Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.06.1908, Qupperneq 1

Bjarmi - 01.06.1908, Qupperneq 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = II. Itoykjavík, 1. júní 1908. 12. tbl. Páll Jakob Briem amtmaður. Hann var fæddur á Espihóli í Eyja- firði 18. okt. 1856. Foreldrar haas voru Eggert sýslumaður Briem og Ingibjörg Eiríksdóttir, kona hans. Um upp- vöxt Páls ei lítið að segja, Hann gekk að öllum þeim verkum, sem að tíðkasl á sveitaheimil- um. Hannvai snemma til lærdóms sett- ur og lærði undir skóla heima, hjá Halldóri bróður sínum Pegar hann kom í skóla stundaðihanr nám af kappi en einkum þc sögu og hafð jafnan hic mesla yndi af henni. Við háskólann lagði hann sérstaklega stund á lög- fræði og tók embællispróf í lögum 5. júní 1884 ineð góðri fyrstu ein- kunn. Síðan lagði hann stund á að ran- saka íslenzk lög að fornu og nýju og féksl við það um lilla liríð, bæði hér og erlendis. Árið eftir (1885) fær hann veitingu fyrir Dalasýslu, en af- salaði sér lienni 2 árum síðar og var þá skipaður málaflutningsmaður við yfirréttinn. Hið sama vor var hann og kosinn til þingmanns fyrir Snæ- fellsnessýslu og upp frá því gaf hann sig allan við störfum í þarfir þjóðfé- lagsins. Hér yrði of langt frá að segjaöllumaf- skiftum hans af stjórnmál- um. Er það stytst af að segja.að hann varði sitt mál af kappi og vildi ætíð fara miðlunarveg, en sætti mik- illi mótstöðu og varðímikl- um minni hluta á þingi og eins í al- menningsálit- inu fyrir hollustu við stjórnina, en það hefir alt af í stjórnmálum verið talið sama sem að bregða trúnaði við þjóðina. Þetta féll Páli þungt, því að hann vissi það fyrir samvizku sinni, að þjóð sinni vildi hann vinna til heilla það, sem hann vann. Og þegar kjör- tímabilið var úti, þá gaf hann ekki

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.