Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Page 74

Menntamál - 01.04.1962, Page 74
64 MENNTAMÁL anna til þess að komast í vináttutengsl við jafnaldrana á þessum árum, verðum við að draga þá ályktun, að flokkaldurinn sé mikilvægur undirbúningstími varðandi okkar félagslega þroska. Niðurstaða okkar hlýtur því einnig að verða sú, að skólinn hafi hér að gegna miklu hlutverki, sem hann engan veginn getur skotið sér und- an: að veita nemendunum einnig í þessu tilliti alla þá aðstoð, sem unnt er. Stærð flokkanna. Ef við virðum fyrir okkur börn, sem eru að leika sér, komumst við að því, að ef þau eru mörg, leika þau sér venjulega ekki öll saman. Þau hafa skipt sér í hópa, leik- flokka, sem hafa síbreytilega félagatölu, vegna þess að sumir krakkarnir fara yfir til annarra flokka og önnur koma í staðinn. Félagatalan fer eftir kynnum þátttak- enda og þeim leik, sem er ráðandi hverju sinni. Viss hluti barna unir sér vel í stórum hópi, önnur kjósa heldur einn eða tvo félaga. Almennt skoðað mætti segja, að leikflokk- arnir séu hlutfallslega stórir í samanburði við hina raun- verulegu starfsflokka. En þessir síðarnefndu eru einnig breytingum háðir, — þótt það sé innan miklu þrengri marka. í þeim tilfellum virðast breytingarnar ekki vera háðar tegund starfsins, svo að neinu nemur, heldur algjörlega einstaklings- bundnar. Þegar nemendurnir mynda flokkana á frjálsan hátt, kemur oft fyrir, að þeir hópast býsna margir saman, stundum kannske sex, sjö eða átta, en miklu algengara er þó, að þeir séu ekki nema fjórir eða fimm. Ef við at- hugum náið starfsgetu og starfshætti flokkanna og tengsl- in milli félaganna, verður okkur ljóst, að þeir, sem mynd- uðu stóran flokk, eru ekki ein samstæð heild. Innan lítilla flokka, þar sem félagar eru aðeins tveir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.