Bjarmi - 30.04.1911, Side 5
B J A R M I
okkur hinar bezlu viðtökur. Við stúlk-
urnar geröum okkur vonir um, að við
fengjum að vera hjá þessari alúðlegu og
góðu konu um nóttina. En sú von brást.
Kaupmaðurinn kom lil okkar seint um
kvöldið og sagði, að við yrðum að fá
okkur náttstað annarsstaðar, því hann
helði lekið að sér að sjá yfirmönnum
skipsins fyrir húsnæði.
Nú l)ar okkur nýjan vanda að höndum,
slúlkunum, sérstaklega mér, scm slóð
þarna ein uppi með þrjú börn, öll meira
og minna lasin. Eg þekti þarna engan
mann og álti nú, þcgar diml var orðið al
kveldi, að leita uppi hús og la gislingu
handa okkur fjórum. En ég treysti drolni
og huggaði mig við það, að hann lijálpar
i allri neyð og sú varð lika reyndin á.
(Framli.),
Fornmenjafundurinn í Samaríu.
2800 ára gömul »skjöl« úr bókasafni
Akabs konungs.
(Vér liöfuin oft áður getið um merkil.
fornmenjafundi í Austurlöndum, sem slyrkl
hafa frásögur hcil. ritningar og nú segjum
vér frá liinum nýjasta og merkasta).
Undanfarin 20 til 30 ár hafa alt al'
verið að finnast ýmsar merkar fornmenj-
ar í I.itlu Asíu, Mesópótamíu og Egypta-
landi, sem snerta frásögur gamla lesta-
mentisins. Vistaborgin Pitóm, scm ísra-
elsmenn voru látnir vinna að hjá Faraó,
cr fundin og ligulsleinninn i efri hlulum
múranna er þar öðru vís'i en alstaðar
annarstaðar, af þvi að Faraó vildi ekki
lála þá fá strá í hann (sbr. TI.Mós. 1). Árið
1387 fundusl við Tell-el-Amarna á Egypta-
landi miklar leifar af skjalasöfnum tveggja
Egyptalandskonunga um og lyrir 1340 ár-
um fyrir Krists fæðingu. Hafa þar fund-
ist 350 steinlöflur með letri og máli Babý-
lóniumanna, og cr þar að margra dómi
ágætt sýnishorn af ástandinu i Kanaans-
landi á dögum dómaranna.
I Persíu helir meðal annars
fundist lögbók Hammúrabis konungs, en
hans cr gelið i I. Mós. 14, og er þar
nefndur eftir hebresku máli Amrafel.
Svi|)ar þeim lögum að sumu teyli til
Móselaga.
Uyrir 4 árum fundusl rústirnar af höl'-
uðborg Hetita i Littu-Asiu, en áður höfðu
0!)
menn litið vitað um þá annað en það,
scm biblian nefnir þá við og við, og ætl-
uðu því sumir að þeir hefðu aldrei verið
til nema í munnmælum cinum. i rúsl-
unum fundust fjölda margar þéttskrifaðar
töflur; eu meiri hluti þeirra er á máli
Hetíla, sem enginn getur tesið enn þá;
sumar voru þó á þektum málum nágranna-
þjóðanna, og kemur þeim vel heim við
biblíuna.
Á hinn bóginn hefir lilið fundist al
þessum fornskjölum eða rúnatöflum í
sjálfu Gyðingalandi. Paö hata verið grafnir
upp úr jörðinni lieilar horgir eins og 1. d.
Jcrikó og Gezer og fansl þá margl mark-
vert, en sárlítið skril'aö. í Gezer tanst t. d.
að cins ein talla með skrá yfir ýmsa em-
bættismenn á dögum Jeróbóams II. (um
750 f. Kr.). Hið eina markverða, sem
fundisl liafði af rituðu máli var »Móa-
b í l a s t e i n n i n n«, sem Mesa konung-
ur Móabíla lél gera til minningar um að
hann liafði unnið nokkrar borgir undan
ísraelskonungum (2. Iion, 3. 4.) — og Si-
lóah letrið sennilega um jarðgöngin, er
Hiskia Júdakonungur lél gera (2. Kon.
20. 20.).
En nú liafa loks fundist þar fornrit, er
vakið hafa afarmikla eftirtekt.
Merkur fornmenjalræöingur þýzkur,
Reisner að nafni, sem verið hcfir háskóla-
kennari í Ameríku, hefir að undanförnu
verið að rannsaka borgarrúslir i Gyðinga-
landi, studdur til þess af einum miljóna-
mæringnum. Leitaði hann einkum i rúst-
um Samaríu, höfuðborgar Ísraelsríkis, er
þar nú þorpið Sebastijc, er dregur nafn
af kastalanum Sebaste, sem Heródes mikli
lél reisa. Reisner hefir nýfundið i þess-
um rústum yfir 100 þéttskrilaðar leirtötl-
ur, sem auðsjáanlega eru úr skjalasalni
Alcabs konungs í ísrael, samtímis manns
Eliasar s])ámanns (um 860 f. Kr.). Tölt-
urnar eru flestar með liebrcsku letri og
bókstatirnir eru ekki rispaðir eða grafnir
eins og venjulegast er um þcssar töllur,
heldur eru þær skrifaðar með svörlu
cgypsku bleki, sem áður er kunnugt at
ýmsum fornum sefpappirsritum. Sam-
kvæmt samningum kvað visindalegt tíma-
rit i Ameríku eiga forréttindi að nákvæmri
lýsingu þessara fornmenja; þó eru ýmsir
þýzkir háskólakennarar farnir að skrifa
um þcnna fund í blöðin, og skýra svo
frá að cin lallan sé bréf Assyriu konungs
til Akabs, og á brotum úr dýrindis ala-