Vörður

Útgáva

Vörður - 30.11.1929, Síða 2

Vörður - 30.11.1929, Síða 2
2 V ö R e U R aði hann og lifði á honum. Þann hluta þjóðarinnar, sem til skanis tíma hafði borið hita og þunga dagsins og lagt fram kjarnmesta fólkið. Það varð að stíga stórt, djarjt spor til að bæta ur neyðinni sem yfir vofði. Og þótt menn gengu þess ekki duldir, að það að brey ta þvi búskaparlagi sem var, úr vöðvaorku liðinnar tiðar í vjel- rænt horf nútíðarinnar, kost- aði þrekraun, fjármagn, tíma og viljafestu, þá var ekki um annað að tala. Alt annað var kák. Þetta vakti fyrir þeim mönn- um Ihaldsflokksins þáverandi, sem báru málið fram til sig- urs á þinginu 1923. Jeg hika ekki við að segja: Jarðræktarlögin voru merkustu, hollustu og viðsýn- ustu lögin sem þingið heíir samþykt og einstæðust laga frá síðari árum að því leyti, hve þau voru gefin eftirtölulítið af öllum flokkum. Ávöxtur laganna er líka augljós, aldrei hefir verið unn- ið jafn rösklega að jarðarbót- um hjer á landi eins og sið- ustu 5 árin, síðan Jögin komu i gildi. Aldrei hefir von bænda risið hærra um stækkuð tún og vjelslæg. Þúfnabanar hafa ver- ið fengnir til að tæta og sljetta landið og dráttarvjelar og hestaverkfæri í stórum stíl, samanborið við getu manna, og alt í skjóli Jarðræktarlag- anna. Það kom þvi eins og hagl- skúr úr heiðskiru lofti yfir okkur, sem sátum aðalfund Búnaðarsambands Suðurlands, sem haldinn var i Vík í Mýr- dal síðast í mai í vor, þegar formaður búnaðarsambandsins les okkur brjef frá Búnaðar- fjelagi íslands, að fyrirlagi Atvinnumálaráðuneytisins um það, að hjer eftir skuli jarða- bætur, sem heyra undir It. kafla Jarðræktarlaganna, sem Nýlega skrifaði Ólafur Gísla- son, framkvæmdarstjóri íViðey, grein um sildarútveginn og birti í Morgunblaðinu. Er grein þessi sjerstaklega um framtíð síldarverksmiðja hjer á landi og telur ó. G. að atvinnunni sje best borgið með þvi að síldarútvegsmenn gangi í sam- vinnufjelag um rekstur síldar- bræðslustöðva, er með tímanum eigi að fullnægja allri þörf síldarútvegsins. Leggur hann tii að væntanlegt samvinnu- fjelag útgerðarmanna taki á leigu bræðslustöð ríkisins, sem nú er verið að reisa á Siglu- firði. Ennfremur að notuð verði heimild laga frá síðasta þingi til þess að rikið reisi aðra síldar- bræðslustöð, er sömuleiðis verði leigð samvinnufjelagi útgerðar- manna. Með því móti telur hann, að rikið losni við fjár- hættu þá, sem rekstur slíks iyrirtækis rnundi óhjákvæmi- lega hafa í för með sjer. En ríkissjóði verði aftur trygð sú fjárupphæð, sem varið yrði til engum dylst að eru lang merk- ustu og lang nauðsynlegustu jarðabæturnar, lagðar í dags- verk eins og hjer segir: Dagsverk í matjurtagörðum: í stað 50 m2 komi 60 m2. Dagsverk í túnasljettum: I stað 50 m2 komi 60 m*. Dagsverk í byltri nýrækt: 1 stað 40 m2 * * komi 50 m2 *. Dagsverk í óbyltri nýrækt: I stað 100 m2 komi 300 m2. Dagsverk í alsteyptum á- burðarhúsum: í stað 0,20 m8 0,25 m8. Dagsverk i steyptum áburð- arhúsum með járnþaki: I stað 0,25 m8 komi Ó,30 m8. Þá hefir verið gerð breyting á reglugerð um stjórn ræktun- armála og styrk úr ríkissjóði til jarðyrkju, frá 7. júní 1924. Hin nýja útgáfa hljóðar