Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Síða 87

Menntamál - 01.04.1962, Síða 87
MENNTAMÁL 77 Floud, að gefa ágætum hæfileikum jafnan kost á námi og menntun, þó að þeir spretti fram úr lágstéttum og foreldrar ungmennanna hafi ekki notið æðri menntunar. Hins vegar erum við mjög fjarri þessu marki. Um það tók frúin England og Frakkland til dæmis, þ. e. lönd með margbrotna stéttaskiptingu og háþróuð skólakerfi. Með ljósum tölum sýndi hún fram á það, að mjög fá ung- menni úr erfiðis- og iðnaðarstéttum sækja æðri skóla, og veldur því bæði fátækt — ekki hægt að missa atvinnu- tekjur unglingsins né greiða skólagjöld fyrir hann — og svo skilningsleysi almennings á gildi æðri menntunar, eða eins og dr. Wolfle orðaði það: ,,— if there are no books at home, if the parents have no intellectual interests, if education has not been made to seem desirable, the child is not so likely to be eager to start his own education“. Vegna þessa glatast oft afburðahæfileikar. Samtímis verð- ur skorturinn á tæknimenntuðum mönnum ávallt tilfinn- anlegri. Það er því ekki eingöngu hæfileikamunur, heldur einnig aðstöðumunur, sem veldur því, hve litla hlutdeild erfiðis- mannastéttir sumra þjóða eiga í stúdentahópi háskólanna. Jean Ferrez frá Frakklandi færði sönnur á það, að að- sókn að framhaldsskólum og æðri skólum, eftir að skyldu- námi lýkur, væri miklu minni frá strjálbýlum landbún- aðarhéruðum Frakklands en úr þéttbýlum iðnaðarhéruð- um, að tiltölu við fólksfjölda. Vöktu staðtölulegar rök- semdir hans óskipta athygli þingsins, en ekki er rúm til að rekja þær hér. Þó að sumt minnti á aðstöðumun lands- hlutanna hér heima, mun hann þó hvergi koma jafn skýrt fram í aðsókn æskunnar að æðri skólum og Jean Ferrez sýndi dæmi um í heimalandi sínu. Dael Wolfle hafði minnt á athyglisverða samkeppni um námsstyrk í Bandaríkjunum á síðastliðnu ári. Úr 550.000 stúdentum var valinn 831 styrkþegi. Kröfur um náms- afrek og hæfni voru mjög háar, enda gat styrkurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.