Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1910, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.03.1910, Blaðsíða 1
BJARMI <ss= KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ ===== IV. árg f Reykjavík, 1. marz 1910. 5. »G((ð minn er klettur mér lit hœlis« Sálm. 94, 22. „Vífji d neyðartima". (Sálm. 9,10). Sdlmur eftir Charles JVesley*. Lát mig flýja’ í faðminn þiim, frelsari’ minn, sem elskar mig; bylgjur lujlja bátinn minn, bjarga þá, eg hrópa’ á þig; bá mér góðan griðastað geyst unz lœgir stormsins bál, leið mig heilan landi að, lausnari, tak við minni sál. Ekkert skjól eg annað hef, önd mín vonar skelfd á þig, aumingjann ei yfirgej, enn þá slyrk og hugga mig; trausiið eina, áslvin minn, öll mér kemur hjálp jrá þér; undir verndarvœnginn þinn varnarlausum sling þú mér. Jesás, með þér alt eg á, ali, sem bresiur — meir en það; reis hinn fallna, lœkning Ijá, lúnum bii þú hvíldarsiað; ranglœti’ er mín rélta mynd, réttlátt, heilagt nafn þitt er; í mér ríkir saurug synd, sannleikur og náð í þér. ' SJ>r. síðasta blað »Bjarma«. Cliarles Weslcy (f 1788) var bróðir Jóns (John's) Wesleys (f 1791), vakning- nr pródikarans mikla, og stofnnði ásaml honum hinn fjölmennaog atliafnamikla Meþódistaflokk. Cliarles Wesley var eigi svo mikilliœfur maður sem bróðir hans, cn gefm var honum gáfa til að yrkja innileg og fögur trúarljóð. Eitt af þeim Ijóðum er þessi sálmur, sem liann orti sömu nóttina og Toplady sinn fræga sálm. Pýðing séra Matthiasar á sálmi Toplady’s er prenlað í »Verði Ljós« (19(0) og »Bnrnnsálmnbókinni«. Nœg er, droltinn, náðin þín, nœg að hylja mína synd; lœkna synda-sárin mín sistreymandi grœðilind; brunnur lífsins ert þii einn, ósparl lál mig bergja’ á þér: spretl þú upp, minn ástvin hreinn, eilíflega’ í hjarta mér. Postularnir og prestarnir. »Þeir lækna sár míns fólks meö liægu móti, segjandi: Frið- ur, friður og þó er enginn friður«. Jeremías. Þéim ber stundum ekki vel saman preslunnm og poslulunum, endá þólt víða sé sú list kend, að dylja ósam- ræmið i lengstu lög. Sumir liafa talið það mesta hroka að undanförnu, ef nokkur maður fullyrti, að hann væri guðs barn, og kallað spurninguna: »Eruð þér guðs barn?« hreinustu fjarstæðu. En nú er orðin breyting á þessu. Það kvað eiga að fara kenna oss, að vér séum öll guðs börn. Það færi betur að svo væri, en valt held eg sé að byggja það á fyrsta bréfi Jóhann- esar postula. Þriðji ka.pit.uli bréfsins byrjar svo: »Sjáið, hvílíkan kærleika faðirinn heflr auðsýút oss, að vér skulum kallast guðs b'örn; og það erum vér. Vegna þess þekkir heimurinn oss ekki«. Hvcr cr þessi »heimur«, er það ekki fólk? Litlu síðar (í 10. v.) cr

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.