Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 46

Menntamál - 01.04.1962, Side 46
36 MENNTAMÁL um. Byrjað var á húsinu í ágúst í fyrra, en 1. júní í vor tók þar til starfa leikskóli. Var þá tæpur helmingur húss- ins fullgerður og hafði kostað 2,2 milljónir króna. Bæjar- sjóður Reykjavíkur veitti 300 þús. kr. til framkvæmd- anna, Styrktarsjóður vangefinna 500 þús. kr., en félagið lagði sjálft til 1,400.000,00 kr. Sjóður kvenna í Styrktar- félaginu bjó heimilið nauðsynlegum húsgögnum og leik- föngum. Heimilinu var gefið nafnið Lyngás. Þar eru nú 14 börn og von á þrem í viðbót næstu daga. í þessum tveim stofum, sem teknar hafa verið í notkun, rúmast í hæsta lagi 20 börn. Þegar húsið er fullgert, rúmar það 40—50 börn og á þá að verða fullkomið dagheimili, þar sem börnin geta dvalið frá kl. 9—6 dag hvern og fengið heitan hádegisverð. Nú er allt fé gengið til þurrðar í bili og byggingarframkvæmdir liggja niðri. Á heimilinu starfa 2 fóstrur, auk forstöðukonu, og er ein þeirra handa- vinnukennari. Leitazt verður við að kenna þeim börnum föndur og handavinnu, sem það geta lært. Kennari er þarna á hverjum morgni og veitir þeim börnum tilsögn í lestri og bóklegum greinum, sem þess geta notið. Tal- kennari kemur þar annan hvorn dag og sjúkraþjálfara á að fá að stofnuninni vegna þeirra daglegu æfinga, sem mörg barnanna þurfa. Læknir og sálfræðingur starfa og við heimilið og fylgjast með þroska barnanna. Allt er þetta á mótunarstigi enn, þar sem hliðstæð stofnun hef- ur aldrei starfað hér áður. En ég hygg, að hún hafi þeg- ar náð þeim tilgangi, sem hún átti að hafa í upphafi, að létta undir með heimilunum. En tilgangur okkar er jafn- framt sá, að þarna rísi upp stofnun, sem með réttri og markvissri handleiðslu komi börnunum til nokkurs þroska. Að vísu hlýtur að verða svo, meðan skortur er á nægu rúmi á hælunum, að við verðum að taka við börnum á dagheimilið, sem í sjálfu sér ættu frekar að vera á hæli, en það er erfitt að neita um vist, meðan ekki er hægt að benda á aðra hentuga stofnun fyrir viðkomandi aðila.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.