Bjarmi - 15.11.1913, Síða 6
182
B J A R M I
Nýlt og gamalt.
Persóna frelsarans.
líg var nýlega að lesa i blaði skýringu
á þvi, liver Jesús Kristur væri í raun og
veru, að dómi nýguðfræðinga.
Eg þóttist fljótt skilja, að skoðanir
þeirra á persónu Krists væri svo fjarri
kenningu Krists sjálfs og postula hans,
að varla væri hægt að fara lengra.
Eg sá, að þeir neila friðþægingu Krists
og spádómunum og fyrirheitunum um
hann, kraftaverkum hans, og loks rengja
þeir margt af orðum lians.
Um þetta sannfærist eg alt af betur og
betur eftir því sem eg ber kenningu þeirra
oftar saman við Guðs opinberaða orð í
bibliunni.
Kenning þeirra er ekkert annað en
prenningarneihm.
Munu eigi orð Péturs postula ná til
þeirra, sem stofnað hafa þessa nýju speki:
»Peir munu smej'gja inn háskalegum
villukenningum og jafnvel afncita herra
sínum, sem keypti þá, og leiða yfir sjálfa
sig bráða glötun«. (2. Pét. 2, 1).
Oskandi væri, að sú yrði eigi niður-
staðan, en víst er það, að þeir eru mi
í tölu þeirra spekinga, sem frelsarinn
segir, að fagnaðarerindi sitt sé hulið (Matt.
11, 25).
Hvað er kjarni kristnidómsins?
Pví svara eg í fæstum orðum á þessa
lcið: Kjarni kristnidómsins felst í þess-
um alkunnu orðum frelsarans: »Svo elsk-
aði Guð heiminn, að hann gaf í dauðann
sinn eingelinn son, til þess, að hver sem
á hann trúir, glatist ekki, heldur liafi ei-
lift líf«.
Pessum orðum held eg fram af fylstu
sannfæringu, þvi að eg liefi sjálfur reijnt,
að þau eru sönn.
Svo vil eg benda á spádóma gamla testa-
mentisins um Krist, einkum spádóma
Jesajasar um fæðingu hans, konungsvald
hans og um pínu hans og dauða. A
hverjum hata þessir spádómar rætst öðr-
um en Jesú Kristi, Guðs eingetnum, elsk-
aða syni?
Og þá eru það krajlaverk Krists. Hvern-
ig gela nýguðfræðingar fengið af sér að
vefengja þau. Par gat þó ekki verið um
ncinar sjónhveríingar að ræða. Pví nær
alt, sem Jesús gerði, gerði hann að við-
stöddum miklum mannfjölda, því að eins
og hann kendi eigi i leynum, heldur op-
inbcrlega, svo gerði hann lika kraftavcrk
sín opinberlega í augsýn fólksins, til þess
að fólkið gæti vegsamað Guð fyrir þau.
Sá Kristur, sem nýguðfræðingar halda
að oss, gat ekki gert neitt al þessum mátt-
arverkum, því hann er ekkert annað en
maðnr. Pau gat cnginn annar gert cn
guðmaðurinn Jesús Kristur, senl iaðirinn
á himnum gaf þennan vilnisburð: »Pessi
er sonur minn, hinn elskaði, sem eg hefi
þóknun á«.
Nýguðfræðingar gera sjál/a sig að Kristi.
A þeim rætast orð Krists sjálfs: »Margir
koma í mínu nafni og segja: Eg er Krist-
ur, og marga munu þeir leiða i villu«.
(Matt. 24, 5). Run. Runól/sson.
Smásögur. *
»I<’ár sein faðir, enginu seni móðir«.
Alt sem eg er, eða vona að verða, á eg
aö þakka móður minni clskaðri.
Abraham Lincoln.
Móðir mín hcfir gert mig það, sem eg
er. Hún var svo einlæg og bar svo mik-
ið traust lil min, að eg fann, að eg átti
einhvern til að lifa fyrir, einhvern, sem
eg málti ekki svikja. Thomas Edison.
Alt, sem eg hefi afrekað um dagana,
undantekningarlaust, á eg móður minni
að þakka. D. L. Moodg.
Pað var koss móður minnar, scm gerði
mig að listamanni. Benjamin West.
Móðir er mcsta hetjan í heimi.
Orison Swetl Marden.
Móðirin er atkvæðamcst í þjóðfélaginu.
Að henni kveður niiklu meira en dugleg-
um stjórnmálamanni eða kaupsýslumanni,
listamanni eða visindamanni.
Theodor Rooscivelt.
»I’rtð cr bók (jínðs«.
tMamma, sko hvað eg fann hérna uppi
á hyllunni; það er gömul bók, öll kafin
í ryki!«
»Já, drengurinn minn, en það er biblía,
fárðu varlega mcð hana — það cr Guðs
bók«.
»Bók Guðs?« át drengurinn eltir og
horfði forviða á móður sína. »Er þá ekki