Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.06.1910, Qupperneq 6

Bjarmi - 01.06.1910, Qupperneq 6
86 B J A R M I því að yður, að svo margir af oss hafi virt að vellugi gildi vors innra manns. Vér liöfum þótsl gjöra vel, ef vér höfum l)oðið 5 gíneur í hann, þó að sanngildi hans væri miklu, miklu meira, af því að það var meistara- liönd, sem gerði liann. Bjóðum ekki of lítið í verk guðs. I5að þurfti að þurka rykið af fiðlunni og slilla hana, áður en liún gæti framleitt tónana, mjúka og heillandi. Ættum vér nú eigi hver um sig að leggja sjálfa oss, þetta sjaldgæfasla hljóðfæri, sein lil er, í liönd drotlins. Þegar meistar- inn tekur oss í sína hönd, þá er vafa- laust nauðsynlegl að gera ýmsar hreyt- ingar á oss. En þá mununi vér líka og líf vort syngja hina fáheyrðustu tóna frá guði, lóna, sem munu hrífa alla, sem heyra þá og koma mönn- um til að þyrpasl í kringum meisl- arann. — (í’ýlt úr bókinni: Arbejdet í Aandcns Kraft). Nýjatcstainenti Tindale’s. Einn af hinum frægustu siðahótar- inönnumáEnglandi,Tindale(Tinndeil) að nafni, þýddi Nýjalestamentið á ensku og gaf það úl. Skömmu síðar kom út bréf frá konungi, þar sem bannað var að kaupa og lesa þessa þýðingu eða aðrar slíkar. En við þessa skipun óx forvitni fólksins, allir fói'u að lesa þessa hók með meiri at- liygli en áður, sem lalin var svona vítaverð. Byskii])inn í Lundúnum, sein þá var, ætlaði sér þá að taka af skarið, en gjörði það á þann liátt, að sið- bótarmenn höfðu hið mesla gaman af. Hinum liáæruverðuga hysk- upi ílaug í lnig, að hezta ráðið til að koma í veg fyrir, að þessi ensku Nýja- testamenli breiddust úl, væri það, að kaupa alt upplagið. Hann fól því manni á hendur, sem Parkington hét, er þá var staddur í Anlwerpen (á Hollandi) að reka þelta erindi silt, og fullvissaði liann jafnframt um það, að upplagið mætti kosta, hvað sem þeir vildu setja upp, hann vildi fá það, því hann ætlaði sér að brenna það að St. Páls-kyrkju i Lundúnum. Parkington snéri sér þá til Tindale’s um þetta (því Tiudale var þá staddur í Anlwerpen), og sömdu þeir með sér um andvirði upplagsins og byskup hlaut bækurnar; Parkington fékk miklar þakkir fyrir, en Tindale lók við peningunum. Eu þetla var til þess, að Tindale gal óðara geíið út aðra nýja og endurbætta útgáfu af Nýjatestamentinu, svo að nú barst þre- falt meira af því lil Englands eftir en áður; byskup brugðust illa vonir og reiddist þessum aðsúg af tesla- mentunum. Skömmu síðar lét Tliomas More laka mann fyrir, sem Konstantin liét, og spyrja hann, hvernig Tindale og þeir félagar kæmust erlendis yfir svona mikið fé. Maðurinn var ekki seinn lil svars: »Byskupinn í Lund- únum liefir verið aðalslyrklarmaður þeirra, því hann keypli af þeim Nýja- testamenti við miklu fé, lil þess að geta brent þau«. Þessi saga er eftirminnilegt dæmi þess, hvernig guð snýr stundum fjandskap manna vinum sínum til lieilla. »Ef guð er með oss, hver er þá á móli?« (»Armoury« 1909). Raddir almenníngs. iii. Ur brjefi frá ungum Irónda, prentað hér samkvæmt leyfi og enda ósk lians, »ef pað mætti verða einhverjum lil uppöríunar um að lcita hjálpar, scm líkt er ástatl fyrir«.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.