Bjarmi - 01.06.1908, Síða 7
B .1 A R M I
95
Úr ýmsum áttum.
Heima.
Sunnud. 24. p. m. vígði sira Þórhallur
Bjarnason, i fjarveru biskups, Harald Þór-
arinsson til prests að Hofteigi.
XJiii Stað í Steiugrímsarði
srekja prestarnir Böðvar Eyjólfsson í Ár-
nesi og Guðlaugur Guðmundsson í I)ag-
verðarnesi.
Níilægt 30 kjósendnr úr Yið-
víkurprestakalli hafasent kirkjusljórninni
einkar hlýlcga umsögn um Sigurbjörn A.
Gíslason lcandidat og farið pcss á leit, að
honum verði veilt brauðið, cn sennilega
verður atkvæðaíjöldi við kosninguna lát-
inn ráða. — Síðar: Embættið er veilt: —-
Síra Þorleifi.
Síra Póll Stoplienson á Mel-
graseyri er nýkosinn prestur i Iiolli í Ön-
undarflrði með 59 atkvæðum, síra Ásgeir
í Hvammi fekk 25 og sira Böðvar á Rafns-
eyri 7 alkvæði.
Synodus verður haldinn 26. p. m.
Erlendis.
Tveir stórmerkir Danir eru nýdánir,
visindamaðurinn Poul la Cour og skáld-
ið H. F. Ewald, báðir prófessorar að
nafnbót.
Poul la Cour (f. '‘/i 1846 — d. S4/< 1908),
var einhver frægasti vísindamaður Dana
á siðari árum fyrir uppgötvanir sinar i
cðlisfræði. Hann skrifaði fjölda af grein-
um og ritum, sumura alpýðlcgura, ura eðl-
isfræði og stærðfræði, og var hvað eftir
annað boðið háskólakennaracnibætti ut-
an lands og innan, cn hann kaus heldur
að starfa að menningu alpýðunnar við
lýðháskólana. Hann var 30 ár kennari
við lýðháskólann í Askov, og hefir sá
skóli mist æði-mikið í vetur, par sem
bæði Ludvig Schröder og la Coureru dán-
ir. Poul la Cour var hverjum manni pol-
inmóðari og lagnari, pegar hann var að
útskýra »ráðgátur« visindanna fyrirnáms-
fólkinu i Askov, enda sótti pað betur
fyrirlestra hans en flestra eða allra hinna
k nnaranna. Höfuðið var gott og hugs-
unin skýr — en hjartað pað var gull, og
var honum mjög sýnl um að koma að
vitnisburði um frelsarann og glæða göf-
ugustu tilfinningar nemandanna, enda pólt
hann væri að tala um hávisindaleg efni.
Enda sögðu kristindómsféndur, sem stöku
sinnum »viltust« til Askov, að Poul la
Cour væri »hæltulegasti« kennarinn, par
sein liann væri stórfrægur visindamaður
og pó heittrúaður, ættjarðarvinur og hvers
manns hugljúfi.
II. F. Ewald (f. 18/u 1821 - d. s0/i 1908)
skril'aði fjölda margar skáldsögur, einkum
úr sögu Dana, og pótt sumar peirra séu
nokkuð orðmargar, haía pær meðal ann-
ars pann kost, að pær varpa engu ill-
gresi í lijarta lcsandans, og glæða miklu
fremur ættjarðarást og siöferðilega alvöru.
Evvald var einlægur trúmaður og var
mjög illa við trúleysis- og lauslætisstefn-
una, sem hertók dönsk skáldrit, meðan
vegur Brandesar var sem mestur, enda
reyndi Brandes og hans menn að spilla
fyrir H. F. Ewald eftir föngum.
Bréf Ewalds eru mjög eftirtektarverð;
liér er kafli úr einu peirra:
»Að pví er snertir endirinn á bréfi yð-
ar, pá vildi ég spyrja yður, vinur
minn, livað heimatrúboðið bati eiginlega
gjört á hluta yðar? — Þelta er í annað
skiflið, sem pér án míns tilslillis, ráðist á
pessa kirkjustefnu, og komið pá með
pessa 16°/o, sem trúarbragðagrillur hafa
komið á geðveikrahælið i Árósum. Eg
vcrð að vekja alliygli yðar á, að pað er
djarfmælt, að kenna lieimatrúboðinu uin
pessa 16°/o geðveika. Og pó svo væri,
gæti pað ekki felt slefnuna nje kirkjuna
yfirleitt. Ilið götugasla og bezla getur
oft valdið óhamingju, sé pað misskilið
og vanbrúkað, pað er óhjákvæmilegt, og
dregur ekki úr göfgi pess. — —
----Annars sárnar mér, að pér skul-
uð vera ánægður með, að lævirkinn og
pögul náttúran sé prédikari yðar. Raun-
ar skil cg pað, pvi að áður varegásama
máli, en hefi horfið l'rá pví; cn pér haíið
vizl aldrei verið á sama máli og cg nú;
vegna pess, en ckki af vitsmuna-yfirburð-
um, held eg, að eg skilji yður betur en
pér mig.
Já, náttúran er dýrðleg og skepnan lof-
ar skapara sinn. En pessi kærleikur og
dýrkun náttúrunnar leiðbcindi mér ckki
lil skaparans, og cg lield ekki, að hún sé
einfær um að bæta nokkurn mann.
Skýin, bylgjurnar og fuglarnir pcgja al-
veg um, að vér séum syndarar, sem pörfn-