Vörður

Issue

Vörður - 30.11.1929, Page 3

Vörður - 30.11.1929, Page 3
VÖRSUR 3 um, að hvergi sje fje rikissjóðs betur varið en til aukinnar jarðræktar í landinu. Stjórnin, sem sjerstaklega taldi sig hafa það hlutverk að inna að draga úr óþarfa eyðsiu og auka jarð- ræktarlramkvæmdir, bætir dag- lega við nýjum og nýjum störf- um og bitlingum handa gæð- ingum sínum og sjerekkiann- að ráð vænna til þess að stand- ast þau útgjöld en að rýra til stórra muna þann styrk, sem rikið hefir hingað til veitt, til alnauðsynlegustu framkvæmd- anna í landinu. Tryggvi Þór- hallsson ber ábyrgð á þessum ráðstöfunum í tvöföldum skiln- ingi, bæði sem formaður Bún- aðarfjelags lslands og sem at- vinnumálaráðherra. Og þú Brútus, sagði Cæsar. Og þú Tryggvi, mega bændur segja. 2. Á árinu 1928 nam jarðrækt- arstyrkurinn samkvæmt lands- reikningi liðugurú 250 þús- undum króna. Samkvæmt hin- um nýju reglum um greiðslu slyrksins, lækkar hann um frekan fimtung. Á árinu 1928 hefði þetta munað að minsta kosti 50 þúsund krónum. Á þessu ári hafa jarðræktarfram- kvæmdir aukist til muna og að sama skapi upphæð sú,- sem stjórnin klipur frá þeim, sem hafa haft áræði lil að leggja í jarðræktarframkvæmdir. Tryggvi Bórhallsson hefir sjer- staklega talið sjer áburðar- málið til gildis. Flutningsstyrk- urinn á áburðinum rennur til sömu mannanna, sem verið er að lækka jarðræktarstyrk- inn við. Innflulningurinn á tilbúnum áburði heíir þetta ár verið fullar 2000 smálestir og flutningsgjajd það, sem ríkis- sjóður hefir greitt af honum, numið um 60000 kr. Við sam- anburð á þessu tvennu, styrkn- um, sem bændur njóta vegna firði. Vegna staðhátta á Horna- firði mega bátarnir ekki vera öllu stærri en það sem nefnt hefir verið. Annan tima árs- ins, fram á haust, má halda bátunum úti frá Seyðisfirði með útileguferðum á miðin norðnr við Langanes um mitt sumarið. En auðvitað eru slík- ir hátar of litlir til að stunda síldveiðar, nema þá að mjög litlu leyti. En samfara þessum nauðsyn- legustu umbótum á þeim út- vegstækjum, sem fyrir eru, verður að risa upp öflug stað- bundin iogaraúlgerð á Seyðis- firði. Ýmsir virðist lifa í þeirri trú, að ekki sje hægt að reka tog- araútgerð af Austurlandi með góðum árangri. Ástæðan er tal- in sú, að veiðarnar á Selvogs- banka sjeu of langsóttar. Betta er auðvitað hreinasta firra. Þó ekki sje að öllu sambærilegt, vegna ólíkra markaðsskilyrða, vita allir, að aðrar þjóðir telja sjer hag af að sækja hingað veiðar, þótt um margfaldar vegalengdir sje að ræða. Til samanburðar við togara- útgerð frá Reykjavík má geta þess, að ekki mundi tapast nema 4—6 dagar af allri ver- HESTAMANNAFJELAGIÐ FÁKUR: ÞINGVALLAKAPPREIÐAR. í sambandi við Alþingíshátíðina 1930 efnir fjelagið til kappreiða í svonefndum Bolabás inn undir Ármannsfelli. 5 verðlaun verða veitt fyrir hvorttveggja skeið og stökk og eru þau ákveðin þessi: looo kr., 4oo kr., 2oo kr., 15o kr , Xoo kr. Sprettfæri skeiðhesta verður 250 metrar, þar af 200 metrar á hreinum kostum, en hlaupvöllur stökkhesta 400 metrar. Gera skal aðvart um hesta þá, er keppa eiga, formanni fjelagsins Daníel Daníelssyni dyraverði í Stjórnarraðinu (sími 306) eigi siöar en fimtudag 5. júni, en allir verða kappreiðahestarnir að vera komnir til Pingvalla laugardaginn næstan áður en Álþingishátiðin hefst og verður þar tekið við hestunum til geymslu fram yfir kappreiðarnar. Pingvallanefnd Fáks. notkunar á tilbúnum áburði og lækkuninni á jarðræktar- styrknum, mun láta nærri, að þau fríðindi, sem bændur fá með flutningsslyrk á áburð- inum, sjeu aftur frá þeim tekin með lækkuninni á jarðræktar- styrknum. Utkoman »núll« hjá »bændavininum«. 