Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1910, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.06.1910, Blaðsíða 2
82 Ii J A R M I »Enn býr |)ú mér pó í sál, og þá eg gjöri raiujt, sé eg enn, sem áður fyr, þitt augnatillit strangt. En þegar eg gjöri golt og rélt, glögt eg stundum finn, þú brosir, eins og áður fyr, cnn við drenginn þinn«. Hugsum oss nú, að sonarlegi óttinn liyrfi alt í einu burtu, og oss fyndist, að lieilagur guð brosa við oss, jafnt þegar vér gerðum rangt, eins og þegar vér gerðum rétt. Væri það eðlilegl ástand eða líklegt lil blessunar voru andlega lífi? Iivað yrði þá úr sam- vizkuseminni í því að gegna kærleiks- kröfum liins beilaga guðs og föður? Týndi sonurinn varð gripinn af elsku lil föðursins og í því trausti fór liann heim; en sonarlegi óttinn leynir sér ekki í orðunum, sem bann ællaði að segja og sagði við föður sinn: »Eg á ekki skilið að heita sonur þinn«. Sonarlegi óttinn og elskan, lilfinning syndar og náðar, bera liann heim í föðurfaðminn. Sonarlegi óttinn lieldur samvizku vorri vakandi og bvetur oss til bænar, og því áminnir postulinn oss að efia sálubjálp vora mcð bonum. Vér eigum því að sjállsögðu að nota bvert tækifæri, sem oss býðst til að balda binum sonarlega ólta vak- andi. IJað er meðal annars rétt, að l'oreldrar geri það, með því að benda börnum sínum á ófarnað þeirra, sem ekki rækja boð guðs, lifa eða deyja ókristilega, sé það gert með kærleik- ans innilegu hrygð yfir óförunum, auðnuleysinu. — Til þess að vér höldum boðorð guðs, þá þurfum vér fyrst og fremst að óttast lians augnatillit strangt, þegar vér gjörum rangt; annars getur elska vor til lians eigi verið einlæg, því að vér sjáum hann þá í rauninni aldrei brosa við oss heldur. Áminning Lútbers lieldur því sínu gildi, þó að menn bneykslist á lienni; hún er fyllilega samkvæm orði guðs og á sína rót í eðli voru. Oddur lögmaður Gottskálksson. Nú segir ekki af Oddi fyr en lö45. Hann býr þá enn á Reykjum, og bafði i kyrþey unnið kappsamlega að þýð- ingum andlegra bóka. Eilt af þeiin ritum var postilla cða stutl útlegging allra sunnudaga og bálíða guðspjalla árið um kring, eftir Anlonius Korvinus, lútherskan guð- fræðing þýzkan. I5að var á prestastefnu þetta sama vor, að Gissur byskup fékk Odd lil að fara utan, þess erindis að láta prenla postilluna, og þó að prestar vildu eigi stj'ðja bann lil utanfarar- innar að mun, þá fór bann ulan engu að siður og lét prenta liana í Rosloek, báskólabæ á Norður-Rýzkalandi, og kom bún út frá prentsmiðjunni í apríl vorið eflir. Pegar Oddur cr úl kominn með postilluna, þá ritar byskup full- trúuin sínum um erindislok hans og brýnir fyrir þeim, að enginn preslur megi án postillunnar vera, sem ekki liafi aðrar góðar ræður að flytja, og segir þá mega vcra við því búna að kaupa liana handa kyrkjuprestuin sín- um; bafði byskup fengið stórbændum bina ríkari slaði lil umsjónar og áttu þeir að úlvega presta lil kyrknanna; en það voru helzt ungir menn fáfróð- ir og aðrir, sem ekki áttu annarra kosta völ, og var þeim því sérstak- lega þörf á postillunni. Prestar sintu lítt þessari áminningu byskups, og því ritar liann þeim bréf árið eftir, sem ekki höfðu keypt postilluna, og skipar þeim að kaupa hana tafarlaust,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.