svo: »Allar jarðabætur, sem eru vel af hendi leystar og full- gerðar þegar mæling fer fram, má taka á skýrslur. Græði- sljettur má þó ekki taka fyr en þær cru algrónar, og sáð- sljettur eigi fyr en þær eru ársgamlar«. Það hefir verið venja trún- aðarmanna Búnaðarfjelags ís- lands, sem hafa skoðað, mælt og metið jarðabætur bænda, að taka á skýrslur sáðsljettur, þegar þær hafa verið fullunnar og að öllu leyti vel frá þeim gengið og mjer og öðrum er ekki kunnungt um að bað hafi nokkru sinni komið að sök. Þegar sljetturnar eru vel gerðar í upphafi og unnar á rjettan hátt og vel borið i þær, með samfeldu gróðurlagi o. s. frv., sem trúnaðarmaður er vel bær að dæma um þegar á fyrsta sumri, er með öllu ástæðulaust að draga að taka þær á skýrslu. En eftir hinni breyttu reglu- gerð, má ekki taka þær fyr en þær eru ársgamlar. Þetta verður til þess að háljt annað ár líður frá þvi að bóndinn hefir gengið frá sljettunni að öllu leyti, uns þessara bygginga. í greininni er bent á mjög hagkvæma leið til þess að safna stofnfje handa fjelaginu, án þess að tilfinnan- leg fjárútlát hvíli á hverjum meðlimi þess. Þegar svo nægi- legt stofnfje sje fengið, kaupi siðan fjelagið bræðslustöðvar rikisins fyrir sannvirði. Rjett eftir að grein Ólafs Gislasonar birtist, bárust frjettir af fiskiþingi, sem haldið var á Seyðisfirði af fulltrúum fiski- fjelagsdeilda á Austurlandi. Þetta þing samþykti áskorun til stjórnarinnar um að láta reisa sildarbræðslustöð á Aust- landi. Þegar hjer var komið sög- unni, hafði Guðbrandur Magn- ússon fyrir nokkru lokið við niðurrifsgrein sína um Seyðis- fjörð, þá, er um var getið í síðasta blaði. En nú var eftir að byggja upp aftur. Þessir tveir atburðir, birting greinar Ólafs Gíslasonar og áskorun fiskiþings Austfirðinga bljesu nýjum lifsanda i Guðbrand og hann fær styrk sinn greiddan, því venjulega líður hálft ár frá því trúnaðarmaður mælir eða jarðabæturnar eru teknar á skýrslu, þar til styrkur er greiddur á þær eftir jarðræktar- lögunum. Jeg fæ því ekki betur sjeð, en það sje óþarfa styrfni, að láta bændur biða svona lengi eftir styrknum, sem vitanlega er ekki hægt að komast hjá að greiða samkv. lögunum. Þetta bendir ekki á mikinn góðvilja stjórnarinnar í garð bænda, og alveg augljóst, að það dregur úr framkvæmduin. Aðalfundur Búnaðarfjelags Suðurlands mótmælti þessu gerræði með eftirfarandi tillögu: »Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir breytingu þeirri er atvinnumálaráðuneytið hefir gert á því, hvernig jarðabæt- urnar, sem heyra undir II. kafla Jarðræktarlaganna, eru lagðar í dagsverk og væntir fastlega að því verði nú þegar breytt í hið fyrra horf. Sömu- leiðis breyting sú, er gerð er á 38. gr. að því er snertir sáðsljettur«. Fjárlögin 1928 áætluðu 140 þús. vegna Jarðræktarlag- anna, en eftir landsreikningi urðu útgjöldin um 250 þús. Langmestur hluti þessa fjár er goldinn samkvæmt II. kafla Jarðræktarlaganna. Menn sjá því, að hjer er um allverulegan frádrátt að ræða fyrir land- búnaðinn. Nemur styrkrýrn- unin 2/6 af styrknum i mat- jurtagörðum, V6 í túnasljettum, x/6 í byltri nýrækt, */s í óbyltri nýrækt, V8 i alstej’ptum