Bjarmi - 30.04.1911, Qupperneq 4
68
B .1 A H M I
tnyncl af sjálfri sér, mcðan á guðs-
þjónustunni stóð: »Aftur æðir Heró-
días, al'tnr ólmasl hún, aftur dansar
hún, aftur heimtar hún höfuð Jó-
hannesar á diskicc.
•Vér viljum enga mannadýrkun hafa.
Vér trúum aldrei á Einar Hjörleifs-
son né gullgerð hans, heldur segjum
af fullri alvöru og sannfæringu: Illa
er sú þjóð farin, sem snýr baki við
kristindóminum, en trúir á Einar og
hans lika.
Slöndum vér einir uppi með þá
skoðun?
Ferðaminningar.
Ferðinni var heitið til ísal'jarðar liinn
15. marz með gufuskipinu Ingólfi, og var
ég pá ferðbúin með öllu. Og skipið kom
og lá þrjá daga á höi'ninni; en blindhríð
var af norðri og brim mikið alla pá daga.
En hvað við biðum með óþreyju eftir því
að veðrinu slotaði, því iangl finst þeim,
sem búinn bíður. En þegar minst vonum
varði hóf skipið upp akkeri og lél i hal';
fréttisl daginn eftir að það væri komið lil
tsafjarðar. Pá var sú von úti.
Nú beið ég þangað til »Laura« kom,
15. s. m. Eg get ekki lýst því, hvað þeir
urðu okkur langir dagarnir scm við bið-
um þar, búin að kveðja vini og vanda-
menn og átlum hvergi liöfði að að halla.
Við þráðum svo hcilt að komast burlu
sem fyrst, þar sem úti voru allar vonir
um það, að við l'engjum að vera hér leng-
ur, og ég var búin að rcyna svo margt,
hæði súrl og sætt.
Loks kom liinn langþreyði dagur. Vér
sáum til »Lauru« og við urðum svo him-
inglöð, því að hún var okkursem frelsari
úr þyngstu ánauð.
Veður var golt um daginn. Við bjugg-
um okkur sem skjótasl og fórum út í
skipið. En þungt varð mér og börnum
minum að skilja við mömmu og ömmu
grátandi, ömmu örvasa, sem hafði gert
sér svo glaðar vonir um, að hún fengi
að hafa okluir hjá sér; og við höfðum
lika búist við, aö guð leyfði okkur að
gera henni elliárin glaðari og léttari;
mörg eru tárin, sem ég hefi l'elt út af þvi.
En ég hugga mig við það, að guð telur
öll tár sem l'alla.
Daginn eftir var lagl af stað; var þá
al'tur komin stórhríð al norðri, cn áfram
var lialdið og urðum við öll mjög sjóveik.
En um það bil er skipstjóri hugði að
hann væri kominn fram undan Skaga-
slrandarhöfn, þá lók hann að beygja inn
á liöl'nina, en þá rauf í hríðina og sá hann
þá, að hann var ekki á réttum stað, hcld-
ur skamt íyrir ulan höfnina. Sneri hann
þá við, en þá tók skipið niður á skeri
eða flúðum. Við vorum öll í rúmunum og
ég var að slumra yfir Láru dóltur minni,
sem þá var orðin svo sjóveik, að lnin
lalaði óráð. Okkur varð öllum heldur
bilt við og slukkum fram úr rúmunum,
þó veik værum, og háðum guð að hjálpa
okkur. Við vissum þá ekki hvorl hættan
var mikil eða litil. Við klæddum okluir
í snatri og fórum upp á þiljur og var þá
ægilegl að líta úl fyrir öldustokkinn, því
bæði var mikið brim og stormur og gekk
á með hríðaréljum, lieldur svörtum.
1-ig lilaðist um, hvorl ekkert væri verið
að liafast að, og sá ég þá, að skipverjar
voru að mæla dýpið i kringum skipið;
fyrir allan skipið var nóg dýpi, en grynn-
ingar og brimboðar fyrir framan það.
Allar lilraunir skipverja lil að losa skipið
reyndust árangurslausar.
Farþegjar voru nú allir komnir upp á
þiljur og voru allir rólegir. tig bað börn-
in mín að vera róleg líka og fela sig varð-
vei/.lu guðs, treysta honum cinum, hvað
sem liann léti okkur að höndum bera.
Nú sá ég fyrst áþreifanlega, liver kraf'tur
er fólginn í barnslcgu, öruggu trausli til
drottins. Það sést aldrei betur en á þessum
stundum.
Nú var farið að setja niður skipsbát-
ana og Ilytja l'ólkið i land. Við urðum
öll á sama bátnum, en hann var stærstur
og bezlur. En hvað mér þótli vænt um
að við vorum öll saman, svo að eitt
mætti yllr okkur öll ganga, hvað sem það
yrði. Enginn mælti æðruorö af vörum,
ekki einu sinni yngsti drengurinn minn,
sem ekki var þó nema níu ára.
Svo var lagt til lands. (), hvað sjórinn
var þá ægilegur, en þó kom cnginn sjór
inn í bátinn, og lentum við Itótanes, og
l'ór báturinn llalt í lendingunni, en.fþó
varð það ekki að slvsi lyrir guðs hjálp.
Nú kom margt lölk niður í Ijöruna og
veilti kona kaupmannsins E. Berendsens