3. Jónas Forbergsson hefir skrifað enn þá eitt af hinum alþektu »opnu brjefum« sín- um. í þetta sinn ber hann sig allra aumlegast. Hann skrifar ólafi Thórs, þess tilefnis að ritstjóri »Varðar« hafði sagt um Jónas Þorb., að illa sæti á honum að brigsla öðr- um mönnum um ofnautn áfengis, því sjálfan hefði hann hent það, sem með eindæm- um væri, vaðið inn í veislu þingmanna og drukkið þar meira en holt var. Nú vita menn það að Jónas horbergsson hefir elt Ólaf Thórs allra manna mest á röndum og varla gefið svo út sorpblað sitt, að ekki væri þar einhverjar svívirðingar um ólaf. Er þess skemst að minn- ast, að i næsta blaði á undan því, sem opna brjefið flytur, fer hann nieð algerlega órök- studd illmæli um ólaf út af framkomu hans á stúdenta- fundi. En nú er komið annað hljóð í strokkinn. Nú er helst á Jónaai að skilja, að Ólafur Thórs hafi sama vald og for- seti sameinaðs þings, til þess að bjóða mönnum til þing- veislu. Fessi framhleypna boð- flenna reynir nú að viðra sig upp við Ólaf á allan hátt og lítur helst út fyrir að hann hafi treyst Ólafi einum manna, til að þagga niður það umtal, sem varð út af óvenjulegri hegðun hans við þetta tæki- færi. Nú er það svo, að Ólafur hefir aldrei minst á þessa frægðarför Jónasar við xitstj. tíðinni við það að sigla með allan aflann til Seyðisfjarðai'. En það tap ætti að vinnast upp að mestu eða öllu leyti við lægri hafnargjöld og betri skilyrði til fiskverkunar á Aust- urlandi en Suðurlandi. Það er alkunna að oft hafa togarar hitt á mikinn afla við Austur-Horn snemma á vertið, löngur áður en Hvalbaksveiðar byrja. Togarar, sem hefðu að- setur sitt á Seyðisfirði mundu aldrei sigla yfir þessi mið, sem eru alveg í leiðinni, án þess að reyna hvort þar væri fiskur. Er þá mjög Iíklegt að oft tæk- ist svo til að þarna hittist á mikinn og nærtækan atla. En þetta gæti orðið til þess að jafna þann aðstöðumun, sem álitinn hefir verið að sje á Austur- og Suðurlandi. Þá er annað þýðíngarmikið atriði í þessu efni, sem vert er að benda á: Togai'ameðin fyr- ir Austfjörðum að haustinu til eru svo að segja óþekt af ís- lenskum togurum, sem stunda sallfisksveiðar. Síðastliðið haust (1929) var framan af mjög tregt um afla á Halamiðum. Leiiaði þá eilt skip úr Reykja- víkurflotanum til Austurlands- ins og hitti þar í meiri afla, en »Varðar« og var ekki heldur kunnugt urn, að hún væri gerð að umræðuefni hjer í blaðinu, fyr en eftir að það kom út. En hinsvegar vakti sagan um- tal, ekki einungis meðal and- stæðinga Jónasai', heldur og engu siður meðal flLokksbræðra hans. En Jónas Þorbergsson er að þvi leyti frábrugðinn öðrum hákörlum, að á hann vantar skrápinn. 4. Þegar Iiristján Albertson tók sjer fyrir hendui', að sýna ís- lenskum blaðalesendum fram á óheiðarlega blaðamensku rit- höfundu Tímans, vörðust þeir altaf með þvi að Kristján væri stórorður. Ivristján sagði að þýið væri þý og lygarinn lyg- ari. Það var alt og sumt. Stjórn Stúdentafjel. Reykja- víkur hefir nýlega Iátið uppi álit sitt um »heiðar!eik blaða- mensku« Tímans, út af þeim ósönnu fregnum, sem blaðið hefir hvað eftir annað flutt af fundum fjelagsins. Hvað mundi Jónas Þorbergsson bafa sjer til varnar? Hann tekur upp nokkur æði bragðmikil um- menn eiga að venjast á Hala- miðum. Aðeins eitt skip ann- að fór þangað austur og hefir sennilega ekki hitt á hin rjettu mið, því að ferðin gekk ekki' að óskum. Þetta varð svo til þess að fleiri skip áræddu ekki að fara hina löngu leið í óvissu. En þetta bendir til þess, að fyrir Austfjörðum sjeu ágæt fiskimið til að stunda á saltfisksveiðar að haustinu, betri en Halamiðin, og aðeins örfárra stunda sigling til hafna á Austfjörðum. En sigh'ng á Halamiðin hjeðan úr Reykja- vik tekur upp undir sólarhring’. Veðurfar mun að jafnaði vera að mun stiltara fyrir Aust- fjörðum um það leyti árs, að ógleymdri íshættunni.sem stöð- ugt vofir yfir á Halamiðum. Framkvæmd þessa mikla nauðsynjamáls er auðvitað komin undir Seyðfirðingum sjálfum og bönkunum. En ef slikur rekstur kæmist á væri þar með fenginn undirstaða undir rekstur síldarbræðslu- stöðvar á Se}jðisfirði. Næsta grein