áburð- arhúsum og * l/6 í steyptum áburðarhúsum með járnþaki. Hjer nær vísdómurirn hámarki. Þær jarðabæturnar sem eru lang nauðsynlegastar fyrir fram- þróun landbúnaðarins eru rýrðar að styrk. Þær jarða- bæturnar dregnar út, sem stuðla mest að vjelyrkjunni við hey- skapinn. kunni hann sjer nú engin læti. Sildarbræðslustöð á Seyðisfirði var bjargráðið, sem öllu átti að kippa í lag. Nú er það svo, að auðvitað yrði Seyðfirðingum styrkur eigi alllítill, ef reist 3'rði þar síldar- bræðslustöð. Og hitt er rjett að sildarbræðslustöð fyrir Aust- firði ætti að vera á Seyðisfirði. En Guðbrandi skjátlast stór- lega þegar hann gerir þetta að aðalatriði í viðreisn kaupstað- arins. Hann gætir þess ekki að síldarbræðslustöðin er ekki annað en verksmiðja, sem þarnast hráefni og er aðeins starfrækt 2—3 bjargræðismán- uði ársins. Meðan Seyðfirðingar eiga ekki annan skipastól en nú er, yrði hagurinn af verk- smiðjunni fólginn í aukinni atvinnu fyrir takmarkaðan fjölda manna og einhverjum íekjum fyrir sveitasjóðinn. Þegar talað er um síldar- bræðslustöð sem aðalalriði í við reisn Seyðisfjarðarkaupstaðar, erírauninni byrjað á neglunni. Síldarbræðslustöð á Seyðisfirði kemur þá fyrst að verulegu gagni fyrir atvinnulíf kaup- staðarins, þegar þar er kominn upp nægilegur skipastóll til þess að veiða handabræðslunni. Það er fyrst og fremst óaf- máanlegur blettur á stjórn, sem þykist vera bændastjórn, að fremja slíka óhæfu að nauðsynjalausu. Ekki hafði þingið lagt það fyrir nje óskað eftir þvi, því eins og áður er sagt, hefir jarðabótastyrkurinn verið goldinn eftirtölulaust af öllum flokkum. Það sýnist illa haldið á ríkis- fje, að gjalda tugi þúsunda í utanfararstyrki og ný embætti til ýmsra stjórnargæðinga, sem Alþingi hefir ýmist algerlega neitað um styrk eða hefir alls ekki verið spurt tilráða, heldur goldið í heimildarleysi þings- ins, en jafnhliða stórrýrt það fje, sem hugsjónamenn jarð- ræktarmálanna ætluðu við- reisnarstarfinu í sveitunum. Vjer mótmæltum allir á Bún- aðarsambandsfundinum, vjer mótmæltum einum rómi, sem fulltrúar búnaðarfjelaganna, án nokkurs tillits til pólitískra skoðana. Yjer mótmæltum gerræðinu, sem framið var við islenskan landbúnað án alls þingvilja. Sú stjórn, sem stendur reiðu- búin að leggja rítinginn í helg- ustu hugsjónamál þessarar þjóðar, hún er feig. Bændur sjá ranglætið og blekkingarnar. Fyrir kosning- arnar síðustu var það heróp Framsóknarflokksins, að rækta upp landið, Ijetta sköttum og draga úr óþörfum persónu- styrkjum. Bændur glæptust á að trúa fagurgalanum. Skyldi hræsnin hafa nokkru sinni risið hærra? Blekking- arnar verið stærri? Þjóðin býr undir oki svikinna loforða. Hún þarf tíma til að álta sig. Sá tími mun koma. Rjettarmeð- vitundin mun seitlast inn í huga hennar, þótt seint gangi og hún verður rjettdæm um málefni og menn. Fá sjer hún hverjir hafa unnið henni best og hverjir svikið hana mest. Öivesholti, 15. nóv. 1929. Valdimar Bjarnason. Næsta bjargráðið, sem Guð- brandur rekur augun i til við- reisnar Seyðisfirði er það, að Seyðfirðinga fái fisk tit verk- unar frá togarafjelögum í Reykjavík. Um þetta er líkt að segja og síldarbræðslustöð- ina, að