Bjarmi - 01.06.1908, Síða 8
96
B .1 A R M I
umst endurfæðingar og viðreisnar, og að
dómur vofi yíir oss, sem ekki verði hjá
komist, nema við þiggjum fyrirgefning-
una, sem Kristur afrckaði oss mcð blóði
sínu; en þetta segir samvizkan oss, þar
talar guð fullskiljanlega við oss. Iiver
er hreinn? — D.rottinn heimtar meira af
oss en hlýjan hug til náttúru, sem vér
dveljum hjá slutta stund og yflrgefum
svo alveg«.
»33if'>lía.« Tíi>etíi«xa, eða helga rit-
safnið þcirra, kvað ekki vera neitt smá-
kvcr. Það lieitir »Kahgyur«, og er í 108
bindum, 1000 blaðsíður hvert, lO ffiþungt,
alin á lengd, en 8 þumlungar á breidd og
þykt. Mongólaflokkur varð að greiða 7
þúsund nantgriþi fyrir eina afskrift af
þessari »biblíu«. — Annars er mælt að
ritsafn þella sé óskiljanlegt, nema maður
hafi við hendina 225 útskýringarrit, sem
ciga að fylgja því.
Gród yiirlýsing- stóð fyrir skðmmu
i mikilsmetnu verzlunarblaði í Ameríku,
»The Wall Street Journal«, eftir ritstjór-
ann sjálfan. Ilún hljóðar svo:
wÞað er eitt, sem Amcríka þarfnast
fremur cn nýrra járnbraula, góðrar hveiti-
uppskeru, lægri skatla, stærri verzlunar-
flota og herílota — og það er, nýrrar
vakningar lil sannarlegs guðsólla, sams-
konar guðsótta og foreldrar vorir iðkuðu,
guðsótta, sem taldí það sönn hyggindi, að
gefa sér tima til hcimilisbæna á undan
morgunverði, jafnt um hásláttinn sem
endranær, og að hætta vinnu hálfri
klukkuslund fyr á fimtudögum en endra-
nær, svo tími sé lil að sækja bænasam-
komu, og biðja í kyrþey fyrir rikismönn-
unum, sem litu smáum augum á slíka
guðrækni. — Petta er landi voru nauð-
synlegt, svo að hægt vcrði að sópa brott
svikaskarninu og ágirndardrepsóttinni.
Auðurinn einn hefir aldrci gert neina
þjóð sterka né góða. f*að er ekkert á
jarðríki, sem gott virðist, jafnliættulegt
til meðferðar fyrir einstaklinga og heilar
þjóðir sem hraðfara peningahrúgur. Pótt
þú komist hjá banvænum áhrifum þeirra,
er ekki ólíklegt, að þær komi syni þinum
á kaldan klaka«. — —------
Pannig kemsl hyggið verzlunarblað að
orði, og væri óskandi að blöð þ.jóðar
vorrar væru jafn-hyggin i þessu máli. —
Þjóð vor stendur á mikilsverðum tíma-
mótum. Henni býðst tækifæri lil að
hjálpa öllum börnum sinum úr tjötrum
Bakkusar, og jafnframt á hún líklega kost
á rneira sjálfslæði en nokkru sinni fyr.
En því fremur er bænar og alvöru þörf,
svo að hnossíð gleymist ekki vegna gæð-
anna.
Allir kristilega sinnaðir mcnn hér i
bænum æltu að muna cftir, að það er
ekki sama hverjir verða kosnir í sóknar-
nefnd i dómkyrkjusöfnuðinum á föstud.
kemur, kl. 5 e. m., óg kvenfólkið má ckki
gjeyma því, að það hefir kosningarrétt og
A fgreiðsla
Bjarma er opin frá kl. 21/* — 4 c. h. alla virka tlaga. Lesendur beðnir
að atliuga það.
NYTT KIRIÍJUBLAÐ. Hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi-
lega mcnning, 18 arkir á ári, verð 2 kr., í Vcsturheimi 75 cenls. Útgefandi f’ór-
hallur Bjarnarson, prestaskólakcnnari.
SA.MEIlVIlVGrljIN', mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. í Vcsturheimi. Ril-
stjóri: síra Jón Bjarnason í Winnepeg. 24 arkir árg. Verð hér á landi 2 kr. Um-
boðsm. á ísl. S. Á. Gislason, Rvík.
Úlgefandi: Hlutafélag i Rcykjavík.
Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Beykjavík.
Afgreiðslu og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6.
Prentsmiöjan Gutcnberg.