Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.06.1910, Qupperneq 7

Bjarmi - 01.06.1910, Qupperneq 7
BJARMI 87 ....Mcr cr svo varið, eins og liklega mörgum, að cg á óþægilegt með að skrifa um það, scm ég þó þrái að tala um cins- lega við mann, sem eg ber traust til í því efni, þegar um trúmál er að ræða. Nú ætla cg saml að segja þér eitlhvað al'því sem fyllir lniga minn á einverustund- unum, og það er í fám orðum sagl ó- ánægja með mig í trúarefnum. —> Eg finn svo sárt lil þcss, hve viljalítill, þreklaus og ónýtur eg er i baráttunni við holil og heim, í barátlunni við að afneita heimin- uin og eignast lílið í guði. Löngunin lil bænrækninnar er ckki nógu slerk, bænir mínar ckki nógu heitar. Hjartað fult af hugsunum um veraldleg efni, og baráttan fyrir likamlegum þöríum tekur hugann svo upp, að stundirnar verða alll ol' l'áar, sem eg ver lil að cfla sálar- heill mína. Kærleikurinn til guðs ogmanna kraftlílill, og trúin veik og slundum ef- andi. Retta finn eg alt vcl og á bænastundum mínum, sem lielzt eru þegar, eg er cinn við verk mitt úti við, þá bið eg guð að hjálpa mér í þessu stríði minu, bið hann að lireinsa lijarta mitt al óhreinum liugsunum og taka sér þar bústað. Oft verða þessar stundir inndælar sælustííndir og mér finnst eg þá í nálægð og náð við guð; en aftur er ofl eins og mér sé varn- að þessarar sælu, brenin er svo lcöld og eg íinn ekki til nálægðar guðs. Eg held að þelta sé af staðfestuleysi minu i því að framganga á hverri stundu og á hverjum degi scm sæmir góðum og guðelskandi manni. — Pað er pella slad/esluleijsi mill, sem cg er ráðalaus mcð«. Heimurinn, með öllum sínum ótal mynd- um og tælandi röddum, hefiroftmeð ein- liverju móti, og án þess cg viti af, of mikil ábrif á mig, og hrekur mig slundum al- vcg frá áselningi mínum í einu og öðru. Stundum cr eg, aðmérfinst, þreyltur á þessu slríði, og nærri uppgeíinn, cn guð gcfur, að það veröur aldrei alveg. Undarlcg barátta er það, sem mönnum er ællað að lieyja við sjálfa sig í þessu lííi. Ó, hvað eg öfunda þá, sem hafa unnið sigur í þessari baráttu og náð þessu há- leilasla lalunarki mannlegrar tilveru, að komast i slöðugt samfélag við guð og l'relsara sinn. Um þctta hugsa eg oft á einverustund- iinum; cn þá þyrfti eg einhvern til að taka þált í luigsununum með mér og styrkja þannig þessar beztu tilfinningar. Til þess dellur mér oftast þú i hug, þvi fyrir á- hrif orða þinna hef eg i fyrstu vaknað til þessai'a hugsana. — En inér finnst eg enn þá of veikur íyrir lil þcss að gjöra þetta að umtalsefni við þá, scmlítið virðast liugsa um þessi efni, og því gengur mér ekki að fá mér striðsbræður, sem þó væri mikill styrkur að, því það að vita annaii, sem hægt er að ná lil við og við, ciga í sama stríðinu, gefur manni tvöfalt all«.. .. Ágrip af svarinu kemur seinna, en les- endurnir eru beðnir að íhuga, hverju þcir gælu svarað slíku bréfi, ef góður vinur ælli i hlut. S. A. Gíslason. Yikuvers gömul. í náðarnafni þínu nú vil eg klæðast, Jesús, vík eg að vcrki mínu, vertu hjá mér, Jesú, Hjarta hug og sinni hef eg til þín Jesú, svali sálu minni sætasl nafn þitt, Jesú, cg svo yfirvinni alla mæðu Jesú, bæði úti og inni umfaðma mig Jcsú. í náðárnafni þínu nú vel eg sofna, Jesús. Bið eg: í brjósti minu blessaður hvili Jesú, sveipi sálu klæðum síns réttlætis Jcsú — að á himna hæðiim hjá þér lcndi, Jcsú, mér í mótgangs mæðum miskunna, góði Jesú; dreyra úr dýrstum æðum, drcif þú á mig, Jesú. Úr ýmsum áttum. Heima. Iírynjólfur Magnússon cand. tlieol. var kosinn prestur í Grindavík 17. f. m. með öllum þorra atkvæða.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.