Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Síða 78

Menntamál - 01.04.1962, Síða 78
68 MENNTAMÁL um undanteknum aðeins — mun meiri félagatengsl en flokksforingjar, sem valdir voru á annan hátt. (Köhler, bls. 195). Um hlutverk flokksforingjans segir dr. Köhler á bls. 194 í bók sinni: Athugi maður vel vinnu hinna einstöku flokka og beri saman foringja þeirra, kemst maður að þeirri niðurstöðu, að hlutverk flokksforingjans er afar mikilvægt. Það kom í ljós, svo að ekki varð um villzt, að úrlausnir flokkanna voru mjög háðar hugkvæmni og skyldurækni foringjanna. Undir slíkum kringumstæðum hlaut þá að vera heppi- legast, að flokkarnir veldu sér foringja eins fljótt og unnt væri, helzt af öllu strax og þeir mynduðust, enda varð yfirleitt sú raunin á. En áður en langir tímar liðu, komu í ljós vissir vankantar á þessu fyrirkomulagi. Strax að ári liðnu varð ég sannfærð um, að nemendurnir höfðu ekki sömu ábyrgðartilfinningu og fyrr. í stað þess hafði fjölgað kröfum um, að „foringinn ætti að halda reglu í hópnum“. Þetta tók ég ekki aðeins sem merki þess, að nemendurnir væru óánægðir með fyrirkomulag- ið, heldur einnig sem aukna tilhneigingu til þess að koma ábyrgðinni á foringjann og þannig losa sjálfa sig und- an ábyrgð og skyldum. (E. Köhler, bls. 188.) Flokkakerfið hafði fleiri ókosti. Það var ekki heppi- legt, að einn nemandi fengi sérstöðu í flokknum. Menn eru næstum undantekningarlaust andvígir misotkun valds, og börn eru þar engin undantekning. I stórum dráttum mátti segja, að foringjarnir stæðu sig vel, en gagnvart sumum fór þó svo, að löngun foringjanna til að ráða og tilhneiging félaganna til að komast undan ábyrgð, olli því, að þeir freistuðust til að samþykkja allt. (Koskenniemi: „Drengirnir létu gjarnan leiðast af sómasamlegum foringja.“) Foringjaskipan flokka felur líka í sér vísi að valda- streitu. Flokkar geta sundrazt vegna samkeppni tveggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.