verður um nauðsynlegar samgöngubætur Seyðfirðinga og Austurlands. mæli úr hvassyrtri grein, sem birtist hjer í blaðinu eftir aðal- fund stúdeatnfjelagsins, þar sem Pálnii rektor fjekk töluvert alvarlega ráðningu fyrir að láta hafa sig til mjög lúa- legs athæfis. Litið sannar það nú um heiðarleik Tímaritsljóx- ans i blaðamensku, hvað í Verði stendur. Og það sannar einusinni ekkert um óheiðar- leik ritstjóra Varðar, þótt ein- hverjum kynni að þykja full hart að orði kveðið, ef ekki er hallað rjettu máli. Nú vita allir sem Tímann lesa, að rit- stjórinn er ákaflega ósannorð- ur og auk þess ákaflega ill- orður. Og ofan á þetta bætist, að hann þarf venjulega að uppnefna þá sem hann á í höggi við, hvort sem um er að ræða einstaka menn, blöð eða flokka. 5. Læknasennan er enn á dag- skrá og alt úllit á, að svo muni verða enn um sinn. Dómsmálaráðherrann hefir nú lokið hinni löngu grein sinni í Tímanum og hefir varla sjest sundurlausari þvættingur eftir þennanviðkunnastaþvælu- koll íslenskrar blaðamensku. í upphafi greinar, sem í gær byrjaði að koma út í Morg- unblaðinu, gefur Guðmundur prótessor Hannesson ráðherr- anum þennan vitnisburð: »Greinarhöfundur beitirsama bragði og kolkrabbinn. — Þeg- ar þetta armlega lindýr er að forða sjer, spýtir það bleki út í vatnið og hylur sig í grugg- ugu blekskýi. Á líkan hátt reynir liöfundurinn að dylja illan málstað með því að róta saman allskonar litt skyldum málum: embættisveitingum, kaþólskri kirkju, berklavarnar- lögunum, pólitískum deilum, landsspítalanum og öllum skollanum. Þetta leiðir svo til þess að enginn skilur neitt ljóslega, því að fáir munu leggja trúnað á það, að lækn- ar sjeu að hefja byltingu i landinu til þess að »brjóta ríkisvaldið á bak aftur«. Þeim hefir aldrei verið um það gefið að blanda »pólitik« inn í sín mál og láta hana flestir af- skiftalausa. Þeim er það vork- unn, því á þessum æsinga- tímum er það eini vegurinn til þess að lifa i sátt og sam- lyndi við alla hjeraðsbúa«. 6. Hinn 31. október er tilkynn- ing i Lögbirtingablaðinu þess efnis, að hinn 28. s. m. hafi Hans hátign konunginum þókn- ast að skipa hjeraðs'ækni í Flateyjarhéraði Sigvalda Kalda- lóns, hjeraðslækni i Keflavik frá 1. desember að telja. Fimtudaginn 28. nóvember kemur aftur þessi tilkynning í Lögbirtingi: »Samkvæmt þegnlegum til- lógum dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins þóknaðist Hans hálign konunginum 28. f. m. að skipa hjeraðslækni í Flat- eyjarhjeraði, Sigvalda Kalda- lóns, hjeraðslækni í Kefla- vikurhjeraði frá 1. desember þ. á. að telja«. Líklega hefir Jónasi ekki þótt veita af að segja þessa sögu tvisvar, ef henni ætti að verða trúað! 7. Tíminn hefir borið það á Sigvalda Kaldalóns, að hann hafi látið kúgast af ofriki »læknakh’kunnar«, sem blaðið kallar, til þess að taka aftur umsóknina um Keflavík. Sig- valdi Kaldalóns hefir lýst því yfir, tið hann hafi verið búinn að kalla aftur umsóknina áður en hann vissi neitt um samtök læknanna. Og sjálf umsóknin er þannig lil komin, að dóms- málaráðherrann lætur þau boð út ganga til ættingja Sigvalda, að hann geti fengið Keflavík, ef umsókn komi. Er umsóknin síðan send að Sigvalda forn- spurðum. Þegar hann frjetlir um þetta kallar hann strax umsóknina aftur, og ber það upp á sömu stundu, að aftur- köllunin kemur ráðherra í hendur og hann sendir tillögu sina til konungs. Núlíturhelst út fyrir, að ráðherra ætli sjer að flytja Sigvalda nauðugan til Keflavíkur af því, að ráðherra hefir fundið út, að það muni heilsu Sigvalda fyrir bestu. Þeim kemurekkivel saman um þetta atriði lækninum sjálfum og ráðherranum. Læknirinn segir: Keflavík er miklu erfiðara bjer- að en það sem jeg hef og jeg treysti mjer ekki til að taka það. Ráðherrann segir: Þú verður að fara i Keflavík vegna heilsu þinnar. Hvor skyldi vita betur?

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.