Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.06.1910, Qupperneq 1

Bjarmi - 01.06.1910, Qupperneq 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ IV. árg. | Iteykjayík, 1. jání 1910. 11. Otlastu gnðoghaltu hans boðorð, pvi pað á hver maður að gjöra. Préd. 12,13. ,Vér eigiiin að óttast og elsta guð Allir, sem búnir eru að læra barna- lærdóminn sinn, kunna þessa ein- földu áminningu Lútliers í skýringum hans á boðorðunum. En ekki þarf nú langt að leila til að finna menn hópum saman, sem lineykslastá fyrri hluta þessarar skýringar — þessum orðum: að óttast guð. »Guð er kærleikur«, segja þeir; það er á móti öllu réltu eðli, ef vér óttuðumst hann. Orðin guðsótti og guð- hrœðsla ætlu helzt ekki að vera til í málinu. Orðin elska og kær- leikur ætlu að standa í staðinn fyrir ólti og og hræðsla. Hvernig stendur nú á því, að þeir eru svo margir hneykslast á þessum orðum? Þau eru þó í alla staði evangelisk. »Ellið sáluhjálp yðar með ótta og andvara«, segir postulinn, og er það samhljóða því, sem spámennirnir liöfðu skrifað: »Óllastu guð og haltu hans hoðorð«, »ólli drottins er upp- haf vizkunnar«. En hér er allstaðar talað um ólta samfara elsku til guðs, sonarlegan Arngriinur Jónsson Vidalin. sem ótta. Hann er samgróin eðli voru; vér getum eigi losnað við hann, enda er liægt að sjá, að oss væri siður en eigi blessun að því. María, móðir Jesú, elskaði guð, en óttaðist liann líka; hún varð hrædd er hún lieyrði kveðju engilsins. Pétur elskaði frelsarann, en þó sagði hann eftir fiskdráttarkraftaverkið: »Far frá mér, drottinn, þvi að eg er sgndngur maðura. Af þessum orðum Péturs má sjá, hvað óttanum veldur. Guð er heilagur og hreinn, vér erum allir synd- ugir og óhreinir fyrir gnði. Ef þessi meðfæddi ótti dofnar í sálu vorri, þá er það vottur þess að vér liöfum gleymt lieilagleik og lirein- leika guðs og synd vorri og ólireinleika. Og hvernig mundi oss þá takast að iðka þá listina, að »hafa jafnan óflekkaða samvizku fyrir guði og mönnum?« Sé sonarlegi óttinn, eins og hann á vera, þarf ekki annað en augnatillit foreklranna til þess að aga oss. Þeir, sem hafa átt guðhrædda for- eldra, mega jafnanminnastþess,livernig ólti og elska, strangleiki og bros skift- ust á í augnatilliti þeirra, og taka undir með skáldinu, cr hann kvað á leiði föðnr síns:

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.