Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1910, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.06.1910, Blaðsíða 8
88 B J A R M I Síra Jónns Jónnsson præp. hon. frá Hrafnagili, seni orðinn er kennari við gagnfræðaskólann á Akureyri, lienrfengið lausn frá prestsembætti; væntanl. verður einhver setlur til að þjóna brauðinu. Nágrannaprestar munu liafa nóg annað að starfa. Sngn leiknrnns, (verð 10 a.), Eiríkur litli, Sigurbj. Sveinsson þýddi, verð 25 a., og »Pað sem hver drengur þarf að vita«, verð 10 aura, — heita þrjú smárit scm Artliur Gook hefir geflð út og við gleymt að geta um. Fyrsta ritið segir frá afturhvarfi Ashlyn’s skrípaleikara í Lundúnum, sem vakti mikla eftirtekt. Hann varð eins og íleiri fyrir áhrifum dr. Torrey’s. Eiríkur litli er góð saga um góðan dreng, og þriðja ritið er um málefni, sem vikið var að í síðasta liefti Heimilisvinarins III. árg., en áður naumast neitt til umávorri tungu. Pað er vandasamt um það að lala, cnda kynoka flestir foreldrar og kennarar sér við að fræða börnin um það í tíma, — og er þó naumast ábyrgð- ar minna að láta orðháka og Ijeltúðuga fiysjunga veita unglingunum fyrstu fræðslu í jafnmikilsverðu efni og kynferðismálin eru. Erlendis er þessu viða öðruvísi varið á siðuslu árnm; en vér erum ef til vill svo »saklausir« íslendingar, að uppeldis- l'ræðingunum sé óhætt að sofa lengur. Margir halda þó, að saklaust væri þótt ])resta- og kennaraefnum væri eitthvað leiðbeint í þvi, hvernigbezt er að leiðbeina börnum í þessum efnum. — Betur að þetta litla kver mætti vekja einhvern til að Iíta skynsamlega á málið. ,,Jftlne sjálfnr vur tilbcðinii í iuuitslíki“, segir sira Mattliías skáld Jochumsson í N.Kbl. 15. april þ. á. — Ekki er furða þótt þeir, sem því trúa, vilji innræta islenzkri alþýðu Jaiivenafnið, búast ef tii við að hugmyndasamböndin verði bú- liöldum ljúf. — Hann segir og, að ekki aðeins Adam og Nói, heldur jafnvel Abra- ham, ísak og Jakob búi i »þoku goðsagna, munnmæla og morgundrauma«, — en gleymir, sem oftar, að nefna sannanirnar. — Yfir höfuð er öll greinin »Próun trú- arhugmynda í Gamlatestam.« gott sýnis- horn af svæsinni kritik; en hreinn skáld- skapur er liitt, að allir beztu biblíufræð- ingar séu þar á eitt mál sáttir. — Góöir gestir. Stjórn heimatrúboðsins danska og stjórn K. F. U. M. í Danmöiku senda 2 menn úr sínum hóp lil Færeyja og íslands í sumar til að kj’nnasl mönn- um og kristilegum málum. Annar þeirra er Thomsen lýðháskóla- stjóri í Börkop, en hinn cr Biering prestur í Esbjerg; báðir eru þeir góðkunnir meðal kristindómsvina i Danmörku. Peir fara af stað um miðjan júni, en dvelja væntan- lega eitlhvað í Færeyjum. —o— Erlendis. Ólfknr lýsingnr. í Hjemlandsposlen, sem G. Múnster prestur í K.höfn gefur út, stendur 17. april: »í þýzku blaði er svo sagt um ísland, að á allri þessari slóru eyju sé ekki eitt einasta heimili, þar sem ekki sé daglega lesið fyrir heimilisfólkinu í bibliunni; og því sé heldur livorki fang- elsi né leikhús á öllu landinu, enda þólt ibúarnir séu 70 þúsundir«. — í enska blaðinu »Evangelic Christen- dom« er grein um ísland nýlega, og þar er lýsingin nokkuð á annan vcg, og sagl meðal annars: »Pótt undarlegt sé, er þjóð þessi, sem virðist vera svo óbrotin, komin síðustu liálfaöld í tölu hinna ákveðnustu vantrúar- þjóða. Naumast verður annarstaðar fundið greinilegra sýnishorn af trúleysi nútímans. Par er ekki nokkur leiðandi maður, hvorki i þjóðmálum, skólamálum né kirkjumál- um, sem kunnur sé að virðingu fyrir ritningunni«... Lesendurnir munu sjálfir fara nærri uni hvor lýsingin er sannari. Fyrir óliepni gátum vér ekki flutt mynd Arngríms lærða fyr cn nú. S. Á. G. Kaupendur blaðsins eru vinsamlega beðnir að borga blaðið sem allra fyrst. Útgefandi: Hlutafélag i Reykjavík. Ritsljóri: Bjanii Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavík. Afgreiðslu- og innlieimtumaður: Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6. Prcntsmiðjnn Gutenbcrg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.