar þegjandi og óbi igðul vitni. Vitni, sem ekki bregð- ast, og fylgja þessum sæmdar- manni út yfir gröf og dauða. Eirikur Briem var hár maður á velli og tigulegur, hægur, prúður og festulegur i allri framgöngu og bar alt látbragð hans vott um höfðingsskap. vegirnir sýndu með þvi, að stuðla að samþykt jarðræktar- laganna. Þeir fundu það lika vel, að landbúnaðurinn var orðinn langt á eftir hinum at- vinnuvegunum. Vjelyrkja rjeði þar mestu, bæði hjá sjávarút- vegi og iðnaði. Þeir atvinnu- vegir höfðu gert risastökk til framfara á síðustu árunum. Fjármagnið lenti þar. Fólkið kom á eftir. Við því var ekkert gert, og fátt hægt að gera að gagni eða að minsta kosti var ekki komið auga á það þá. Kaupstaðirnir þutu upp og vinnuaflið varð svo dýrt, að landbúnaðurinn var ekki leng- ur samkeppnisfær um kaup- gjaldið. Þá var það að beslu menn þjóðarinnar sáu, að við svo búið mátti þetta ekki standa. Land- búnaðurinn, sem frá öndverðu hafði verið öndvegisatvinnu- vegur þjóðarinnar, mátti ekki falla í rústir. Það náði ekki nokkurri átt að svelta nær helming þjóðarinn, sem stund- jarðræktarstyrkurinn.

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.