Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 21

Menntamál - 01.04.1962, Side 21
MENNTAMÁL 11 Jónasar Jónssonar, síðar ráðherra, og Ásgeirs Ásgeirs- sonar, núverandi forseta íslands, höfðu mikla þýðingu fyrir framgang fræðslulaganna 1936. Héraðsskólalögin voru reist á miklu víðsýni og frjáls- lyndi. Alger nýmæli voru þar mörg. Um frumvarpið urðu allmiklar deilur, en þingmenn fengu þá að spreyta sig á nýjum óvenjulegum sjónarmiðum, svo sem að vera skyldi meiri fjölbreytni í kennslu en verið hafði, að náttúru- gæði landsins bæri að hagnýta í þágu skólaheimila í sveit- um, svo að bent sé á dæmi. Þingmenn voru margir hinir sömu 1936 og 1928 og samstilling því vaxandi í afgreiðslu fræðslumála og þróunin að verða talsvert kerfisbundin. Enn fékk S.Í.B. tækifæri til að hafa áhrif á fræðslu- lagasetningu 1946. Mjög hefur verið deilt um þau lög. Sumir kennarar hafa lofað þau mjög, aðrir hið gagn- stæða. Reynslutími þessara skólalaga mun nú vera nægur til þess að hægt sé að endurskoða þau. Skólaskylduákvæði þeirra hafa raunar aldrei verið framkvæmd til fulls. Við Pálmi Hannesson, rektor, fluttum á Alþingi til- lögu til þingsályktunar, sem samþykkt var, um það að endurskoða og samræma ýmis ákvæði þágildandi fræðslu- laga. Við höfðum þá aðstöðu til að fylgja eftir þeirri samræmingu, sem fyrir okkur vakti, en milliþinganefnd var ekki sett í málið fyrr en við vorum báðir orðnir valdalausir, og hvorugur okkar fékk sæti í nefndinni. Ég hef nú gert nokkra grein fyrir því, hvaða áhrif kennarar hafa haft á fræðslulöggjöfina síðan 1919, án þess þó að geta þeirra atriða nema lauslega, sem hverju sinni áunnust, enda er kunnugum bezt að bjóða. Baráttumálefni framsýnna manna eru í rauninni mjög svipuð á öllum tímum, en vinnubrögðin breytast í sam- bandi og samræmi við hugsunarhátt þjóðarinnar, batn- andi efnahag, tæknilega þróun og vísindalega þekkingu. Öll þessi góða þróun hefur leitt til nýrra aðferða í fræðslu og uppeldi, einkum þó varðandi allt sérstætt í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.