Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1912, Síða 2

Bjarmi - 15.06.1912, Síða 2
!)() H J A R M I i eilendu Inndi, og vera þar lluttur til líkhúss umkomulausra ókendra nianna. — — Það minnir oss greinilega á, að dauðinn ier ekki að mann- virðingum og að hölðingjununi er alveg eins nauðsynlegt og smælingjun- um að vera jafnan viðbúnir. — — Að því er Friðrik konung snerti, er gott þess að minnast, að hann var, að minsta kosti síðari ár æfi sinnar, einkar-trúrækinn maður, og gal því stórgjafir til ýmis konar kristilegs starfs, og þar á meðal 100 kr. árlega lil heimatrúboðs á íslandi. Drotning lnms er og ábugasöm mjög um trúmál, eins og kunnugt er, og hefir styrkt meðal annars K. F. U. M. i Reykjavík og Jólakveðju sunnudaga- skólabarnanna dönsku. S. Á. Gíslason. íslenzkt kæruleysi. I.ol'tiö er |n ungið af þoku og mökk i {jcssii hversdags-flani; timinn er naul, sem er bundin á blökk, en blökkin er: gamall vani. Hér er hjartanu liætt við að frjósa, hcr parf sannarlegt eldfjall að gjósa. Knginn flnnur hér eldlimt í landi, andans þó lyfti’ hann upp gncistandi brandi. Þetta var nú á sínum líma ort um ábugaleysi þjóðar vorrar á lands- máluin. En jafnan koma oss þessi sköru- legu vísuorð í hug, þegar vér erum að virða fyrir oss ábugaleysi þjóðar vorrar á trúmálum og siðferðismál- um nú á timum. Þar eiga þau regluléga heima. Gamail vani! Já, oss íslending- um liefir eigi að ósekju verið borið á brýn, að vér lifðum á vanakrisiin- dómi, táplitlum og sérgæðingslegum. En það er kallaður vana-kristin- dómur, ef l d. bver heimilislaðir býr eins og að sinu í trúarefnum, hefir sina postillu, bænabók og sálma, og þykist þá beztur, ef hann þarf ekkert til annara að sækja, jafnvel ekki til prestsins síns, en forðast svo bins vegar nærri því sem heitan eld- inn að láta nokkurn óviðkomandi njóta góðs af sinni kristilegu þekk- ingu; í fám orðum: þykist hólpinn, el' lninn kemur sér ogsínum afsund- inu, þó að nágrannarnir farisl. Nú er það auðskilið mál, að þar sem þessi útúrborings-krislindómur nær sér aiment niðri, þá muni mönn- um vera næsla litill ábugi á því, að upp komi trúarvakning, sem nái til allrar þjóðarinnar; hver þykisl góður l'yrir sig, og bryddi eilthvað á slíkri vakningu, |)á risa þeir gegn henni, það er að segja, et það er sönn og heilbrigð kristileg vakning. Menn vakna þá með andfælum og reið- ast þeiin, sem rumska við þeim. Kannast nú enginn við þennan kristindóm hjá oss? Ilann er og befir verið, því miður, all of al- mennur og af því kemur svo kæru- legsið, áhugaleysið á trúmálum og siðferðismálum, lijá öllum stéltum þjóðfélagsins, einkum binum bærri, að prestunum meðtöldum. Hvar hefir Krislur boðið læri- sveinum sínum, að þeir skyldu að eins bugsa um sig, en láta sig trú og siðferði annara engu ski/ta'! Krist- ur segir ekki við lærisveina sina: Farið út um borgir og bygðir, en varisl að minnast á mig og þann boðskap, sem eg hefi flultyður. En nú er eins og margir skilji þetta á þá leið. Þegar orðtækið gamla: Hver er sjálfum sér næstur, er orðið mark- mið kristilegs lífs, þá fer kristin-

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.