Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Qupperneq 12

Menntamál - 01.04.1962, Qupperneq 12
2 MENNTAMÁL Einkum var það tvennt, sem vakti fyrir kennarastétt- inni, þegar hún hóf undirbúning að heildarsamtökum kennaranna í formi stéttarfélags. Fyrst það, hvort ekki væri hægt með einhuga samtökum kennarastéttarinnar að styðja vasklega að því, að kennarar yrðu vel hæfir í starfi sem fræðarar og leiðtogar barna, og í öðru lagi að bæta hin ytri skilyrði, svo sem efnahag kennaranna, skóla- hús, kennslutæki og önnur vinnuskilyrði. Þetta staðfesta samþykktir ársþinga. í mörgum þeirra er lögð rík áherzla á það, ætíð fyrst og fremst, að kennarar auki og bæti lærdóm sinn og menntun, og því næst eru kröfur til stjórnarvalda um bætt lífskjör og vinnuskilyrði. Að vísu var þetta ekki með öllu spánýtt. Löngum höfðu svipuð sjónarmið verið á dagskrá framsýnna manna og nokkuð að þeim unnið, en okkur fannst vanta ferskari hugsun, sterkari vilja og nýrri starfshætti, sem féllu bet- ur að tímans kröfum en ríkjandi voru í málefnum kenn- aranna. Þetta verður þó ekki skýrt vel nema með því að skyggnast nokkuð til fortíðarinnar, lengra en um s.l. 40 ár. Þó verð ég að gæta hófs í því efni og minnast aðeins atriða, sem voru eins konar aðdragandi að stofnun þessa félagsskapar. „Hið íslenzka kennarafélag" var stofnað 1889. Félag þetta á skilið hlý ummæli fyrir starf þess og áhuga, meðan það var og hét, en síðustu ár félagsins var orðið mjög dauft yfir því og aldrei hélt félagið nógu örugg- lega á því máli, sem mest þrengdi að kennurunum, en það var allur aðbúnaður við kennsluna og léleg laun. Þetta verður líka auðskilið, þegar athugað er, að félagið var alls ekki stéttarfélag kennara, annar hver félagsmaður gegndi allt öðrum störfum en kennslu. í félaginu voru merkir stjórnmálamenn, blaðamenn og rithöfundar. Eigi að síður er áhugi þeirra fyrir skólamálum lofsverður og auðsætt er, að störf og áhrif félagsins beindu málefnum kennaranna að ýmsu leyti í rétta, heilladrjúga átt. Mennt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.