Bjarmi - 30.04.1911, Síða 6
70
B .r A R M I
basturskeri, er fanst rétt hjá, slandi nafn
Faraós Oforkons annars, er rikti 874—
853 r. Kr.
Kitlel háskólakennari í f.eipzig se}>ir
meðal annars um þenna fund:
»A töflununi má lesa ýms mannanöln,
scm vér könnumst við úr biblíunni, en
auk þess eru mörg lleiri. Má þar kynn-
ast rækilega trúarástandinu á dögum
hinna fyrstu ísraels konunga, og slaðfesta
töílurnar áþreil'anlega frásögur ritning-
arinnar«.
Fundur þessi liefir vakið aiarmikla
eftirlekt í kristninni, og vinir biblíunnar
glcðjasl yfir því að svo er um hann, sem
a 11 a aðra fornmenjafundi i Austurlönd-
um.’sem eitlhvað liafa snerl biblíuna, að
þeir hafa sannað sögu hennar. —
»Ei þessir þegðu, þá mundu stcinarnir
lala«, sagði Kristur. — Þegar þorri lærðra
guðfræðinga í kristnum löndum véfengdu
gamlalestamentið, og töldu þaö mjög óá-
reiðanlegt í mörgum sögulegum atriðum,
þá koma um 3000 ára gamlir stcinar og
sanna að það voru nýju »visindin«, sem
voru mjög óáreiðanleg.
S. A. Gíslason.
Hin blöðin.
í Sameiningunni (febr.blaðinu) skrif-
ar síra Jón Bjarnason að »aukin þekking
á orði Guðs' sé almenningi sal'naðanna
ómissandia, og leggur til að stoínuð verði
»bibliudeild« með fuliorðnu fólki i sam-
bandi við sunnudagaskólann. Fað virðist
vera alvcg sama, sem þar er ált við, og
»biblíusamlestrarnir« sem ýmsir kristin-
dómsvinir í Heykjavik hafa tekið þátl í
undanfarin ár. — í st. l’álssöfnuði i Minne-
ota — hjá séra Birni Jónssyni, kvað cin
bibliudeild þegar mynduð og vera vel
sólt. Enn fremur cru í blaðinu: Rilgcrð
eftir dr. Fr. Wright »biblian og visindin«
bréi' frá ungfrú Sigrið Erberhn kristni-
boða kyrkjufél. á Indlandi, sunnudaga-
skólalexiur i'yrir 1911 (byrjun), Bcn Húr
(áframh.) o. 11.
Sameiningin varð 25ára í veturogminn-
ist blaðið þess i marz mcð vönduðu júbil-
númeri, er flytur 5 myndir. F’orseti kirkju-
lélagsins (sra B. B. J.) minnisl þar liðna
límans með góðri grein. Sameiningin er
clzt og slærst (24 arkir) allra islenzkra
kirkjublaða, og hún liefir jafnan hlúð vel
að lúlherskri trú og islenzkri tungu þar
vestra, og vafalaust hefir hún verið mörg-
um presti til blessunar hér heima á liðn-
um árum. Eins og kunnugl er hefir séra
Jón Bjarnason verið rilstjóri blaðsins frá
byrjun og aldrei tekið ncitt fyrir starf sitt.
Vér óskum ritstióra og blaðinu allrar
blessunar.
Nýtt Kirkjublað frá 15. apríl flylur
grein frá B. .1.: » V a k i ð «, góða að ýmsu
leyti, enda þólt honum skjátlist mjög, ei'
hann lieldur að »ihaldssamir kristindóms-
vinir« vilji ckki láta minnast á að prestar
kunni að vera á eftir timanum, og hcimli
að fagnaðarerindið sé jafnan boðað í
söinu mynd.
Eg býst við hann telji mig með þeim
»íhaldssömu«, og mér blandast ekki hug-
ur um að þeir prestar eru á eftir tíman-
um, sem vila litið eða ekkcrt hvað gerist
i kristindómsmálum lijá öðrum þjóðum,
sömuleiðis þeir, sem vilja gera alt sjálfir
að eflingu og úlskýringu trúmála, — ætla
leikmönnum að eins að heyra og hlýða,
— en einkum þó þeir, sem ætla sér að
umbæta sjálft fagnaðarerindið með mann-
vitsgutli sínu eða annara, því að reynsla
liðinna alda heíir margsýnt að ávexlir
skynsemisstefnunnar er deyfð og dauði.
Hitt er annað mál að »mynd« eða snið
prédikunarinnar er breytilegt ei'tir hugs-
unarhætti og menningarstigi áheyrcndanna.
En kjarninn, Jesús Kristur og hann kross-
festur, vcrður að vera hinn sami, ef vér
viljum ekki blekkja sjálla oss og aðra.
í sama blaði er endirinn á erindi lektors
J. H.: H v e r j i r v e r ð a h ó 1 p n i r,
scm blaðið hefir smáilult siðan 1. fcb. —
Höfundurinn varar sterklega og alveg
réltilega við þeirri skoðun að »hin sálu-
hjálplega trú tákni það, að halda eilthvað
lýrir satt«. En ókunnugt er mér um
hvcrjir þessir andlcgu leiðtogar eru vor á
meðal, sem hann segir að flytji þá skoð-
un. — Það eru önnur skcr frcmur en
dauður rétttrúnaður, sem andlegu leiðtog-
unum vor á meðal hæltir til að slranda
á. Enda virðast sterku og sönnu orðin
gegn kaldri og dauðri samsinningu trúar-
lærdómanna eiga að sanna hvorki meira
né minna cn það standi á litlu i sálu-
hjálplegu tilliti hverju maður trúir, all sé
komið undir breylninni. Reyndar slær
höfundurinn úr og í, og vcr sig með til-