Bjarmi - 01.06.1908, Síða 6
94
B J A R M I
ons« héldu 25 ára fagnaðarár (jubæ-
leum) hans, þá var Moody þar nær-
staddur. Spurgeon liafði talað nokk-
ur orð til hans og látið i Ijósi gleði
sína yíir. komn hans til Englands.
Moodjf talaði þá aftur nokkur orð;
sagði frá því, er liann í fyrsta sinn
var í Englandi og lieyrði Spurgeon
tala, mintist á, livaða blessun hann
liefði liaft af að lesa rit hans, en svo
sneri hann máli sínu til þeirra, sem
viðstaddir voru og sagði við þá, að
allir viðstaddir undruðust og dáðust
að, hve feiknarmikil blessun hefði
fylgt starfi Spurgeons, livað frábær-
lega miklu bann hefði afkastað þenn-
an aldarfjórðung, síðan liann kom til
Lundúna, en það væri ekki Spurgeon,
sem liefði komið þessu til Ieiðar,
heldur Spurgeons guð. Móse var
veikbygður maður, en guð Móse var
sterlcur. »Og þú, sem situr hérna í
tjaldbúðinni í dag, ungur og óreynd-
ur, þú sem veizt þig veikan og van-
máttugan og heldur þú getir ekkert
áunnið guðs ríki til eílingar, hefstu
handa, tengdu þinn veikleika við Droti-
ins styrkleika og þú verður ósigrandi«.
Yarðveizla Guðs.
Trúuð móðir segir svo frá:
^Pað eru átta ár síðan; eg var lasin
fremur venju, og var úti í iilómgarðin-
um, pegar bðrnin min komu heim úr
skólanum lil íniðdegisverðar. Eg sagði
þeim, að þau gætu farið inn í húsið og
fengið sér eilthvað að borða aí því, sem
væri í k.jallaranum. Að vörmu spori
kom dóttir mín 10 ára gömul lil min, og
sagði:
»Mamma, hver var að kalla á mig?«
»Enginn, barnið mitt«, svaraði eg.
»Ojú, mamma, einhver kallaði á mig«.
Pegar börnin voru aftur farin í skólann,
þá datl mér í bug, að kveldið áður hafði
eg eitrað fyrir mús í kjallaranum og eitr-
ið hafði eg látið á smurða sneið. Pá
greip mig óttaleg hræðsla; mér datt í hug,
að börnin kynnu að hafa borðað brauð-
sneiðina. En brauðið fann eg hvergi; eg
gekk þá inn í herbergið og þar lá það
óhreyft. Um kveldið, þegar börnin komu
úr skólanum, þá sagði þessi dóttir min
mér, að hún hefði tekið brauðið i kjall-
aranum og ætlað að borða það, en þá
heyrðisl lienni kallað á sig, og hún fórút
i garðinn, til mín. Eg lagði liendur um
háls henni, kysti hana og sagði: »Barnið
mitt! Lað var rödd guðs, sem kallaði á
þig og verndaði þig frá því að borða
eitruðu brauðsneiðina«.
G. Á. þýddi.
Er það satt?
Enskur prédikari, Charles English að
nafni, segir svo frá:
Fyrir nokkrum árum síðan prédikaði
eg fyrir fjölda manns í Wednesbury.
f’egar eg var búinn að tala í tíu mínútur,
stóð maður nokkur upp, og ávarpaði mig
með þessum orðum: »Herra minn, má
eg leggja fyrir yður eina spurningu?«
»Látið þér reka hann út!« kajlaði fólk-
ið í kyrkjunni.
»Nei«, sagði eg, »eg vil heyra, hvað liann
segir. Loíið þið manninum að tala!«
Begar alt var orðið kj'rt aftur, sagði
hann: »Skildi eg rétt, það sem þér sögð-
uð, að Jesús Kristur gæti frelsað hinn
mesta syndara?«
»Já, það sagði eg.«
»Ó«, hrópaði hann, »ef eg mætti álíla,
að þetta næði til mín, sem er aumur
syndari!«
»Eg veit, að það er satt«, svaraði eg.
»Eg hefi verið 16 sinnum í fangelsi«,
sagði hann með veikri röddu, »ogíþessu
liéraði er eg heimilislaus og lieilsa mín á
þrotuin. Getur hann frelsað mig?«
»Hann getur frelsað þig«, svaraði eg.
Nú gekk maðurinn fram, og nokkrir
eldri menn i söfnuðinum tóku hann að
sér, og hann komst úr myrkrinu til ljóssins.
»Pað er sannur lærdómur og í alla
staði viðtöku maklegur, að Jesú Kristur
er kominn í heiminn, til að frelsa synd-
uga menn«. (Tím. 1, 15).
G. Á. þýddi.