Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 103

Menntamál - 01.04.1962, Side 103
MENNTAMÁL 93 7. Stjórnin annast undirbúning fulltrúaþinga og boð- ar til þeirra með minnst 6 vikna fyrirvara. Skal það aug- lýst í Menntamálum, svo og í dagblöðum og útvarpi, og getið helztu mála, er liggja fyrir þinginu. 8. Sambandsstjórninni er skylt að veita þeim, er sækja fulltrúaþing eða kennaraþing, þá aðstoð, er hún má, um gistingu og aðrar nauðsynjar þeirra, á meðan þeir dveljast á þinginu, ef hún hefur fengið tilmæli um það að minnsta kosti þrem vikum áður en þingið hefst. 9. Stjórnin annast um, að haldið verði almennt kenn- araþing (uppeldismálaþing) eigi sjaldnar en annað hvert ár. Hún ákveður þingstað og þingtíma, nema annað liggi fyrir um það frá síðasta fulltrúaþingi. Á þingum þessum skal rætt um félagsmál, uppeldismál, fluttir fyrirlestrar, haldnar sýningar og námskeið, farnar skemmtiferðir, kynntar nýjungar í skólamálum og gert annað það, sem verða má kennurum til gagns og gleði. 10. Formaður kveður til stjórnarfunda, svo oft sem hann telur þörf á, eða eftir ósk þriggja stj órnarmanna. Hann stýrir stjórnarfundum og annast dagskrá þeirra. 11. Stjórnarfundir eru lögmætir, þegar fimm stjórn- armenn eru á fundi, enda hafi fundurinn verið boðaður öllum stjórnendum í tæka tíð. 12. Á stjórnarfundum ræður afl atkvæða úrslitum mála, en séu atkvæði jöfn, ræður atkvæði formanns úr- slitum. III. 1. Formaður setur fulltrúaþing og sér um kosningu þingforseta, ritara og ferðakostnaðarnefndar, sem í séu 3 menn. Hann stjórnar einnig kennaraþingum. 2. Formaður hefur eftirlit og umsjón með störfum annarra stjórnarmanna og er málsvari stjórnarinnar út á við. 3. Formaður tekur á móti bréfum, er berast samband-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.