auðvitað gæti þetta komið bæjarbúum að nokkru haldi, án þess þó að mega teljast neitt höfuðbjargráð. Til þess að geta annast mót- töku á fiski úr togurunum þarf stórar bryggjur, mikil húsa- kynni, stóra fiskreiti, birgðir af kolum og salti og margt verkafólk. Þetta er alt saman til á Seyðisfirði. En nú er það að athuga, að slík atvinna yrði algerlega bundin við fiskafla togarannna á Hvalbaksmiðum. Ekkert útgerðarfjelag gæti fyrirfram skuldbundið sig til að leggja upp fisk á Seyðis- firði. Það yrði undir því komið hvernig Hvalbaksveiðarnar gengu það og það árið. En reynslan hefir sýnt að ekki er á vísan að róa við Hvalbak. Annað árið er þar máske mok- fiski, en hitt árið er aflinn svo rýr að aðeins örfáir togarar fara þangað austur og þá að- eins eina ferð. Þegar svo er, yrði þetta Seyðfirðiugum ekki Ss— —W T VÖRÐUR 1 vtknblafl, kemnr út á Ungard. RltitJ.: Árni JónMton frá UÚU, Sólvallagötu 33. AfgrelOsInmaCnr og gjaldkeri: ÁMgeir i/agnÚMMon, Hrannarstig 3. Skrifitofa 1 VarOarhúsi: Ritstjórinn við fyrst um sinn 10—13 érd. og 5—7 slOd. Simi 2339. AfgreiOsia i VarOarbúsi: Opin 10—12 og 5—7. Simi 2339. VerO 8.00 kr. árg. Gjalddagl 1. júll. Elnstök tölnblöð 15 an. Helmaslmi Arna Jónssonar 859. Helmaslml I L Asgeirs Magnússonar 1481. J Pistlar. i. Grein sú, sem birtist hjer i blaðinu í dag eftir Valdimar bónda Bjarnason í Öivesholti, mun vafalaust vekja athygli lesenda út um sveitir landsins. Þeim mun þykja kaldranalega að sjer vikið frá »bændasljórn- inni« og sjerstaklega mun þeim koma það undarlega fyrir sjón- ir, að sjálfur »bændavinurinn« Tryggvi Þórhallsson, skuliverða til þess að skera niður jarð- ræktarstyrkinn og auk þess setja þau skityrði, að styrkur- inn verði ekki greiddur fyr en • þrem misserum eftir að sum- ar jarðræktarframkvæmdirnar hafa farið fram. Með því veltu- fjárleysi, sem bændur eiga við að búa, er augljóst að þessi ráðstöfun um frestun á úl- borgun styrksins verður víða til þess að bændum er gert ó- kleift að hefjast harida um jarðræktarframkvæmdir. Eng- inn hefir heldur talið eflir jarð- ræktarstyrkinn, þvi öllum hugs- andi mönnum kemur saman til hagnaðar, heldur þvert á móti til tjóns, ef þeir hyltust til að byggja afkomuvon sína á jafn stopulum grundvelli. Hjer hafa verið athuguð nokkuð þau tvö höfuðatriði, sem fyrir G. M. virðast vaka þegar um er að ræða endur- reisn æskustöðva hans. Þriðja atriðið nefnir hann lauslega, og er það togaraúlgerð á Seyð- isfirði. En þegar farið er að hugsa þessi mál i alvöru, verða strax fyrir tvö atriði, sem mest velt- ur á um endurreisn Seyðis- fjarðar: 1. Aukinn sjávarútvegur. 2. Auknar samgöngur á sjó og landi. Þegar um er að ræða endur- bætur á útgerð Seyðfirðinga, kemur fyrst til greina hvers- konar veiðiskip eru þar hent- ugust eftir staðháttum. Reynsl- an á Austfjörðum á seinni ár- um viröist benda i þá átt að góðir vjelbátar upp undir 20 smálestir að stærð sjeu þar heppilegir. Á slíkum bátum má venjulega stunda veiðar í 9 mánuði ársins. Á veturnar — febrúar—mars — mundu þeir stunda veiðar frá Fáskrúðs- flrði, Djúpavogi eða Horna- r a

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.