Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1909, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.09.1909, Blaðsíða 6
142 B J A R M I orð, því að þótl að sumt fólk hér í þorpinu sæki lestra við og við í sam- komuhúsinu okkar, þá liafa börnin lítið gagn af þess háttar. Barná- kennararnir hafa svo mörgu að sinna, að eg er liræddur um, að þeir geri ekki hörnin kristin, og J)ótt fólk segi, að prestarnir »kristni« börnin, ber eg ekki mikið traust til þess, ef mörgum fer líkt og prestinum okkar, sem spyr Jiau aðeins fjórum eða fimm sinnum, að eg nú ekki tali um fermingarat- höfnina sjálfa; það væri nær að liafa hana í leikhúsi en vigðri kyrkju. En livað er liægl að gjöra til að bæta úr þessu? Mér er sagt, að ])ið hatið barnaguðsþjónúsiur i Reykjavik, hvernig eru þær? l5að er líklega ó- mögulegt að koma þeim við hér í lcaupstaðnum, J)vi að eins og þér vilið sennilega er ekki neinnar, aðstoðar að vænta hjá prestinum. — Mér þælti vænt um, ef þér svöruðuð þessu í Bjarma, þá sjá fleiri ráð yðar og fara ef til vill eftir þeim, því að eg er sjálfur ófær til að gangast fyrir nokkru kristilegu, J)óll mig á liinn bóginn svíði })að sárar en eg get skrifað, að sjá börnin min verða létt- úðuga trúleysingja jafnóðum og ])au stálpast«. Srarið: — — Börnin eru kristnuð í skírn- inni. Það er alveg rangt, J)ótl það sé alment, að lala um að presturinn »kristni« börnin, er liann fermir J)au, alveg eins og öll ófermd börn væru heiðingjar! Hilt er annað mál, ef orðið »kristinn« er lálið tákna sama og sanntrúaður maður, líkt og Norð- menn gjöra stundum; til þess þarf meira en almenna fræðslu eða sjálfa fermingarathöfnina, einkum ef lnín er víða eins og J)ér lýsið henni. — Já, horíurnar eru ekki góðar lijá ykkur, en því kvarlið þér ekki við biskupinn, ef engrar »aðstoðar er að vænta lijá prestinum« i kristilegum málum? — Barnaguðþjónusturnar i Keykjavik, sem þér spyrjið um, og hafa verið þar mörg ár, eru vinSælar og fremur vel sóttar, enda þóll prestaskólamenn, sem áður voru aðal-starfsmennirnir, haíi alveg horfið J)aðan síðuslu árin. Fyrirkomulagið er í aðalatriðunum á })á leið, að fyrst er sunginn sálmur, svo er llult bæn og trúarjátningin, — J)á sálmur sunginn, — lesinn texti og flutt ræða, — sunginn sálmur, — flult bæn og faðirvor — sálmur og úlgönguvers síðast. Barnasálmabókin er notuð. Þannig eru })ær liér í hænum, en vitanlega þarf ckki að fara eftir J)essu sniði að öllu leyti; liver sem ann frelsaranum og hörnunum og kann að segja sögu og hyrja lag, og vill verja nokkrumtómstundum lil undirhúnings, hann gelur hyrjað harnaguðsþjónustur; bezt er vitanlega, ef fleiri samlientir geta hjálpast að. Hann gæti þess að flytja elcki langar fræðandi né áminn- andi ræður, segja börnunum heldur stultar kristilegar sögur, sem að ein- hvei’ju leyti megi heimfæra við text- ann eða ritningarorðin, sem lesin voru. Börnin eiga að syngja eins mikið og tíminn leyíir í hvert sinn; mjög mikils- virði að kenna J)eim góð lög við góða sálma. Engin barnaræða sé lengri en í 20 mín. til 1/2 tíma, og guðs- ])jónuslan öll eina stund. Bæn og lestur góðra leiðbeininga er nauðsyn- legur undirbúningur, einkum hænin. Það er velkomið að útvega þeim, er óska, sérstakar bækur erlendar um J)elta starf, og eilt íslenzkt smárit um })að efni. En ef n'ókkuð á úr J)essu að verða, mega ekki allir afsaka sig, eins og þér gjörið. Það ælti J)ó að vera auðvelt, að lála hörnin »heyra eitl-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.