Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Síða 15

Menntamál - 01.04.1962, Síða 15
MENNTAMÁL 5 var á sinni tíð þar fremstur í flokki. Hingað til höfðu heimilin verið skóli, foreldrarnir, amma og afi fræðar- arnir. Merkir alþingismenn, t. d. Björn M. Ólsen, mæltu gegn skólafrumvarpinu á þeim grundvelli, að með laga- boði um fræðslu barna myndi heimiliskennslan falla nið- ur og taldi hann það mikið afhroð fyrir þjóðina. Undir þetta tóku margir menn þá og æ síðan með þeim aðalrökum, að með heimakennslu sé öll þjóðin við nám. Um gagnsemi heimakennslu efaðist því enginn í þá daga, en ýmsir töldu þá og enn í dag, að heimiliskennsl- an fengi með skóla og kennara ómetanlega lyftistöng og hjálp, enda mun reynslan hafa sýnt það, að sú móðir, sem kenndi barni sínu meðan enginn skóli var til, hætti ekki að hlýða því yfir, þó að barnið fengi námsefni sitt ákveðið af kennara. Fjöldi heimila sinnti ekki börnum sínum og þeim varð að hjálpa. í sambandi við heimilis- kennslu fyrri daga, má ekki gleyma því, að prestastéttin átti mikinn og góðan þátt í því fræðslustarfi. Kennaraskólinn setti sinn svip á kennslumálin. Frá honum útskrifuðust á þriðja tug kennara árlega frameftir árum. Smátt og smátt dreifðust þeir um landsins byggðir og leystu af hólmi þá menn, sem gripið var til, meðan alger skortur var á sérmenntuðum mönnum til kennslunn- ar. Víða var ástandið mjög bágborið. Aðbúð öll hin aum- asta og kennslan eftir því. Við, sem lögðum leið okkar í Kennaraskólann, vissum svo sem vel, hvað beið okkar. Við mundum líka vel eftir okkar námsárum í bernsku. Kennslustofurnar voru kaldar kytrur og blessaðir læri- feðurnir alltaf illa haldnir og oft fáfróðir og miður vel til leiðsagnar fallnir. Þó megum við seinni tíma menn ekki lasta okkar föllnu vini. Þá skorti sjaldnast Ijúfan vilja til þess að láta gott af sér leiða, flestir þeirra munu hafa verið mildir við börnin og þeir kenndu okkur að stauta og draga til stafs. Allt þetta, sem miður fór, þekkt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.