Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.06.1910, Page 5

Bjarmi - 01.06.1910, Page 5
B JARMI 85 Smásögur. Höndin meistarnns. Fyrir nokkrum árum síðan voru nokkrir menn saman komnir í lítilli söluþingsbúð í Lundúnum. Það hafði verið auglýst, að þar skyldi selja nokkra dýrmæta forngripi og aðra fá- gæla muni, og voru menn komnir til að líta á þá. Uppbjóðandi sýndi þeim þá meðal annars tiðlu eina, svarta og óhreina á að sjá, og mælti: »Hér hefi eg sjaldgætt og eldgamalt hljóðfæri á boðstólum. Pað er ósvikinn hlutur, því að liinn i'rægi fiðlusmiður, Anton- ius §tradivarius, hefir smíðað þessa fiðlu sjálfur. Hún er svo sjaldgæt, að liún jafngildir jafnvægi sínu í gulli. Hvað bjóðið þér í hana?« Allir viðstaddir litu á fiðluna og skoðuðu hana í krók og kring; og sumir trúðu því ekki meira en svo, að uppbjóðandi liefði satt að mæla. Þeir komu fljótt auga á það, að nafn Slradivaríusar stóð ekki á henni; en uppbjóðandi sagði, að sumar af elztu fiðlunum, sem búnar voru til, heíðu eigi verið merktar nafni fiðlusmið- r.nna, og þó að sumar væru merktar. þá væru þær ekki altaf ósviknar fyrir því. Og þrált fyrir alt, gal hann talið þeim trú um, að fiðlan þessi væri reglulega ósvikin. En kaupendurnir fundu samt ýmislegt fiðlunni til for- áttu og trúðu eigi ummælum hans, eins og kaupendur eru vanir að gjöra. Loks bauð þó einn 5 gíneur (95 krónur) í fiðluna. Svitinn spratt út úr enni uppbjóðanda, og varð þelta að orði: »I3að væri í meira lagi bros- legt, ef svona sjpldgæl fiðla væri seld við svo lágu verði«. En það var á- rangurslaust að bíða eftir hærra boði; enginn vildi bjóða meira. Þá gengur miðaldra maður inn í lniðina, hár vexli og grannur og svarl- hærður. Hann skaut sér á hlið inn að búðarborðinu og lét sem hann sæi engan af þeim, sem viðstaddir voru, þrífur lil fiðlunnar og verður alveg sokkinn niður í að skoða liana. Síðan tók hann upp vasaklútinn sinn, þurkaði vandlega af henni rykið, stilli strengina og héll henni stundarkorn upp að eyra sér, eins og hann væri að hlusta. Síðan lók hann fiðluna réttuin lökum og seildisl eflir fiogan- um, en þá sögðu allir viðstaddir sín á milli: »Petla er liapn Paganinila1'). Oðara en boginn snerti strengina ómaði öll búðin af dýrðlegustu, mjúk- ustu tónum, svo að áheyrendurnir urðu alveg frá sér numdir. Og þeir lilóu ýmist eða grétu af hrifningu. Karlmenn tóku ofan og slóðu hver hjá öðrum með djúpri lotningu, og lilýddu til, eins og þeir væru við guðsþjónustu. Hann lék á strengi tilfinninga þeirra jöfnum höndum og á fornfálegu og óhreinu fiðluna. Loks liætti hann, ogþegar menn voru loks- ins búnir að ná sér eftir hrifninguna, þá rak hvert boðið annað: »50 gin- eur«, »60«, »70«, »80«. Loks hrepti hinn frægi sönglistarmaðurbana sjálfur fyrirlOO gíneur (1900 kr.). Ogkvöldið hið sama hlustuðu þúsundir manna á tónana dýrðlegu, sem hann leiddi fram úr þessarri gömlu, svörtu, ó- hreinu og fyrirlitnu fiðlu. Fiðlan var fyrirlitin, þangað til meistarinn gjörði hana að sinni eign. Enginn vissi, hvers virði liún var. Það var liöndin meistarans, sem sýndi hvað í henni bjó, og leysti tónana úr læðingi, sem í henni voru fölgnir. Það var hann, sem fékk komið henni á sína réttu hyllu, í heiðurssælið, frammi fyrir mannfjöldanum. En nú langar mig til að fá að hvísla ‘) Frægasli fiðluleikari i heimi, frá Gemia-borg á Ítalíu.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.